Dumbledore snýr aftur Birgir Örn Steinarsson skrifar 15. október 2016 14:22 Aðdáendur bókanna um galdradrenginn Harry Potter hafa nú ærlega ástæðu til þess að fagna. Ekki er nóg með það að höfundur sagnanna hafi gefið út að kvikmyndin Fantastic Beasts and Where to Find Them sé einungis sú fyrsta af fimm heldur hefur hún staðfest að Dumbledore sjálfur muni birtast í framhaldsmyndunum. J.K. Rowling skrifar sjálf handritið að myndinni. Nýja myndin gerist í sama heimi og ævintýri Harry Potter en gerist 70 árum áður og í Bandaríkjunum. Þrátt fyrir að Dumbledore sé ekki í nýju myndinni er minnst á hann og illa galdramanninn Grinderwald í tali. Á blaðamannafundi fyrir myndina segir Rowling að bæði Dumbledore og Grinderwald muni koma töluvert við sögu í framhaldsmyndunum.Dumbledore og illur elskhugi hansRowling gaf það út fyrir nokkru að Dumbledore hefði verið samkynhneigður, en skólastjórinn lést á eftirminnilegan hátt í Harry Potter and the Half Blood Prince. Talið er að kynhneigð hans komi nokkuð við sögu í nýju myndunum en hann og Grinderwald eru sagðir hafa verið elskhugar. Ekki er vitað hver muni fara með hlutverk hins unga Dumbledore í komandi kvikmyndum. Disney fyrirtækið hefur nú eignast réttinn á Harry Potter heiminum og því ætti að vera óhætt að reikna með nokkrum kvikmyndum til viðbótar. Til að mynda er talið mjög líklegt að leikritið Harry Potter and the Cursed Child sem er nú sýnt í London verði kvikmyndað áður en langt um líður. Sú saga er framhald af ævintýri Harry Potter og fjallar um hann á fullorðinsárum og örlög barna hans.Stiklu úr nýju myndinni má sjá hér fyrir neðan. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Nýja bókin um Harry Potter kemur út á íslensku í október Fjölmargir nældu sér í eintök af nýjustu bókinni um galdrastrákinn Harry Potter sem kom út seint í gærkvöldi. 31. júlí 2016 19:30 Svona lítur Potter fjölskyldan út í dag Nýir leikarar kynntir í hlutverk Harry og Ginny Potter fyrir leikrit sem fjallar um skólatíð sonar þeirra Albus. 31. maí 2016 19:23 Svona líta Ron, Hermione og dóttir þeirra út í dag Í gær opinberaði Pottermore nýju Potter fjölskylduna. Í dag eru kynnt til leiks fjölskylda Ron og Hermione. 1. júní 2016 13:50 Þrjár nýjar rafbækur um Harry Potter væntanlegar Enn fleiri glaðningar á leiðinni fyrir aðdáendur galdrastráksins vinsæla. 17. ágúst 2016 23:17 Mest lesið Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Lífið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Lífið Staðfesta loks sambandið Lífið Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Glæsilegt raðhús Maríu Paz til sölu Lífið Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Menning Fleiri fréttir Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Sjá meira
Aðdáendur bókanna um galdradrenginn Harry Potter hafa nú ærlega ástæðu til þess að fagna. Ekki er nóg með það að höfundur sagnanna hafi gefið út að kvikmyndin Fantastic Beasts and Where to Find Them sé einungis sú fyrsta af fimm heldur hefur hún staðfest að Dumbledore sjálfur muni birtast í framhaldsmyndunum. J.K. Rowling skrifar sjálf handritið að myndinni. Nýja myndin gerist í sama heimi og ævintýri Harry Potter en gerist 70 árum áður og í Bandaríkjunum. Þrátt fyrir að Dumbledore sé ekki í nýju myndinni er minnst á hann og illa galdramanninn Grinderwald í tali. Á blaðamannafundi fyrir myndina segir Rowling að bæði Dumbledore og Grinderwald muni koma töluvert við sögu í framhaldsmyndunum.Dumbledore og illur elskhugi hansRowling gaf það út fyrir nokkru að Dumbledore hefði verið samkynhneigður, en skólastjórinn lést á eftirminnilegan hátt í Harry Potter and the Half Blood Prince. Talið er að kynhneigð hans komi nokkuð við sögu í nýju myndunum en hann og Grinderwald eru sagðir hafa verið elskhugar. Ekki er vitað hver muni fara með hlutverk hins unga Dumbledore í komandi kvikmyndum. Disney fyrirtækið hefur nú eignast réttinn á Harry Potter heiminum og því ætti að vera óhætt að reikna með nokkrum kvikmyndum til viðbótar. Til að mynda er talið mjög líklegt að leikritið Harry Potter and the Cursed Child sem er nú sýnt í London verði kvikmyndað áður en langt um líður. Sú saga er framhald af ævintýri Harry Potter og fjallar um hann á fullorðinsárum og örlög barna hans.Stiklu úr nýju myndinni má sjá hér fyrir neðan.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Nýja bókin um Harry Potter kemur út á íslensku í október Fjölmargir nældu sér í eintök af nýjustu bókinni um galdrastrákinn Harry Potter sem kom út seint í gærkvöldi. 31. júlí 2016 19:30 Svona lítur Potter fjölskyldan út í dag Nýir leikarar kynntir í hlutverk Harry og Ginny Potter fyrir leikrit sem fjallar um skólatíð sonar þeirra Albus. 31. maí 2016 19:23 Svona líta Ron, Hermione og dóttir þeirra út í dag Í gær opinberaði Pottermore nýju Potter fjölskylduna. Í dag eru kynnt til leiks fjölskylda Ron og Hermione. 1. júní 2016 13:50 Þrjár nýjar rafbækur um Harry Potter væntanlegar Enn fleiri glaðningar á leiðinni fyrir aðdáendur galdrastráksins vinsæla. 17. ágúst 2016 23:17 Mest lesið Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Lífið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Lífið Staðfesta loks sambandið Lífið Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Glæsilegt raðhús Maríu Paz til sölu Lífið Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Menning Fleiri fréttir Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Sjá meira
Nýja bókin um Harry Potter kemur út á íslensku í október Fjölmargir nældu sér í eintök af nýjustu bókinni um galdrastrákinn Harry Potter sem kom út seint í gærkvöldi. 31. júlí 2016 19:30
Svona lítur Potter fjölskyldan út í dag Nýir leikarar kynntir í hlutverk Harry og Ginny Potter fyrir leikrit sem fjallar um skólatíð sonar þeirra Albus. 31. maí 2016 19:23
Svona líta Ron, Hermione og dóttir þeirra út í dag Í gær opinberaði Pottermore nýju Potter fjölskylduna. Í dag eru kynnt til leiks fjölskylda Ron og Hermione. 1. júní 2016 13:50
Þrjár nýjar rafbækur um Harry Potter væntanlegar Enn fleiri glaðningar á leiðinni fyrir aðdáendur galdrastráksins vinsæla. 17. ágúst 2016 23:17