Öryrkjar ósáttir við „stærstu kerfisbreytingu í áratugi“ Jóhann K. