„Það verða alltaf sár þegar menn takast á“ sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 3. október 2016 08:08 Sigurður Ingi hlaut 52 prósent atkvæða í formannskosningunni. vísir/ernir Sigurður Ingi Jóhannsson, nýkjörinn formaður Framsóknarflokksins, segist ekki kvíða því verkefni að sameina flokkinn eftir harða kosningabaráttu um formannsembættið þar sem hann bar sigur úr býtum yfir Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni. Hann segðir eðlilegt að menn verði sárir eftir slík átök. „Ég geri mér vel grein fyrir því að það er mikið verkefni fram undan og það verða alltaf sár þegar menn takast á. Hvort sem það er í stjórnmálaflokkum eða annars staðar um einhver sæti. Það verða alltaf til öflugir hópar sem vilja gjarnan veg annars eða hins frambjóðandans sem mest,“ sagði Sigurður Ingi í Bítinu í morgun. Það sé ekkert óeðlilegt við það að fólk hafi skipt sér í tvær fylkingar þegar kom að afstöðu þess til formannsefnanna. Núna hafi flokkurinn gengið í gegnum lýðræðislegar kosningar og að flokksmenn þurfi að taka höndum saman. „Mér fannst margir á þinginu, bæði á laugardeginum og sunnudeginum, sýna því mikinn skilning að það verkefni yrðum við að ganga í og við yrðum að ganga samhent til þess. Þannig að ég kvíði því ekki en ég geri mér grein fyrir því að það er verkefni.“ Aðspurður segist Sigurður ekki eiga von á frekari uppgjöri eða eftirköstum. á frekari uppgjöri eða eftirköstum. „Við höfum auðvitað gengið í gegnum ýmislegt á langri sögu okkar og eitt af því sem styrkir okkur er hversu öflugur lýðræðisflokkur Framsóknarflokkurinn er. Hérna gengum við í gegnum lýðræðislegar kosningar. Ég held það sýni frekar styrk flokksins en veikleika.“ Tengdar fréttir Átök, dramatík og Framsóknarfimma á flokksþingi Það fór vart framhjá mörgum að flokksþing Framsóknar fór fram í Háskólabíói um helgina og að flokksmenn kusu sér nýjan formann í dag. 2. október 2016 22:41 Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu Erlent Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Innlent Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Innlent Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Innlent Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Erlent Skortir lækna í Breiðholti Innlent Fleiri fréttir Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Sjá meira
Sigurður Ingi Jóhannsson, nýkjörinn formaður Framsóknarflokksins, segist ekki kvíða því verkefni að sameina flokkinn eftir harða kosningabaráttu um formannsembættið þar sem hann bar sigur úr býtum yfir Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni. Hann segðir eðlilegt að menn verði sárir eftir slík átök. „Ég geri mér vel grein fyrir því að það er mikið verkefni fram undan og það verða alltaf sár þegar menn takast á. Hvort sem það er í stjórnmálaflokkum eða annars staðar um einhver sæti. Það verða alltaf til öflugir hópar sem vilja gjarnan veg annars eða hins frambjóðandans sem mest,“ sagði Sigurður Ingi í Bítinu í morgun. Það sé ekkert óeðlilegt við það að fólk hafi skipt sér í tvær fylkingar þegar kom að afstöðu þess til formannsefnanna. Núna hafi flokkurinn gengið í gegnum lýðræðislegar kosningar og að flokksmenn þurfi að taka höndum saman. „Mér fannst margir á þinginu, bæði á laugardeginum og sunnudeginum, sýna því mikinn skilning að það verkefni yrðum við að ganga í og við yrðum að ganga samhent til þess. Þannig að ég kvíði því ekki en ég geri mér grein fyrir því að það er verkefni.“ Aðspurður segist Sigurður ekki eiga von á frekari uppgjöri eða eftirköstum. á frekari uppgjöri eða eftirköstum. „Við höfum auðvitað gengið í gegnum ýmislegt á langri sögu okkar og eitt af því sem styrkir okkur er hversu öflugur lýðræðisflokkur Framsóknarflokkurinn er. Hérna gengum við í gegnum lýðræðislegar kosningar. Ég held það sýni frekar styrk flokksins en veikleika.“
Tengdar fréttir Átök, dramatík og Framsóknarfimma á flokksþingi Það fór vart framhjá mörgum að flokksþing Framsóknar fór fram í Háskólabíói um helgina og að flokksmenn kusu sér nýjan formann í dag. 2. október 2016 22:41 Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu Erlent Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Innlent Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Innlent Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Innlent Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Erlent Skortir lækna í Breiðholti Innlent Fleiri fréttir Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Sjá meira
Átök, dramatík og Framsóknarfimma á flokksþingi Það fór vart framhjá mörgum að flokksþing Framsóknar fór fram í Háskólabíói um helgina og að flokksmenn kusu sér nýjan formann í dag. 2. október 2016 22:41