Sigurður Ingi: Erfið stjórnarmyndun fram undan Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 30. október 2016 16:48 Sigurður Ingi Jóhannsson mætti á Bessastaði klukkan 15 í dag. Vísir/anton Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra segir erfiða stjórnarmyndun fram undan og að starfsstjórn gæti því hugsanlega þurft að sitja lengi. Guðni Th. Jóhannesson féllst á lausnarbeiðni Sigurðar á fundi þeirra tveggja í dag þar sem Guðni óskaði meðal annars eftir því að stjórnin sæti uns búið sé að mynda nýja ríkisstjórn. „Ég held það sé nokkuð augljóst í ljósi niðurstöðu kosninganna þar sem mörgum leiðum hefur verið hafnað; byltingu Pírata, vinstri stjórn og núverandi ríkisstjórn. Þar af leiðandi er flókin úrlausnarstaða,“ sagði Sigurður Ingi eftir að hann gekk út af fundi með forsetanum. „Það þarf að kalla þingið saman innan tíu vikna og við þurfum líka að setja fjárlög fyrir áramót. Það hefur svo sem legið fyrir lengi að þessi tími kosninga sé ekki heppilegur út af því. EN það er þá í höndum sitjandi ríkisstjórnar að leysa úr því ef ekki verður komin ný,“ sagði hann. Sigurður sagðist hins vegar ekki vilja upplýsa um hvað nákvæmlega var rætt um á fundinum. Aðspurður hvort hann hafi ráðlagt Guðna að veita Bjarna Benediktssyni, formanni Sjálfstæðisflokks, umboðið sagði hann: „Aftur, vísa ég ekki í tveggja manna tal og mun eiga fund með honum á morgun. [...] Það má leggja saman tvo og tvo og oft fá út fjóra.“ Kosningar 2016 Tengdar fréttir Forseti fundar með öllum flokkum á morgun Síðast skellti „umboðsmaður“ sér í bústað með Bjarna Ben og pönnukökur voru bakaðar. 30. október 2016 16:11 Sigurður Ingi skilaði umboðinu til Guðna Á fundinum baðst ráðherra lausnar fyrir sig og ríkisstjórn sína. 30. október 2016 14:36 Mest lesið Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Erlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Innlent Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Inga mundaði skófluna við Sóltún Innlent Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Innlent Fleiri fréttir Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Sjá meira
Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra segir erfiða stjórnarmyndun fram undan og að starfsstjórn gæti því hugsanlega þurft að sitja lengi. Guðni Th. Jóhannesson féllst á lausnarbeiðni Sigurðar á fundi þeirra tveggja í dag þar sem Guðni óskaði meðal annars eftir því að stjórnin sæti uns búið sé að mynda nýja ríkisstjórn. „Ég held það sé nokkuð augljóst í ljósi niðurstöðu kosninganna þar sem mörgum leiðum hefur verið hafnað; byltingu Pírata, vinstri stjórn og núverandi ríkisstjórn. Þar af leiðandi er flókin úrlausnarstaða,“ sagði Sigurður Ingi eftir að hann gekk út af fundi með forsetanum. „Það þarf að kalla þingið saman innan tíu vikna og við þurfum líka að setja fjárlög fyrir áramót. Það hefur svo sem legið fyrir lengi að þessi tími kosninga sé ekki heppilegur út af því. EN það er þá í höndum sitjandi ríkisstjórnar að leysa úr því ef ekki verður komin ný,“ sagði hann. Sigurður sagðist hins vegar ekki vilja upplýsa um hvað nákvæmlega var rætt um á fundinum. Aðspurður hvort hann hafi ráðlagt Guðna að veita Bjarna Benediktssyni, formanni Sjálfstæðisflokks, umboðið sagði hann: „Aftur, vísa ég ekki í tveggja manna tal og mun eiga fund með honum á morgun. [...] Það má leggja saman tvo og tvo og oft fá út fjóra.“
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Forseti fundar með öllum flokkum á morgun Síðast skellti „umboðsmaður“ sér í bústað með Bjarna Ben og pönnukökur voru bakaðar. 30. október 2016 16:11 Sigurður Ingi skilaði umboðinu til Guðna Á fundinum baðst ráðherra lausnar fyrir sig og ríkisstjórn sína. 30. október 2016 14:36 Mest lesið Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Erlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Innlent Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Inga mundaði skófluna við Sóltún Innlent Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Innlent Fleiri fréttir Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Sjá meira
Forseti fundar með öllum flokkum á morgun Síðast skellti „umboðsmaður“ sér í bústað með Bjarna Ben og pönnukökur voru bakaðar. 30. október 2016 16:11
Sigurður Ingi skilaði umboðinu til Guðna Á fundinum baðst ráðherra lausnar fyrir sig og ríkisstjórn sína. 30. október 2016 14:36