Sigurður Ingi skilaði umboðinu til Guðna Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 30. október 2016 14:36 Sigurður Ingi Jóhannsson og Guðni Th. Jóhannesson á fundi þeirra á Bessastöðum í dag. vísir/anton brink Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra mun ganga á fund Guðna Th. Jóhannessonar, forseta Íslands, klukkan 15 í dag og biðjast lausnar fyrir sig og ríkisstjórn sína.Sigurður Ingi Jóhannsson mætti á Bessastaði klukkan 15 í dag.VísirNýr flokkur mun í framhaldinu í kjölfarið stjórnarmyndunarumboðið en formenn Sjálfstæðisflokks og Viðreisnar hafa báðir gert tilkall til umboðsins. Óvíst er hvenær slíkt umboð verður veitt og þá hvort það verði eftir að flokkar hafa myndað meirihluta eða hvort forseti skerist í leikinn og afhendi einum flokki umboðið. Þorbjörn Þórðarson, fréttamaður Stöðvar 2, hitti á Guðna fyrir messu í Hallgrímskirkju í morgun. Guðni vildi ekki tjá sig um stjórnarmyndun á þeim tímapunkti og sagði nægan tíma til stefnu eins og sjá má eftir um fjórar mínútur í klippuni að neðan.Uppfært kl 15.40 Forsetaembættið hefur sent frá sér tilkynningu þar sem segir að Guðni hafi fallist á lausnarbeiðni Sigurðar. „Forseti Íslands átti í dag, sunnudaginn 30. október 2016, fund á Bessastöðum með Sigurði Inga Jóhannssyni forsætisráðherra. Á fundinum baðst ráðherra lausnar fyrir sig og ríkisstjórn sína. Forseti féllst á lausnarbeiðni hans en óskaði þess jafnframt að stjórnin sæti uns tekist hefði að mynda nýja ríkisstjórn," segir í tilkynningu frá embættinu. Kosningar 2016 Mest lesið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Erlent Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Innlent Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Innlent Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Innlent Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Innlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Banaslys á Biskupstungnabraut Innlent Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Erlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Erlent Fleiri fréttir „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Banaslys á Biskupstungnabraut Krakkarnir beðið um að halda áfram heimsóknum á Hrafnistu Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Hótaði að nauðga manni og skallaði annan vegna húðlitar Stærðfræðikennarinn Stein sækist eftir fjórða sæti Langar raðir á Sorpu eftir hátíðarnar Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Rýnt í stöðuna í Venesúela og Sjálfstæðisflokkurinn á flugi Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Dóra Björt vill þriðja eða fjórða sæti Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Spunaleikari vill annað sæti Samfylkingarinnar í borginni „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sjá meira
Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra mun ganga á fund Guðna Th. Jóhannessonar, forseta Íslands, klukkan 15 í dag og biðjast lausnar fyrir sig og ríkisstjórn sína.Sigurður Ingi Jóhannsson mætti á Bessastaði klukkan 15 í dag.VísirNýr flokkur mun í framhaldinu í kjölfarið stjórnarmyndunarumboðið en formenn Sjálfstæðisflokks og Viðreisnar hafa báðir gert tilkall til umboðsins. Óvíst er hvenær slíkt umboð verður veitt og þá hvort það verði eftir að flokkar hafa myndað meirihluta eða hvort forseti skerist í leikinn og afhendi einum flokki umboðið. Þorbjörn Þórðarson, fréttamaður Stöðvar 2, hitti á Guðna fyrir messu í Hallgrímskirkju í morgun. Guðni vildi ekki tjá sig um stjórnarmyndun á þeim tímapunkti og sagði nægan tíma til stefnu eins og sjá má eftir um fjórar mínútur í klippuni að neðan.Uppfært kl 15.40 Forsetaembættið hefur sent frá sér tilkynningu þar sem segir að Guðni hafi fallist á lausnarbeiðni Sigurðar. „Forseti Íslands átti í dag, sunnudaginn 30. október 2016, fund á Bessastöðum með Sigurði Inga Jóhannssyni forsætisráðherra. Á fundinum baðst ráðherra lausnar fyrir sig og ríkisstjórn sína. Forseti féllst á lausnarbeiðni hans en óskaði þess jafnframt að stjórnin sæti uns tekist hefði að mynda nýja ríkisstjórn," segir í tilkynningu frá embættinu.
Kosningar 2016 Mest lesið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Erlent Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Innlent Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Innlent Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Innlent Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Innlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Banaslys á Biskupstungnabraut Innlent Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Erlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Erlent Fleiri fréttir „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Banaslys á Biskupstungnabraut Krakkarnir beðið um að halda áfram heimsóknum á Hrafnistu Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Hótaði að nauðga manni og skallaði annan vegna húðlitar Stærðfræðikennarinn Stein sækist eftir fjórða sæti Langar raðir á Sorpu eftir hátíðarnar Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Rýnt í stöðuna í Venesúela og Sjálfstæðisflokkurinn á flugi Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Dóra Björt vill þriðja eða fjórða sæti Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Spunaleikari vill annað sæti Samfylkingarinnar í borginni „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sjá meira