Kannanir 365 nákvæmastar Jakob Bjarnar skrifar 1. nóvember 2016 13:01 Karl Pétur er talnanörd, einkum þegar kosningar eru annars vegar. Í aðdraganda kosninga sýndu skoðanakannanir miklar sveiflur á fylgi og vildu margir efast um hversu marktækar þær eru. Þær eru umdeildar sem slíkar og talið að þær hafi skoðanamyndandi áhrif. Vísir ræddi við Huldu Þórisdóttur, stjórnmálasálfræðing og dósent við Stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands á dögunum, en hún segir hins vegar að skoðanakannanir séu mikilvægur þáttur upplýstrar ákvarðanatöku almennings. Karl Pétur Jónsson framkvæmdastjóri, en hann rekur almannatengslafyrirtækið GRD Consulting auk þess sem hann var kosningastjóri Viðreisnar, hefur fylgst lengi með kosningum, hann segist ekki stærðfræðingur en talnanörd, einkum í öllu því sem snýr að kosningum. „Starfs míns vegna og af einskærum áhuga fylgdist ég vandlega með könnunum fyrir þessar kosningar og fannst stundum eitthvað rugl í gangi,“ segir Karl Pétur. Hann tók saman hvernig könnunarfyrirtækjum gekk að mæla stöðuna. „Aðferðafræðin er fremur einföld, ég reikna frávik hvers flokks og svo meðalfrávik hvers könnunarfyrirtækis. Niðurstaðan er að Fréttastofa 365 var með nákvæmustu spána um úrslitin, en Félagsvísindastofnun var fjærst. Hér er tafla sem sýnir þetta svart á gulu og bláu,“ segir Karl Pétur.Hér getur að líta niðurstöður samantektar Karls Péturs en þar ber hann saman niðurstöðu kosninga við það sem sýndi sig í könnunum. Tengdar fréttir Kannanir kannaðar: Til hvers eru þær og gera þær eitthvað gagn? Hulda Þórisdóttir, stjórnmálasálfræðingur og dósent við Stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands, segir skoðanakannanir mikilvægan hluta af upplýstri ákvarðanatöku almennings. 26. október 2016 16:30 Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Innlent Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Erlent Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Innlent Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Erlent Hiti nær 22 stigum fyrir austan Innlent Fleiri fréttir Formenn þingflokka halda spilunum þétt að sér Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Nítján ára ferðamaður fannst látinn Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Sjá meira
Í aðdraganda kosninga sýndu skoðanakannanir miklar sveiflur á fylgi og vildu margir efast um hversu marktækar þær eru. Þær eru umdeildar sem slíkar og talið að þær hafi skoðanamyndandi áhrif. Vísir ræddi við Huldu Þórisdóttur, stjórnmálasálfræðing og dósent við Stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands á dögunum, en hún segir hins vegar að skoðanakannanir séu mikilvægur þáttur upplýstrar ákvarðanatöku almennings. Karl Pétur Jónsson framkvæmdastjóri, en hann rekur almannatengslafyrirtækið GRD Consulting auk þess sem hann var kosningastjóri Viðreisnar, hefur fylgst lengi með kosningum, hann segist ekki stærðfræðingur en talnanörd, einkum í öllu því sem snýr að kosningum. „Starfs míns vegna og af einskærum áhuga fylgdist ég vandlega með könnunum fyrir þessar kosningar og fannst stundum eitthvað rugl í gangi,“ segir Karl Pétur. Hann tók saman hvernig könnunarfyrirtækjum gekk að mæla stöðuna. „Aðferðafræðin er fremur einföld, ég reikna frávik hvers flokks og svo meðalfrávik hvers könnunarfyrirtækis. Niðurstaðan er að Fréttastofa 365 var með nákvæmustu spána um úrslitin, en Félagsvísindastofnun var fjærst. Hér er tafla sem sýnir þetta svart á gulu og bláu,“ segir Karl Pétur.Hér getur að líta niðurstöður samantektar Karls Péturs en þar ber hann saman niðurstöðu kosninga við það sem sýndi sig í könnunum.
Tengdar fréttir Kannanir kannaðar: Til hvers eru þær og gera þær eitthvað gagn? Hulda Þórisdóttir, stjórnmálasálfræðingur og dósent við Stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands, segir skoðanakannanir mikilvægan hluta af upplýstri ákvarðanatöku almennings. 26. október 2016 16:30 Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Innlent Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Erlent Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Innlent Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Erlent Hiti nær 22 stigum fyrir austan Innlent Fleiri fréttir Formenn þingflokka halda spilunum þétt að sér Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Nítján ára ferðamaður fannst látinn Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Sjá meira
Kannanir kannaðar: Til hvers eru þær og gera þær eitthvað gagn? Hulda Þórisdóttir, stjórnmálasálfræðingur og dósent við Stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands, segir skoðanakannanir mikilvægan hluta af upplýstri ákvarðanatöku almennings. 26. október 2016 16:30