Lokatölur fyrir landið allt: Ekki möguleiki á tveggja flokka stjórn Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 30. október 2016 09:34 Ekki er möguleiki á að mynda tveggja flokka ríkisstjórn. Þetta varð ljóst eftir að úrslit kosninganna lágu fyrir á tíunda tímanum í dag. Til þess þurfa tveir flokkar ná sama 32 sætum en engir tveir flokkar ná því. Kjörsókn var 79,2 prósent. Sjálfstæðisflokkurinn er stærstur með 55,050 atkvæði eða 29 prósent og 21 þingmann. Á eftir kemur VG með 30,116 atkvæði eða 15,9 prósent og 10 þingmenn. Píratar fá einnig 10 þingmenn, 27,449 atkvæði og 14,5 prósent. Framsóknarflokkurinn fékk 21,791 atkvæði og 11,5 prósent og 8 þingmenn. Viðreisn fékk 19,870 atkvæði, 10,5 prósent og 7 þingmenn. Björt framtíð fær 13,578 atkvæði, 7,2 prósent og fjóra þingmenn. Samfylkingin hlýtur sína verstu kosningu frá stofnun sinni, þrjá þingmenn, 10,893 atkvæði og 5,7 prósent. Auðir seðlar voru 4,916 eða 2,5 prósent. Ógild atkvæði voru 658 Engir tveir flokkar geta myndað saman meirihluta. 63 þingmenn sitja á Alþingi og því þarf 32 sæti til að mynda meirihluta. Sjálfstæðisflokkurinn, með Píratar eða VG, gætu myndað stærstu blokkina með 31 þingmann, einum þingmanni frá því að geta myndað meirihluta. Kosningar 2016 Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Fleiri fréttir Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Sjá meira
Ekki er möguleiki á að mynda tveggja flokka ríkisstjórn. Þetta varð ljóst eftir að úrslit kosninganna lágu fyrir á tíunda tímanum í dag. Til þess þurfa tveir flokkar ná sama 32 sætum en engir tveir flokkar ná því. Kjörsókn var 79,2 prósent. Sjálfstæðisflokkurinn er stærstur með 55,050 atkvæði eða 29 prósent og 21 þingmann. Á eftir kemur VG með 30,116 atkvæði eða 15,9 prósent og 10 þingmenn. Píratar fá einnig 10 þingmenn, 27,449 atkvæði og 14,5 prósent. Framsóknarflokkurinn fékk 21,791 atkvæði og 11,5 prósent og 8 þingmenn. Viðreisn fékk 19,870 atkvæði, 10,5 prósent og 7 þingmenn. Björt framtíð fær 13,578 atkvæði, 7,2 prósent og fjóra þingmenn. Samfylkingin hlýtur sína verstu kosningu frá stofnun sinni, þrjá þingmenn, 10,893 atkvæði og 5,7 prósent. Auðir seðlar voru 4,916 eða 2,5 prósent. Ógild atkvæði voru 658 Engir tveir flokkar geta myndað saman meirihluta. 63 þingmenn sitja á Alþingi og því þarf 32 sæti til að mynda meirihluta. Sjálfstæðisflokkurinn, með Píratar eða VG, gætu myndað stærstu blokkina með 31 þingmann, einum þingmanni frá því að geta myndað meirihluta.
Kosningar 2016 Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Fleiri fréttir Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Sjá meira