Allen brotnaði niður þegar hún talaði við 13 ára afganskan dreng: „Biðst afsökunar fyrir hönd þjóðar minnar“ Stefán Árni Pálsson skrifar 12. október 2016 14:30 Átakanlegt að horfa á. vísir Tónlistarkonan Lily Allen brotnaði niður þegar hún heimsótti 13 ára afganskan flóttamann í fjóttamannabúðunum í Calais sem ganga oft undir nafninu Frumskógurinn. Drengurinn er einn af þúsund ungum börnum sem berjast fyrir lífi sínu í Frumskóginum. Faðir drengsins býr í Birmingham sem gefur honum rétt á því að ferðast til Bretlands og sækja þar um hæli. „Í þrígang hafa Bretar stefnd lífi þínu í hættu. Við höfum sprengt upp landið þitt og gefið í hendurnar á Talibönum og núna erum við að stefna lífi þínu í hættu þegar þú ert að reyna komast inn okkar land,“ sagði Lily Allen. Þeir sem dvelja í flóttamannabúðunum í Calais eru flest allir að reyna komast til Englands. „Ég biðst afsökunar fyrir hönd þjóðar minnar,“ sagði Allen og brotnaði niður en hér að neðan má sjá myndband af atvikinu."I apologise on behalf of my country' - @lilyallen meets an Afghan teen living in Calais. Me & @AlexeiBaker went with her for @VictoriaLIVE pic.twitter.com/IFMFiejfDZ— Catrin Nye (@CatrinNye) October 12, 2016 Mest lesið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Menning Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Fleiri fréttir Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína Sjá meira
Tónlistarkonan Lily Allen brotnaði niður þegar hún heimsótti 13 ára afganskan flóttamann í fjóttamannabúðunum í Calais sem ganga oft undir nafninu Frumskógurinn. Drengurinn er einn af þúsund ungum börnum sem berjast fyrir lífi sínu í Frumskóginum. Faðir drengsins býr í Birmingham sem gefur honum rétt á því að ferðast til Bretlands og sækja þar um hæli. „Í þrígang hafa Bretar stefnd lífi þínu í hættu. Við höfum sprengt upp landið þitt og gefið í hendurnar á Talibönum og núna erum við að stefna lífi þínu í hættu þegar þú ert að reyna komast inn okkar land,“ sagði Lily Allen. Þeir sem dvelja í flóttamannabúðunum í Calais eru flest allir að reyna komast til Englands. „Ég biðst afsökunar fyrir hönd þjóðar minnar,“ sagði Allen og brotnaði niður en hér að neðan má sjá myndband af atvikinu."I apologise on behalf of my country' - @lilyallen meets an Afghan teen living in Calais. Me & @AlexeiBaker went with her for @VictoriaLIVE pic.twitter.com/IFMFiejfDZ— Catrin Nye (@CatrinNye) October 12, 2016
Mest lesið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Menning Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Fleiri fréttir Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína Sjá meira