Tengja ferðamenn við íslenska náttúru með nútímalegum hjólhýsum Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 5. nóvember 2016 19:15 Íslenskir frumkvöðlar vinna nú að því að setja hjólhýsi sem eru sérhönnuð fyrir íslenskar aðstæður á markað. Þó að hýsin séu gædd nýjustu tækni á borð við þráðlaust internet og hátalarakerfi er tilgangurinn að tengja ferðamenn betur við náttúruna. Hjólhýsið ber nafnið Minkurinn, rúmar auðveldlega tvo fullorðna og vegur um 500 kíló. Hugmyndin kviknaði fyrir tveimur árum hjá frændunum Kolbeini Björnssyni og Ólafi Sverrissyni, en þeir töldu stærstu vandamál ferðamennsku á íslandi vera dreifingu ferðamanna um landið og gistingu á landsbyggðinni. Með Minknum vilja þeir tengja fólk betur við náttúruna. Til að byrja með stefnir fyrirtækið á íslenskan og skandinavískan markað en hægt verður að leigja Minkinn með bílaleigubílum næsta vor. Emilía Borgþórsdóttir iðnhönnuður hannaði Minkinn með öll nútímaþægindi í huga. Í skottinu er meðal annars innbyggð eldunaraðstaða og kælibox eins og sést í myndskeiðinu hér að ofan. Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Fleiri fréttir Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Sjá meira
Íslenskir frumkvöðlar vinna nú að því að setja hjólhýsi sem eru sérhönnuð fyrir íslenskar aðstæður á markað. Þó að hýsin séu gædd nýjustu tækni á borð við þráðlaust internet og hátalarakerfi er tilgangurinn að tengja ferðamenn betur við náttúruna. Hjólhýsið ber nafnið Minkurinn, rúmar auðveldlega tvo fullorðna og vegur um 500 kíló. Hugmyndin kviknaði fyrir tveimur árum hjá frændunum Kolbeini Björnssyni og Ólafi Sverrissyni, en þeir töldu stærstu vandamál ferðamennsku á íslandi vera dreifingu ferðamanna um landið og gistingu á landsbyggðinni. Með Minknum vilja þeir tengja fólk betur við náttúruna. Til að byrja með stefnir fyrirtækið á íslenskan og skandinavískan markað en hægt verður að leigja Minkinn með bílaleigubílum næsta vor. Emilía Borgþórsdóttir iðnhönnuður hannaði Minkinn með öll nútímaþægindi í huga. Í skottinu er meðal annars innbyggð eldunaraðstaða og kælibox eins og sést í myndskeiðinu hér að ofan.
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Fleiri fréttir Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Sjá meira