Þjóðin klár fyrir kosningavöku: Kominn með þvaglegg og ætlar ekki að missa af einni mínútu Stefán Árni Pálsson skrifar 29. október 2016 20:15 Fyrstu tölur koma í hús eftir klukkan 22:00. Fyrstu kjörstaðir landsins voru opnaðir klukkan níu í morgun og hefur dagurinn verið annasamur á kjörstöðum um land allt. Kjörstaðir eru opnir til klukkan tíu í kvöld og eftir það hefst kosningavaka Íslendinga um land allt en búast má við því að fólk komi víða saman í heimahúsum og fylgist með nýjustu tölum langt fram á nótt. Síðustu ár hefur skemmtileg umræða skapast í kringum allar kosningar á Twitter og má fastlega gera ráð fyrir því að samfélagsmiðilinn fari á hliðina á kvöld og í nótt. Nú er þjóðin aftur á móti að undirbúa kosningavöku eins og sjá má hér að neðan. Allt til reiðu fyrir kosningasjónvarpið, ætla ekki að missa af mínútu. #kosningar pic.twitter.com/TvRans6q1L— Gunnar Már (@gunnarmh) October 29, 2016 Bright Future #kosningar pic.twitter.com/RhZu4blkS2— Dr. Kunstig (@DrKunstig) October 29, 2016 Mikið verið að skammast út í fólk sem ekki kýs. En gleymum ekki að flest er þetta fólk að glíma við kynsjúkdóma. Aðgát skal höfð. #kosningar— Dagur Hjartarson (@DagurHjartarson) October 29, 2016 Hugsa sér, óperusýning í kvöld og #TalningaTómas á sama tíma í Ráðhúsinu. Hvernig fer maðurinn að þessu? Gefðu okkur honum séns. #kosningar pic.twitter.com/Tn9HSfk29d— Greipur Gíslason (@GreipurGisla) October 29, 2016 Við tökum kosningum mis alvarlega. #kosningar pic.twitter.com/SNRXZYdFkx— Reynir Jónsson (@ReynirJod) October 29, 2016 #kosningar er að læra á gif pic.twitter.com/UTA7F8XzKa— Sveinbjörg Birna (@SveinaBirna) October 29, 2016 This is your brain on #kosningar pic.twitter.com/nt5Ztmzn4V— Byrnjar (@undarlegt) October 29, 2016 Bogi og Ólafur Þ. í kosningavöku RÚV #kosningar— Guðlaugur Kr. Jör. (@gullikr) October 29, 2016 Ég er við það að míga á mig af spenningi yfir GRAFÍKINNI sem verður notuð í sjónvarpssal #súspennanbara #jöfnunarsæti #inniúti #kosningar— Arnthor Asgrimsson (@addiiceland) October 29, 2016 Millý bíður milli vonar og ótta eftir fyrstu tölum. #kosningar pic.twitter.com/mm5zDBLdOM— Erna Kristín (@ernakrkr) October 29, 2016 Hringið í talninga-Tómas startið þessu drasli #kosningar— Karl Baldvin (KáBjé) (@KarlBaldvin) October 29, 2016 Hvenær koma fyrstu tölur? #kosningar P.s Rikki er dauður.Og já þetta er King Mike og Siggi Bond fyrir aftan mig. pic.twitter.com/7M92vBHS7k— Egill Einarsson (@EgillGillz) October 29, 2016 Í tilefni eins fátíðra atburða eins og kosninga, var borin hér á borð humar og hvítt með von um betri tíð #kosningar pic.twitter.com/pMp12q4yEC— Klara Berta (@KlaraBerta) October 29, 2016 Kosningar 2016 Mest lesið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Sjá meira
Fyrstu kjörstaðir landsins voru opnaðir klukkan níu í morgun og hefur dagurinn verið annasamur á kjörstöðum um land allt. Kjörstaðir eru opnir til klukkan tíu í kvöld og eftir það hefst kosningavaka Íslendinga um land allt en búast má við því að fólk komi víða saman í heimahúsum og fylgist með nýjustu tölum langt fram á nótt. Síðustu ár hefur skemmtileg umræða skapast í kringum allar kosningar á Twitter og má fastlega gera ráð fyrir því að samfélagsmiðilinn fari á hliðina á kvöld og í nótt. Nú er þjóðin aftur á móti að undirbúa kosningavöku eins og sjá má hér að neðan. Allt til reiðu fyrir kosningasjónvarpið, ætla ekki að missa af mínútu. #kosningar pic.twitter.com/TvRans6q1L— Gunnar Már (@gunnarmh) October 29, 2016 Bright Future #kosningar pic.twitter.com/RhZu4blkS2— Dr. Kunstig (@DrKunstig) October 29, 2016 Mikið verið að skammast út í fólk sem ekki kýs. En gleymum ekki að flest er þetta fólk að glíma við kynsjúkdóma. Aðgát skal höfð. #kosningar— Dagur Hjartarson (@DagurHjartarson) October 29, 2016 Hugsa sér, óperusýning í kvöld og #TalningaTómas á sama tíma í Ráðhúsinu. Hvernig fer maðurinn að þessu? Gefðu okkur honum séns. #kosningar pic.twitter.com/Tn9HSfk29d— Greipur Gíslason (@GreipurGisla) October 29, 2016 Við tökum kosningum mis alvarlega. #kosningar pic.twitter.com/SNRXZYdFkx— Reynir Jónsson (@ReynirJod) October 29, 2016 #kosningar er að læra á gif pic.twitter.com/UTA7F8XzKa— Sveinbjörg Birna (@SveinaBirna) October 29, 2016 This is your brain on #kosningar pic.twitter.com/nt5Ztmzn4V— Byrnjar (@undarlegt) October 29, 2016 Bogi og Ólafur Þ. í kosningavöku RÚV #kosningar— Guðlaugur Kr. Jör. (@gullikr) October 29, 2016 Ég er við það að míga á mig af spenningi yfir GRAFÍKINNI sem verður notuð í sjónvarpssal #súspennanbara #jöfnunarsæti #inniúti #kosningar— Arnthor Asgrimsson (@addiiceland) October 29, 2016 Millý bíður milli vonar og ótta eftir fyrstu tölum. #kosningar pic.twitter.com/mm5zDBLdOM— Erna Kristín (@ernakrkr) October 29, 2016 Hringið í talninga-Tómas startið þessu drasli #kosningar— Karl Baldvin (KáBjé) (@KarlBaldvin) October 29, 2016 Hvenær koma fyrstu tölur? #kosningar P.s Rikki er dauður.Og já þetta er King Mike og Siggi Bond fyrir aftan mig. pic.twitter.com/7M92vBHS7k— Egill Einarsson (@EgillGillz) October 29, 2016 Í tilefni eins fátíðra atburða eins og kosninga, var borin hér á borð humar og hvítt með von um betri tíð #kosningar pic.twitter.com/pMp12q4yEC— Klara Berta (@KlaraBerta) October 29, 2016
Kosningar 2016 Mest lesið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Sjá meira