Steig til hliðar en talar fyrir lögregluna á ráðstefnu í Helsinki Þorgeir Helgason skrifar 15. nóvember 2016 06:00 Alda Hrönn Jóhannsdóttir, sækir ráðstefnu í Helsinki. vísir/pjetur Alda Hrönn Jóhannesdóttir, aðallögfræðingur lögreglustjóraembættisins á höfuðborgarsvæðinu, er einn af fyrirlesurum á ráðstefnu um kynjað ofbeldi sem fer fram í lok mánaðarins í Helsinki. Alda steig til hliðar hjá lögreglunni um miðjan október eftir að settur héraðssaksóknari hóf rannsókn á störfum hennar í LÖKE-málinu svonefnda. Henni er gefið að sök að hafa misbeitt lögregluvaldi við rannsókn málsins. Á kynningarsíðu ráðstefnunnar segir að Alda komi fram fyrir hönd lögreglunnar í Reykjavík. Hún muni ræða nýja nálgun sem lögreglan hefur þróað í samstarfi við félagsmálayfirvöld í baráttunni gegn heimilisofbeldi. Alda hefur starfað fyrir hönd lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í samstarfsverkefninu „Saman gegn ofbeldi“ og er fyrirlestur hennar þáttur í kynningu á niðurstöðum verkefnisins. „Hún gegnir engum trúnaðarstörfum fyrir lögregluembættið eins og er,“ segir Sigríður Björk Guðjónsdóttir, lögreglustjóri höfuðborgarsvæðisins. Hún segir jafnframt að embættið geti ekki upplýst um hverjar kunni að vera fyrirætlanir Öldu á meðan hún er fjarverandi frá störfum og í leyfi. Alda hefur neitað sök um að hafa misbeitt lögregluvaldi. Hún segir að aðkoma sín að LÖKE-málinu hafi fallið undir starfsskyldur sínar og að hún hafi rækt þær af fyllstu fagmennsku og í samræmi við meðferð slíkra mála.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu. Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Alda Hrönn stígur til hliðar vegna ásakana um að hafa misbeitt valdi sínu Lúðvík Bergvinsson héraðsdómslögmaður er settur héraðssaksóknari í máli sem varðar ásakanir á hendur Öldu Hrönn Jóhannsdóttur, aðllögfræðings lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, en hún er sökuð um að hafa misbeitt lögregluvaldi við rannsókn á LÖKE-málinu svokallaða. 17. október 2016 17:20 Krefjast þess að Alda Hrönn verði dæmd og svipt embætti sínu Tveir sakborningar í LÖKE málinu saka aðallögfræðing LSH um brot í starfi, ærumeiðandi aðdróttanir, rangar sakargiftir og dreifingu hefndarkláms. 18. apríl 2016 22:27 Lúðvík stýrir rannsókn í máli Öldu Hrannar Alda er grunuð um að hafa ekki fylgt ákvæðum lögreglulaga og sakamálalaga við lögreglurannsókn. 22. október 2016 13:43 Alda Hrönn á fullum launum á meðan rannsókn stendur yfir Laun Öldu Hrannar Jóhannsdóttur aðallögfræðings lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu eru óskert þrátt fyrir að hún sé nú í ótímabundnu leyfi frá störfum vegna rannsóknar Lúðvíks Bergvinssonar setts héraðssaksóknara á meintum brotum Öldu Hrannar í starfi. 26. október 2016 13:58 Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Þurfi að sannfæra flokkinn Innlent Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Innlent Fleiri fréttir Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Sjá meira
Alda Hrönn Jóhannesdóttir, aðallögfræðingur lögreglustjóraembættisins á höfuðborgarsvæðinu, er einn af fyrirlesurum á ráðstefnu um kynjað ofbeldi sem fer fram í lok mánaðarins í Helsinki. Alda steig til hliðar hjá lögreglunni um miðjan október eftir að settur héraðssaksóknari hóf rannsókn á störfum hennar í LÖKE-málinu svonefnda. Henni er gefið að sök að hafa misbeitt lögregluvaldi við rannsókn málsins. Á kynningarsíðu ráðstefnunnar segir að Alda komi fram fyrir hönd lögreglunnar í Reykjavík. Hún muni ræða nýja nálgun sem lögreglan hefur þróað í samstarfi við félagsmálayfirvöld í baráttunni gegn heimilisofbeldi. Alda hefur starfað fyrir hönd lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í samstarfsverkefninu „Saman gegn ofbeldi“ og er fyrirlestur hennar þáttur í kynningu á niðurstöðum verkefnisins. „Hún gegnir engum trúnaðarstörfum fyrir lögregluembættið eins og er,“ segir Sigríður Björk Guðjónsdóttir, lögreglustjóri höfuðborgarsvæðisins. Hún segir jafnframt að embættið geti ekki upplýst um hverjar kunni að vera fyrirætlanir Öldu á meðan hún er fjarverandi frá störfum og í leyfi. Alda hefur neitað sök um að hafa misbeitt lögregluvaldi. Hún segir að aðkoma sín að LÖKE-málinu hafi fallið undir starfsskyldur sínar og að hún hafi rækt þær af fyllstu fagmennsku og í samræmi við meðferð slíkra mála.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu.
