Þjónusta við Breiðhyltinga til skoðunar hjá lögreglu Bjarki Ármannsson skrifar 5. nóvember 2016 13:41 Málefni Efra-Breiðholts hafa verið í brennidepli í vikunni eftir að svört mynd var dregin upp af hverfinu í nýrri skýrslu Rauða krossins um hagi lakast settu íbúa Reykjavíkur. Vísir/GVA Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu segist ætla að skoða ítarlega hvernig eftirliti í Fellahverfi í Breiðholti er háttað í kjölfar fréttar Fréttablaðsins í dag um málefni hverfisins. Þar sagðist erlendur verslunareigandi í Fellahverfi ítrekað hafa óskað eftir aðstoð lögreglu vegna fíkniefnaviðskipta í grennd við verslun sína án árangurs. „Við hringjum í lögregluna og hún kemur ekki. Ég hef stundum hringt allt að sjö sinnum og ef þeir koma er það eftir þrjár klukkustundir,“ er haft eftir verslunareigandanum, sem vildi ekki koma fram undir nafni. Hann segist farinn að halda að lögreglan sinni honum síður þar sem hann er útlendingur.Afskiptaleysi lögreglunnar veldur viðmælendum áhyggjum í frétt Fréttablaðsins í dag.Vísir/EyþórÞá er rætt við starfsmann Gamla kaffihússins sem tekur undir orð verslunareigandans um afskiptaleysi lögreglunnar gagnvart hverfinu. Málefni Efra-Breiðholts hafa verið í brennidepli í vikunni eftir að svört mynd var dregin upp af hverfinu í nýrri skýrslu Rauða krossins um hagi lakast settu íbúa Reykjavíkur.Sjá einnig: Lögregla sögð hunsa Fellahverfi Í tilkynningu sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sendi frá sér til fjölmiðla fyrir stuttu segir að embættið taki gagnrýnina sem fram kemur í fréttinni mjög alvarlega. „Lögreglan hefur verið í nánu sambandi við hverfasamtökin á svæðinu og mun skoða ítarlega hvernig eftirliti lögreglu í hverfinu er háttað og hvort hægt sé að gera betur í þeim efnum,“ segir í tilkynningunni. „Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leggur áherslu á að þjóna öllum íbúum í umdæminu með sama hætti og þar eru Breiðhyltingar svo sannarlega ekki undanskildir.“ Í tilkynningunni er því jafnframt alfarið vísað á bug að lögreglan geri greinarmun á fólki eftir þjóðerni. Tengdar fréttir Mikið um félagsleg vandamál í Breiðholti Svört mynd er dregin upp af Efra-Breiðholti í nýrri skýrslu Rauða krossins 4. nóvember 2016 08:00 Lögregla sögð hunsa Fellahverfi Erlendur verslunareigandi í Fellahverfi segir lögregluna sinna símtölum þaðan illa. Íbúar telja að þótt unnið sé öflugt starf vegna félagslegra vandamála sem hafa einkennt hverfið lengi þurfi meira fé og betri úrræði. 5. nóvember 2016 07:00 Mest lesið Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Erlent Fleiri fréttir Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Sjá meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu segist ætla að skoða ítarlega hvernig eftirliti í Fellahverfi í Breiðholti er háttað í kjölfar fréttar Fréttablaðsins í dag um málefni hverfisins. Þar sagðist erlendur verslunareigandi í Fellahverfi ítrekað hafa óskað eftir aðstoð lögreglu vegna fíkniefnaviðskipta í grennd við verslun sína án árangurs. „Við hringjum í lögregluna og hún kemur ekki. Ég hef stundum hringt allt að sjö sinnum og ef þeir koma er það eftir þrjár klukkustundir,“ er haft eftir verslunareigandanum, sem vildi ekki koma fram undir nafni. Hann segist farinn að halda að lögreglan sinni honum síður þar sem hann er útlendingur.Afskiptaleysi lögreglunnar veldur viðmælendum áhyggjum í frétt Fréttablaðsins í dag.Vísir/EyþórÞá er rætt við starfsmann Gamla kaffihússins sem tekur undir orð verslunareigandans um afskiptaleysi lögreglunnar gagnvart hverfinu. Málefni Efra-Breiðholts hafa verið í brennidepli í vikunni eftir að svört mynd var dregin upp af hverfinu í nýrri skýrslu Rauða krossins um hagi lakast settu íbúa Reykjavíkur.Sjá einnig: Lögregla sögð hunsa Fellahverfi Í tilkynningu sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sendi frá sér til fjölmiðla fyrir stuttu segir að embættið taki gagnrýnina sem fram kemur í fréttinni mjög alvarlega. „Lögreglan hefur verið í nánu sambandi við hverfasamtökin á svæðinu og mun skoða ítarlega hvernig eftirliti lögreglu í hverfinu er háttað og hvort hægt sé að gera betur í þeim efnum,“ segir í tilkynningunni. „Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leggur áherslu á að þjóna öllum íbúum í umdæminu með sama hætti og þar eru Breiðhyltingar svo sannarlega ekki undanskildir.“ Í tilkynningunni er því jafnframt alfarið vísað á bug að lögreglan geri greinarmun á fólki eftir þjóðerni.
Tengdar fréttir Mikið um félagsleg vandamál í Breiðholti Svört mynd er dregin upp af Efra-Breiðholti í nýrri skýrslu Rauða krossins 4. nóvember 2016 08:00 Lögregla sögð hunsa Fellahverfi Erlendur verslunareigandi í Fellahverfi segir lögregluna sinna símtölum þaðan illa. Íbúar telja að þótt unnið sé öflugt starf vegna félagslegra vandamála sem hafa einkennt hverfið lengi þurfi meira fé og betri úrræði. 5. nóvember 2016 07:00 Mest lesið Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Erlent Fleiri fréttir Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Sjá meira
Mikið um félagsleg vandamál í Breiðholti Svört mynd er dregin upp af Efra-Breiðholti í nýrri skýrslu Rauða krossins 4. nóvember 2016 08:00
Lögregla sögð hunsa Fellahverfi Erlendur verslunareigandi í Fellahverfi segir lögregluna sinna símtölum þaðan illa. Íbúar telja að þótt unnið sé öflugt starf vegna félagslegra vandamála sem hafa einkennt hverfið lengi þurfi meira fé og betri úrræði. 5. nóvember 2016 07:00