Katrín byrjar þreifingarnar snemma Snærós Sindradóttir skrifar 16. nóvember 2016 16:24 Katrín mætti á Bessastaði fyrr í dag. Fréttablaðið/Eyþór Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, vinnur nú að því að boða formenn hinna stjórnmálaflokkanna sem eiga sæti á Alþingi á fund sinn á morgun. Katrín hyggst taka daginn snemma og hefja fundarhöld í forsætisnefndarherbergi Alþingishússins klukkan níu í fyrramálið. Katrín segir í samtali við Vísi að hún hafi upphaflega áætlað að boða formennina til sín í öfugri stærðarröð og hefja þá leika á Loga Einarssyni, nýjum formanni Samfylkingarinnar. Þau plön gætu þó riðlast til. Ástæðan fyrir því að fundahöld hefjast svo snemma er naumur tími þar til þing þarf að koma saman til að meðal annars samþykkja fjárlög næsta árs. „Ég mun gera mitt allra besta en þetta er flókið verkefni. Maður verður að horfast í augu við það. Þetta fer að snúast um tímann sem við höfum og ég ætla að reyna að ná öllum á morgun.“Uppfært 17:20Fundir Katrínar frestast og byrja klukkan 9:30 í stað 9:00 í fyrramálið. Enn er áætlað að formenn komi á fund Katrínar í stærðarröð stjórnmálaflokkanna en formenn Bjartrar framtíðar og Viðreisnar halda uppteknum hætti og mæta saman á fundinn samkvæmt heimildum fréttastofu. Kosningar 2016 Mest lesið Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Innlent Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Hlýnar um helgina Veður Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Innlent Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Erlent Pilturinn er fundinn Innlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Fleiri fréttir Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Sjá meira
Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, vinnur nú að því að boða formenn hinna stjórnmálaflokkanna sem eiga sæti á Alþingi á fund sinn á morgun. Katrín hyggst taka daginn snemma og hefja fundarhöld í forsætisnefndarherbergi Alþingishússins klukkan níu í fyrramálið. Katrín segir í samtali við Vísi að hún hafi upphaflega áætlað að boða formennina til sín í öfugri stærðarröð og hefja þá leika á Loga Einarssyni, nýjum formanni Samfylkingarinnar. Þau plön gætu þó riðlast til. Ástæðan fyrir því að fundahöld hefjast svo snemma er naumur tími þar til þing þarf að koma saman til að meðal annars samþykkja fjárlög næsta árs. „Ég mun gera mitt allra besta en þetta er flókið verkefni. Maður verður að horfast í augu við það. Þetta fer að snúast um tímann sem við höfum og ég ætla að reyna að ná öllum á morgun.“Uppfært 17:20Fundir Katrínar frestast og byrja klukkan 9:30 í stað 9:00 í fyrramálið. Enn er áætlað að formenn komi á fund Katrínar í stærðarröð stjórnmálaflokkanna en formenn Bjartrar framtíðar og Viðreisnar halda uppteknum hætti og mæta saman á fundinn samkvæmt heimildum fréttastofu.
Kosningar 2016 Mest lesið Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Innlent Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Hlýnar um helgina Veður Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Innlent Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Erlent Pilturinn er fundinn Innlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Fleiri fréttir Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Sjá meira