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Alda Hrönn stígur til hliðar vegna ásakana um að hafa misbeitt valdi sínu Lúðvík Bergvinsson héraðsdómslögmaður er settur héraðssaksóknari í máli sem varðar ásakanir á hendur Öldu Hrönn Jóhannsdóttur, aðllögfræðings lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, en hún er sökuð um að hafa misbeitt lögregluvaldi við rannsókn á LÖKE-málinu svokallaða. 17. október 2016 17:20 Krefjast þess að Alda Hrönn verði dæmd og svipt embætti sínu Tveir sakborningar í LÖKE málinu saka aðallögfræðing LSH um brot í starfi, ærumeiðandi aðdróttanir, rangar sakargiftir og dreifingu hefndarkláms. 18. apríl 2016 22:27 Lúðvík stýrir rannsókn í máli Öldu Hrannar Alda er grunuð um að hafa ekki fylgt ákvæðum lögreglulaga og sakamálalaga við lögreglurannsókn. 22. október 2016 13:43 Alda Hrönn á fullum launum á meðan rannsókn stendur yfir Laun Öldu Hrannar Jóhannsdóttur aðallögfræðings lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu eru óskert þrátt fyrir að hún sé nú í ótímabundnu leyfi frá störfum vegna rannsóknar Lúðvíks Bergvinssonar setts héraðssaksóknara á meintum brotum Öldu Hrannar í starfi. 26. október 2016 13:58 Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Þurfi að sannfæra flokkinn Innlent Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Innlent Fleiri fréttir Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Sjá meira
Alda Hrönn stígur til hliðar vegna ásakana um að hafa misbeitt valdi sínu Lúðvík Bergvinsson héraðsdómslögmaður er settur héraðssaksóknari í máli sem varðar ásakanir á hendur Öldu Hrönn Jóhannsdóttur, aðllögfræðings lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, en hún er sökuð um að hafa misbeitt lögregluvaldi við rannsókn á LÖKE-málinu svokallaða. 17. október 2016 17:20
Krefjast þess að Alda Hrönn verði dæmd og svipt embætti sínu Tveir sakborningar í LÖKE málinu saka aðallögfræðing LSH um brot í starfi, ærumeiðandi aðdróttanir, rangar sakargiftir og dreifingu hefndarkláms. 18. apríl 2016 22:27
Lúðvík stýrir rannsókn í máli Öldu Hrannar Alda er grunuð um að hafa ekki fylgt ákvæðum lögreglulaga og sakamálalaga við lögreglurannsókn. 22. október 2016 13:43
Alda Hrönn á fullum launum á meðan rannsókn stendur yfir Laun Öldu Hrannar Jóhannsdóttur aðallögfræðings lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu eru óskert þrátt fyrir að hún sé nú í ótímabundnu leyfi frá störfum vegna rannsóknar Lúðvíks Bergvinssonar setts héraðssaksóknara á meintum brotum Öldu Hrannar í starfi. 26. október 2016 13:58