Noregur og Ísland senda mann með skerta greind á milli Þorgeir Helgason skrifar 7. október 2016 07:00 Gistiskýli hælisleitanda við Bæjarhraun í Hafnarfirði. vísir/stefán Hælisleitandi sem Útlendingastofnun sendi á miðvikudag til Noregs var kominn aftur til Íslands um kvöldið. Toshiki Toma, prestur innflytjenda, segir manninn, sem er 24 ára og frá Norður-Afríku, hafa þroska á við lítið barn. „Hann á erfitt með að skilja og er oft eins og lítið barn. Það þarf að passa vel upp á hann,“ segir Toshiki aðspurður um hagi hælisleitandans sem sendi Toshiki þessi skilaboð á miðvikudagskvöld: „Hæ, Toma. Noregur sendi mig aftur til Íslands. Ég er mjög glaður!“ Þegar Fréttablaðið leitaði svara hjá Útlendingastofnun þekktu starfsmenn þar ekki nýjustu þróun í málinu. Samkvæmt svörum stofnunarinnar eru hælisleitendur sendir úr landi ef beiðni þeirra er hafnað eða ef þeir draga hana til baka. Hælisleitandinn mun hafa búið í fjögur ár í Noregi við erfiðan kost er hann kom til Íslands í fyrrasumar. Nú, rúmu ári síðar, í kjölfar þess að máli hans var lokið fyrir íslenskum stjórnvöldum, var honum vísað úr landi. Manninum var fylgt úr landi af stoðdeild embættis ríkislögreglustjóra sem annast framkvæmd slíkra mála. Hælisleitandinn dvelur núna í gistiskýli Útlendingastofnunar við Bæjarhraun í Hafnarfirði. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Erlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Innlent Fleiri fréttir Frábær og vel heppnuð Ljósanótt „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Sjá meira
Hælisleitandi sem Útlendingastofnun sendi á miðvikudag til Noregs var kominn aftur til Íslands um kvöldið. Toshiki Toma, prestur innflytjenda, segir manninn, sem er 24 ára og frá Norður-Afríku, hafa þroska á við lítið barn. „Hann á erfitt með að skilja og er oft eins og lítið barn. Það þarf að passa vel upp á hann,“ segir Toshiki aðspurður um hagi hælisleitandans sem sendi Toshiki þessi skilaboð á miðvikudagskvöld: „Hæ, Toma. Noregur sendi mig aftur til Íslands. Ég er mjög glaður!“ Þegar Fréttablaðið leitaði svara hjá Útlendingastofnun þekktu starfsmenn þar ekki nýjustu þróun í málinu. Samkvæmt svörum stofnunarinnar eru hælisleitendur sendir úr landi ef beiðni þeirra er hafnað eða ef þeir draga hana til baka. Hælisleitandinn mun hafa búið í fjögur ár í Noregi við erfiðan kost er hann kom til Íslands í fyrrasumar. Nú, rúmu ári síðar, í kjölfar þess að máli hans var lokið fyrir íslenskum stjórnvöldum, var honum vísað úr landi. Manninum var fylgt úr landi af stoðdeild embættis ríkislögreglustjóra sem annast framkvæmd slíkra mála. Hælisleitandinn dvelur núna í gistiskýli Útlendingastofnunar við Bæjarhraun í Hafnarfirði. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Erlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Innlent Fleiri fréttir Frábær og vel heppnuð Ljósanótt „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Sjá meira