Líklega búið að semja um þinglok Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 6. október 2016 10:56 Frá Alþingi. Vísir/Eyþór Stjórnarliðar tilkynntu á Alþingi í morgun að formenn ríkisstjórnarflokkanna séu að komast að samkomulagi um þinglok. Tuttugu og þrír dagar eru til kosninga og hafa þingmenn stjórnarandstöðunnar sakað stjórnarþingmenn um að vera farnir að sinna kosningabaráttunni í stað þess að sinna störfum sínum. „Við höfum þær fréttir að líklega sé búið að semja um þinglok og við getum farið að vinna að þeim málum sem fyrir liggja. Ég vona að það verði klárað í dag,“ sagði Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokks undir liðnum störf þingsins á Alþingi í morgun. Willum Þór Þórsson, þingmaður Framsóknarflokks, sagðist fagna því að formenn flokkanna séu að komast að niðurstöðu. „Ég vil byrja á að fagna því eins og aðrir háttvirtir þingmenn að formenn flokkanna eru allavega í þann mund trúi ég að koma sér saman um það hvernig við háttum okkar störfum hér svo við getum lokið mikilvægum málum og klárað þingið,“ sagði Willum Þór. Steinunn Þóra Árnadóttir, þingmaður Vinstri grænna, sagðist ánægð með að loks væri að fást niðurstaða í málið. „Mig langar að vera bjartsýn eins og háttvirtur þingmaður [Ásmundur Friðriksson] og vona að nú sé að fást einhver niðurstaða í það hvernig við klárum þetta þing. Nú er senn að verða liðin heil starfsvika á Alþingi þar sem við höfum starfað án nokkurrar starfsáætlunar og það gengur auðvitað ekki endalaust að við störfum þannig,“ sagði hún. Alþingi Kosningar 2016 Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Innlent Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Erlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Hiti nær 22 stigum fyrir austan Innlent Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Innlent Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Innlent Fleiri fréttir Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Sjá meira
Stjórnarliðar tilkynntu á Alþingi í morgun að formenn ríkisstjórnarflokkanna séu að komast að samkomulagi um þinglok. Tuttugu og þrír dagar eru til kosninga og hafa þingmenn stjórnarandstöðunnar sakað stjórnarþingmenn um að vera farnir að sinna kosningabaráttunni í stað þess að sinna störfum sínum. „Við höfum þær fréttir að líklega sé búið að semja um þinglok og við getum farið að vinna að þeim málum sem fyrir liggja. Ég vona að það verði klárað í dag,“ sagði Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokks undir liðnum störf þingsins á Alþingi í morgun. Willum Þór Þórsson, þingmaður Framsóknarflokks, sagðist fagna því að formenn flokkanna séu að komast að niðurstöðu. „Ég vil byrja á að fagna því eins og aðrir háttvirtir þingmenn að formenn flokkanna eru allavega í þann mund trúi ég að koma sér saman um það hvernig við háttum okkar störfum hér svo við getum lokið mikilvægum málum og klárað þingið,“ sagði Willum Þór. Steinunn Þóra Árnadóttir, þingmaður Vinstri grænna, sagðist ánægð með að loks væri að fást niðurstaða í málið. „Mig langar að vera bjartsýn eins og háttvirtur þingmaður [Ásmundur Friðriksson] og vona að nú sé að fást einhver niðurstaða í það hvernig við klárum þetta þing. Nú er senn að verða liðin heil starfsvika á Alþingi þar sem við höfum starfað án nokkurrar starfsáætlunar og það gengur auðvitað ekki endalaust að við störfum þannig,“ sagði hún.
Alþingi Kosningar 2016 Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Innlent Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Erlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Hiti nær 22 stigum fyrir austan Innlent Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Innlent Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Innlent Fleiri fréttir Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Sjá meira