Benedikt um mögulegar þreifingar milli flokka: „Þetta er allt fyrir opnum tjöldum og gegnsæið rosalegt“ Atli Ísleifsson skrifar 30. október 2016 22:18 Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, og Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokks. Vísir/anton „Menn eru að hittast í fjölmiðlum og einhverjir að njósna hvað hinir eru að hugsa, en annars er ekkert í gangi,“ segir Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, í samtali við fréttastofu, aðspurður um hvort einhverjar þreifingar hafi átt sér stað varðandi stjórnarmyndun í kjölfar þingkosninganna. Benedikt segist ekki hafa teygt sig sérstaklega í átt að öðrum formönnum, annað en það sem hann hafi gert í sjónvarpi. „Þetta er því allt fyrir opnum tjöldum og gegnsæið rosalegt,“ segir Benedikt, léttur í bragði. Viðreisn hlaut 10,5 prósent atkvæða í kosningunum í gær og sjö menn kjörna. Benedikt segist bjartsýnn á að Viðreisn takist að ná saman við aðra flokka og mynda ríkisstjórn, þó að hann vilji ekki útlista með hvaða flokkum það ætti að vera að svo stöddu. „Á morgun eru þessir fundir með forsetanum sem allir fara í. Ég held að menn ætli að leyfa sér þá kurteisi að mæta til hans og skýra sín viðhorf.“ Hann segist ekki hafa rætt við Bjarna Benediktsson, formann Sjálfstæðisflokksins, nema þá í fjölmiðlum í dag, fyrst á Stöð 2 í hádeginu og svo í umræðuþætti á RÚV í kvöld. „Þetta tekur allt sinn tíma. Menn eru líka að átta sig á hlutunum. Menn sáu í hvað stefndi en svo fór þetta kannski aðeins öðruvísi en sumir vonuðu,“ segir Benedikt. Tengdar fréttir Forseti fundar með öllum flokkum á morgun Síðast skellti „umboðsmaður“ sér í bústað með Bjarna Ben og pönnukökur voru bakaðar. 30. október 2016 16:11 Þorgerður: Vinstristjórn hafnað með afgerandi hætti Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir oddviti Viðreisnar í Suðvesturkjördæmi segir að lesa megi nokkur skilaboð út úr úrslitum kosninganna. 30. október 2016 16:45 Stjórnarkreppa eða Engeyjarstjórn í kortunum Benedikt Jóhannesson með alla ása á hendi sér en staða hans er þröng og þrengist ef eitthvað er með yfirlýsingum hans. 30. október 2016 16:39 Bjarni Ben mætir fyrstur á fund Guðna á morgun Oddný Harðardóttir mætir síðust á svæðið klukkan 16. 30. október 2016 17:32 Sigurður Ingi: Erfið stjórnarmyndun fram undan Forseti Íslands féllst á lausnarbeiðni forsætisráðherra í dag. 30. október 2016 16:48 Mest lesið Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Innlent Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Erlent „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Erlent Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Erlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Innlent „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Fleiri fréttir Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Sjá meira
„Menn eru að hittast í fjölmiðlum og einhverjir að njósna hvað hinir eru að hugsa, en annars er ekkert í gangi,“ segir Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, í samtali við fréttastofu, aðspurður um hvort einhverjar þreifingar hafi átt sér stað varðandi stjórnarmyndun í kjölfar þingkosninganna. Benedikt segist ekki hafa teygt sig sérstaklega í átt að öðrum formönnum, annað en það sem hann hafi gert í sjónvarpi. „Þetta er því allt fyrir opnum tjöldum og gegnsæið rosalegt,“ segir Benedikt, léttur í bragði. Viðreisn hlaut 10,5 prósent atkvæða í kosningunum í gær og sjö menn kjörna. Benedikt segist bjartsýnn á að Viðreisn takist að ná saman við aðra flokka og mynda ríkisstjórn, þó að hann vilji ekki útlista með hvaða flokkum það ætti að vera að svo stöddu. „Á morgun eru þessir fundir með forsetanum sem allir fara í. Ég held að menn ætli að leyfa sér þá kurteisi að mæta til hans og skýra sín viðhorf.“ Hann segist ekki hafa rætt við Bjarna Benediktsson, formann Sjálfstæðisflokksins, nema þá í fjölmiðlum í dag, fyrst á Stöð 2 í hádeginu og svo í umræðuþætti á RÚV í kvöld. „Þetta tekur allt sinn tíma. Menn eru líka að átta sig á hlutunum. Menn sáu í hvað stefndi en svo fór þetta kannski aðeins öðruvísi en sumir vonuðu,“ segir Benedikt.
Tengdar fréttir Forseti fundar með öllum flokkum á morgun Síðast skellti „umboðsmaður“ sér í bústað með Bjarna Ben og pönnukökur voru bakaðar. 30. október 2016 16:11 Þorgerður: Vinstristjórn hafnað með afgerandi hætti Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir oddviti Viðreisnar í Suðvesturkjördæmi segir að lesa megi nokkur skilaboð út úr úrslitum kosninganna. 30. október 2016 16:45 Stjórnarkreppa eða Engeyjarstjórn í kortunum Benedikt Jóhannesson með alla ása á hendi sér en staða hans er þröng og þrengist ef eitthvað er með yfirlýsingum hans. 30. október 2016 16:39 Bjarni Ben mætir fyrstur á fund Guðna á morgun Oddný Harðardóttir mætir síðust á svæðið klukkan 16. 30. október 2016 17:32 Sigurður Ingi: Erfið stjórnarmyndun fram undan Forseti Íslands féllst á lausnarbeiðni forsætisráðherra í dag. 30. október 2016 16:48 Mest lesið Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Innlent Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Erlent „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Erlent Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Erlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Innlent „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Fleiri fréttir Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Sjá meira
Forseti fundar með öllum flokkum á morgun Síðast skellti „umboðsmaður“ sér í bústað með Bjarna Ben og pönnukökur voru bakaðar. 30. október 2016 16:11
Þorgerður: Vinstristjórn hafnað með afgerandi hætti Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir oddviti Viðreisnar í Suðvesturkjördæmi segir að lesa megi nokkur skilaboð út úr úrslitum kosninganna. 30. október 2016 16:45
Stjórnarkreppa eða Engeyjarstjórn í kortunum Benedikt Jóhannesson með alla ása á hendi sér en staða hans er þröng og þrengist ef eitthvað er með yfirlýsingum hans. 30. október 2016 16:39
Bjarni Ben mætir fyrstur á fund Guðna á morgun Oddný Harðardóttir mætir síðust á svæðið klukkan 16. 30. október 2016 17:32
Sigurður Ingi: Erfið stjórnarmyndun fram undan Forseti Íslands féllst á lausnarbeiðni forsætisráðherra í dag. 30. október 2016 16:48