Leyndarmálið á bak við ferðamannasprengjuna á Íslandi afhjúpað í New York Times Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 18. nóvember 2016 12:45 Ferðamönnum hefur farið ört fjölgandi hér á landi seinustu ár. vísir/pjetur „Ísland hefur uppgötvað leyndarmálið á bak við það hvernig á að koma sér upp öflugum ferðamannaiðnaði: fyrst efnahagshrun og svo eldgos.“ Þannig hefst ítarleg grein New York Times um ferðamannaiðnaðinn á Íslandi sem hefur farið ört vaxandi síðustu ár eins og þjóðin hefur væntanlega ekki farið varhluta af. Í greininni er það rakið hvernig rekja megi aukinn ferðamannafjölda hér á landi annars vegar til hrunsins 2008 og hins vegar til eldgossins í Eyjafjallajökli 2010. Eldgosið hafi þannig komið Íslandi á kortið þar sem gríðarleg fjölmiðlaumfjöllun fylgdi gosinu og augu heimsins beindust að Íslandi, ekki kannski síst fyrir þær sakir að gosið raskaði flugsamgöngum til og frá Evrópu. „Íslandi var bjargað af hruninu og eldgosinu,“ er haft eftir Friðrik Pálssyni eiganda Hótel Rangár í grein New York Times. Hann segist aldrei hafa neitt vaxið jafn hratt og ferðaþjónustuna hér á landi. Í greininni er jafnframt litið til uppgangs Pírata í stjórnmálunum sem mögulega ástæðu þess að ferðamenn flykkist til Íslands enda hefur gott gengi þeirra vakið töluverða athygli út fyrir landsteinana.Grein New York Times má sjá í heild sinni hér. Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent Fleiri fréttir Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Sjá meira
„Ísland hefur uppgötvað leyndarmálið á bak við það hvernig á að koma sér upp öflugum ferðamannaiðnaði: fyrst efnahagshrun og svo eldgos.“ Þannig hefst ítarleg grein New York Times um ferðamannaiðnaðinn á Íslandi sem hefur farið ört vaxandi síðustu ár eins og þjóðin hefur væntanlega ekki farið varhluta af. Í greininni er það rakið hvernig rekja megi aukinn ferðamannafjölda hér á landi annars vegar til hrunsins 2008 og hins vegar til eldgossins í Eyjafjallajökli 2010. Eldgosið hafi þannig komið Íslandi á kortið þar sem gríðarleg fjölmiðlaumfjöllun fylgdi gosinu og augu heimsins beindust að Íslandi, ekki kannski síst fyrir þær sakir að gosið raskaði flugsamgöngum til og frá Evrópu. „Íslandi var bjargað af hruninu og eldgosinu,“ er haft eftir Friðrik Pálssyni eiganda Hótel Rangár í grein New York Times. Hann segist aldrei hafa neitt vaxið jafn hratt og ferðaþjónustuna hér á landi. Í greininni er jafnframt litið til uppgangs Pírata í stjórnmálunum sem mögulega ástæðu þess að ferðamenn flykkist til Íslands enda hefur gott gengi þeirra vakið töluverða athygli út fyrir landsteinana.Grein New York Times má sjá í heild sinni hér.
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent Fleiri fréttir Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Sjá meira