„Það verða alltaf sár þegar menn takast á“ sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 3. október 2016 08:08 Sigurður Ingi hlaut 52 prósent atkvæða í formannskosningunni. vísir/ernir Sigurður Ingi Jóhannsson, nýkjörinn formaður Framsóknarflokksins, segist ekki kvíða því verkefni að sameina flokkinn eftir harða kosningabaráttu um formannsembættið þar sem hann bar sigur úr býtum yfir Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni. Hann segðir eðlilegt að menn verði sárir eftir slík átök. „Ég geri mér vel grein fyrir því að það er mikið verkefni fram undan og það verða alltaf sár þegar menn takast á. Hvort sem það er í stjórnmálaflokkum eða annars staðar um einhver sæti. Það verða alltaf til öflugir hópar sem vilja gjarnan veg annars eða hins frambjóðandans sem mest,“ sagði Sigurður Ingi í Bítinu í morgun. Það sé ekkert óeðlilegt við það að fólk hafi skipt sér í tvær fylkingar þegar kom að afstöðu þess til formannsefnanna. Núna hafi flokkurinn gengið í gegnum lýðræðislegar kosningar og að flokksmenn þurfi að taka höndum saman. „Mér fannst margir á þinginu, bæði á laugardeginum og sunnudeginum, sýna því mikinn skilning að það verkefni yrðum við að ganga í og við yrðum að ganga samhent til þess. Þannig að ég kvíði því ekki en ég geri mér grein fyrir því að það er verkefni.“ Aðspurður segist Sigurður ekki eiga von á frekari uppgjöri eða eftirköstum. á frekari uppgjöri eða eftirköstum. „Við höfum auðvitað gengið í gegnum ýmislegt á langri sögu okkar og eitt af því sem styrkir okkur er hversu öflugur lýðræðisflokkur Framsóknarflokkurinn er. Hérna gengum við í gegnum lýðræðislegar kosningar. Ég held það sýni frekar styrk flokksins en veikleika.“ Tengdar fréttir Átök, dramatík og Framsóknarfimma á flokksþingi Það fór vart framhjá mörgum að flokksþing Framsóknar fór fram í Háskólabíói um helgina og að flokksmenn kusu sér nýjan formann í dag. 2. október 2016 22:41 Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira
Sigurður Ingi Jóhannsson, nýkjörinn formaður Framsóknarflokksins, segist ekki kvíða því verkefni að sameina flokkinn eftir harða kosningabaráttu um formannsembættið þar sem hann bar sigur úr býtum yfir Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni. Hann segðir eðlilegt að menn verði sárir eftir slík átök. „Ég geri mér vel grein fyrir því að það er mikið verkefni fram undan og það verða alltaf sár þegar menn takast á. Hvort sem það er í stjórnmálaflokkum eða annars staðar um einhver sæti. Það verða alltaf til öflugir hópar sem vilja gjarnan veg annars eða hins frambjóðandans sem mest,“ sagði Sigurður Ingi í Bítinu í morgun. Það sé ekkert óeðlilegt við það að fólk hafi skipt sér í tvær fylkingar þegar kom að afstöðu þess til formannsefnanna. Núna hafi flokkurinn gengið í gegnum lýðræðislegar kosningar og að flokksmenn þurfi að taka höndum saman. „Mér fannst margir á þinginu, bæði á laugardeginum og sunnudeginum, sýna því mikinn skilning að það verkefni yrðum við að ganga í og við yrðum að ganga samhent til þess. Þannig að ég kvíði því ekki en ég geri mér grein fyrir því að það er verkefni.“ Aðspurður segist Sigurður ekki eiga von á frekari uppgjöri eða eftirköstum. á frekari uppgjöri eða eftirköstum. „Við höfum auðvitað gengið í gegnum ýmislegt á langri sögu okkar og eitt af því sem styrkir okkur er hversu öflugur lýðræðisflokkur Framsóknarflokkurinn er. Hérna gengum við í gegnum lýðræðislegar kosningar. Ég held það sýni frekar styrk flokksins en veikleika.“
Tengdar fréttir Átök, dramatík og Framsóknarfimma á flokksþingi Það fór vart framhjá mörgum að flokksþing Framsóknar fór fram í Háskólabíói um helgina og að flokksmenn kusu sér nýjan formann í dag. 2. október 2016 22:41 Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira
Átök, dramatík og Framsóknarfimma á flokksþingi Það fór vart framhjá mörgum að flokksþing Framsóknar fór fram í Háskólabíói um helgina og að flokksmenn kusu sér nýjan formann í dag. 2. október 2016 22:41