Fylgdu leiðbeiningum Google Maps og óku beint út í Hraunhafnará Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 4. október 2016 15:17 Ferðalangarnir brostu til ljósmyndara Skessuhorns þegar hann bar að garði á föstudaginn. Skessuhorn/Alfons Finnsson Fjórar kínverskar stúlkur á ferðalagi á Íslandi sluppu með skrekkinn síðastliðinn föstudag er þær lentu út í Hraunhafnará á Snæfellsnesi á bílaleigubílnum sínum. Skessuhorn greindi fyrst frá.Bíllinn fór í loftköstum út í á en hélst á hjólunum. Til allrar mildi voru stúlkurnar allar í öryggisbeltum.Sú sem að ók hafði fengið ökuskírteinið sitt í apríl og ekki ekið mikið síðan. Kvaðst hún hafa fylgt leiðbeiningum frá „Google Maps“ en samt endað út í ánni að því er segir í tilkynningu frá lögreglunni á Vesturlandi. Hraunhafnará á Snæfellsnesi.Kort/Loftmyndir Kínversku stúlkurnar eru langt í frá fyrstu ferðalangarnir hér á landi sem segja má að hafi treyst á Google Maps í blindni. Nægir í því samhengi að nefna Íslandsvininn Noel, sem lenti ætlaði að gista á Hótel Frón á Laugavegi í febrúar en endaði á Siglufirði og bandaríska parið sem ætlaði í Þórsmörk en endaði í Borgarfirði, en lesa má um þau hér að neðan. Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Fannst skrítið að skiltin til Reykjavíkur bentu í ranga átt Noel Santillan frá New Jersey lenti heldur betur í ævintýrum strax á fyrsta degi á Íslandi, gisti á Siglufirði en ekki í Reykjavík eins og til stóð. 2. febrúar 2016 11:19 GPS stríðir fleiri ferðamönnum en Noel: Ætluðu í Þórsmörk en enduðu í grillveislu hjá Þór "Þetta var bara til að gera daginn skemmtilegri,“ segir Þór Þorsteinsson á Skálpastöðum II í Borgarfirði sem grillaði ofan í áttavillt bandarískt par. 30. maí 2016 11:58 Noel villtist enn og aftur Heimspressan á hælum hins unga bandaríska ferðalangs sem hefur vart haft undan að veita viðtöl. 5. febrúar 2016 11:05 Mest lesið Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Fundu Guð í App store Erlent Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Innlent Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Innlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Innlent Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Innlent Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Innlent Fleiri fréttir Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Sjá meira
Fjórar kínverskar stúlkur á ferðalagi á Íslandi sluppu með skrekkinn síðastliðinn föstudag er þær lentu út í Hraunhafnará á Snæfellsnesi á bílaleigubílnum sínum. Skessuhorn greindi fyrst frá.Bíllinn fór í loftköstum út í á en hélst á hjólunum. Til allrar mildi voru stúlkurnar allar í öryggisbeltum.Sú sem að ók hafði fengið ökuskírteinið sitt í apríl og ekki ekið mikið síðan. Kvaðst hún hafa fylgt leiðbeiningum frá „Google Maps“ en samt endað út í ánni að því er segir í tilkynningu frá lögreglunni á Vesturlandi. Hraunhafnará á Snæfellsnesi.Kort/Loftmyndir Kínversku stúlkurnar eru langt í frá fyrstu ferðalangarnir hér á landi sem segja má að hafi treyst á Google Maps í blindni. Nægir í því samhengi að nefna Íslandsvininn Noel, sem lenti ætlaði að gista á Hótel Frón á Laugavegi í febrúar en endaði á Siglufirði og bandaríska parið sem ætlaði í Þórsmörk en endaði í Borgarfirði, en lesa má um þau hér að neðan.
Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Fannst skrítið að skiltin til Reykjavíkur bentu í ranga átt Noel Santillan frá New Jersey lenti heldur betur í ævintýrum strax á fyrsta degi á Íslandi, gisti á Siglufirði en ekki í Reykjavík eins og til stóð. 2. febrúar 2016 11:19 GPS stríðir fleiri ferðamönnum en Noel: Ætluðu í Þórsmörk en enduðu í grillveislu hjá Þór "Þetta var bara til að gera daginn skemmtilegri,“ segir Þór Þorsteinsson á Skálpastöðum II í Borgarfirði sem grillaði ofan í áttavillt bandarískt par. 30. maí 2016 11:58 Noel villtist enn og aftur Heimspressan á hælum hins unga bandaríska ferðalangs sem hefur vart haft undan að veita viðtöl. 5. febrúar 2016 11:05 Mest lesið Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Fundu Guð í App store Erlent Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Innlent Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Innlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Innlent Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Innlent Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Innlent Fleiri fréttir Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Sjá meira
Fannst skrítið að skiltin til Reykjavíkur bentu í ranga átt Noel Santillan frá New Jersey lenti heldur betur í ævintýrum strax á fyrsta degi á Íslandi, gisti á Siglufirði en ekki í Reykjavík eins og til stóð. 2. febrúar 2016 11:19
GPS stríðir fleiri ferðamönnum en Noel: Ætluðu í Þórsmörk en enduðu í grillveislu hjá Þór "Þetta var bara til að gera daginn skemmtilegri,“ segir Þór Þorsteinsson á Skálpastöðum II í Borgarfirði sem grillaði ofan í áttavillt bandarískt par. 30. maí 2016 11:58
Noel villtist enn og aftur Heimspressan á hælum hins unga bandaríska ferðalangs sem hefur vart haft undan að veita viðtöl. 5. febrúar 2016 11:05