Ísland í brennidepli nýrrar eldfjallamyndar Werner Herzog - stikla Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 18. október 2016 10:19 Stiklan er ansi mögnuð. Vísir Nýjasta verkefni þýska leikstjórans Werner Herzog er væntanlegt á skjáinn. Þar skoðar hann eldfjöll víðs vegar um heim og er Ísland í brenndidepli myndarinnar. Herzog ferðaðist um heiminn við gerð myndarinnar og fór, auk Íslands, til Indónesíu, Norður-Kóreu og Eþíópíu. Þar fjallaði hann um þau áhrif sem eldfjöll hafa haft á samfélögin í kring. Þýski leikstjórinn var staddur hér á landi á síðasta ári þar sem brá sér meðal annars á Landsbókasafninu til þess af afla sér heimilda um eldklerkinn Jón Steingrímsson. Skoðaði hann svæðið í kringum Lakagíga, sem er gígaröð á 25 kílómetra langri gossprungu vestan Vatnajökuls og ef marka má stikluna, sem sjá má hér að neðan, eru Lakagígar framlag Íslands til myndarinnar. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Werner Herzog skoðaði handrit eldklerksins á Landsbókasafninu Vinnur verkefni um eldfjöll. 24. september 2015 16:18 Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Nýjasta verkefni þýska leikstjórans Werner Herzog er væntanlegt á skjáinn. Þar skoðar hann eldfjöll víðs vegar um heim og er Ísland í brenndidepli myndarinnar. Herzog ferðaðist um heiminn við gerð myndarinnar og fór, auk Íslands, til Indónesíu, Norður-Kóreu og Eþíópíu. Þar fjallaði hann um þau áhrif sem eldfjöll hafa haft á samfélögin í kring. Þýski leikstjórinn var staddur hér á landi á síðasta ári þar sem brá sér meðal annars á Landsbókasafninu til þess af afla sér heimilda um eldklerkinn Jón Steingrímsson. Skoðaði hann svæðið í kringum Lakagíga, sem er gígaröð á 25 kílómetra langri gossprungu vestan Vatnajökuls og ef marka má stikluna, sem sjá má hér að neðan, eru Lakagígar framlag Íslands til myndarinnar.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Werner Herzog skoðaði handrit eldklerksins á Landsbókasafninu Vinnur verkefni um eldfjöll. 24. september 2015 16:18 Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Werner Herzog skoðaði handrit eldklerksins á Landsbókasafninu Vinnur verkefni um eldfjöll. 24. september 2015 16:18