Þjónusta við Breiðhyltinga til skoðunar hjá lögreglu Bjarki Ármannsson skrifar 5. nóvember 2016 13:41 Málefni Efra-Breiðholts hafa verið í brennidepli í vikunni eftir að svört mynd var dregin upp af hverfinu í nýrri skýrslu Rauða krossins um hagi lakast settu íbúa Reykjavíkur. Vísir/GVA Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu segist ætla að skoða ítarlega hvernig eftirliti í Fellahverfi í Breiðholti er háttað í kjölfar fréttar Fréttablaðsins í dag um málefni hverfisins. Þar sagðist erlendur verslunareigandi í Fellahverfi ítrekað hafa óskað eftir aðstoð lögreglu vegna fíkniefnaviðskipta í grennd við verslun sína án árangurs. „Við hringjum í lögregluna og hún kemur ekki. Ég hef stundum hringt allt að sjö sinnum og ef þeir koma er það eftir þrjár klukkustundir,“ er haft eftir verslunareigandanum, sem vildi ekki koma fram undir nafni. Hann segist farinn að halda að lögreglan sinni honum síður þar sem hann er útlendingur.Afskiptaleysi lögreglunnar veldur viðmælendum áhyggjum í frétt Fréttablaðsins í dag.Vísir/EyþórÞá er rætt við starfsmann Gamla kaffihússins sem tekur undir orð verslunareigandans um afskiptaleysi lögreglunnar gagnvart hverfinu. Málefni Efra-Breiðholts hafa verið í brennidepli í vikunni eftir að svört mynd var dregin upp af hverfinu í nýrri skýrslu Rauða krossins um hagi lakast settu íbúa Reykjavíkur.Sjá einnig: Lögregla sögð hunsa Fellahverfi Í tilkynningu sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sendi frá sér til fjölmiðla fyrir stuttu segir að embættið taki gagnrýnina sem fram kemur í fréttinni mjög alvarlega. „Lögreglan hefur verið í nánu sambandi við hverfasamtökin á svæðinu og mun skoða ítarlega hvernig eftirliti lögreglu í hverfinu er háttað og hvort hægt sé að gera betur í þeim efnum,“ segir í tilkynningunni. „Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leggur áherslu á að þjóna öllum íbúum í umdæminu með sama hætti og þar eru Breiðhyltingar svo sannarlega ekki undanskildir.“ Í tilkynningunni er því jafnframt alfarið vísað á bug að lögreglan geri greinarmun á fólki eftir þjóðerni. Tengdar fréttir Mikið um félagsleg vandamál í Breiðholti Svört mynd er dregin upp af Efra-Breiðholti í nýrri skýrslu Rauða krossins 4. nóvember 2016 08:00 Lögregla sögð hunsa Fellahverfi Erlendur verslunareigandi í Fellahverfi segir lögregluna sinna símtölum þaðan illa. Íbúar telja að þótt unnið sé öflugt starf vegna félagslegra vandamála sem hafa einkennt hverfið lengi þurfi meira fé og betri úrræði. 5. nóvember 2016 07:00 Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Erlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Erlent Fleiri fréttir Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks Sjá meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu segist ætla að skoða ítarlega hvernig eftirliti í Fellahverfi í Breiðholti er háttað í kjölfar fréttar Fréttablaðsins í dag um málefni hverfisins. Þar sagðist erlendur verslunareigandi í Fellahverfi ítrekað hafa óskað eftir aðstoð lögreglu vegna fíkniefnaviðskipta í grennd við verslun sína án árangurs. „Við hringjum í lögregluna og hún kemur ekki. Ég hef stundum hringt allt að sjö sinnum og ef þeir koma er það eftir þrjár klukkustundir,“ er haft eftir verslunareigandanum, sem vildi ekki koma fram undir nafni. Hann segist farinn að halda að lögreglan sinni honum síður þar sem hann er útlendingur.Afskiptaleysi lögreglunnar veldur viðmælendum áhyggjum í frétt Fréttablaðsins í dag.Vísir/EyþórÞá er rætt við starfsmann Gamla kaffihússins sem tekur undir orð verslunareigandans um afskiptaleysi lögreglunnar gagnvart hverfinu. Málefni Efra-Breiðholts hafa verið í brennidepli í vikunni eftir að svört mynd var dregin upp af hverfinu í nýrri skýrslu Rauða krossins um hagi lakast settu íbúa Reykjavíkur.Sjá einnig: Lögregla sögð hunsa Fellahverfi Í tilkynningu sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sendi frá sér til fjölmiðla fyrir stuttu segir að embættið taki gagnrýnina sem fram kemur í fréttinni mjög alvarlega. „Lögreglan hefur verið í nánu sambandi við hverfasamtökin á svæðinu og mun skoða ítarlega hvernig eftirliti lögreglu í hverfinu er háttað og hvort hægt sé að gera betur í þeim efnum,“ segir í tilkynningunni. „Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leggur áherslu á að þjóna öllum íbúum í umdæminu með sama hætti og þar eru Breiðhyltingar svo sannarlega ekki undanskildir.“ Í tilkynningunni er því jafnframt alfarið vísað á bug að lögreglan geri greinarmun á fólki eftir þjóðerni.
Tengdar fréttir Mikið um félagsleg vandamál í Breiðholti Svört mynd er dregin upp af Efra-Breiðholti í nýrri skýrslu Rauða krossins 4. nóvember 2016 08:00 Lögregla sögð hunsa Fellahverfi Erlendur verslunareigandi í Fellahverfi segir lögregluna sinna símtölum þaðan illa. Íbúar telja að þótt unnið sé öflugt starf vegna félagslegra vandamála sem hafa einkennt hverfið lengi þurfi meira fé og betri úrræði. 5. nóvember 2016 07:00 Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Erlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Erlent Fleiri fréttir Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks Sjá meira
Mikið um félagsleg vandamál í Breiðholti Svört mynd er dregin upp af Efra-Breiðholti í nýrri skýrslu Rauða krossins 4. nóvember 2016 08:00
Lögregla sögð hunsa Fellahverfi Erlendur verslunareigandi í Fellahverfi segir lögregluna sinna símtölum þaðan illa. Íbúar telja að þótt unnið sé öflugt starf vegna félagslegra vandamála sem hafa einkennt hverfið lengi þurfi meira fé og betri úrræði. 5. nóvember 2016 07:00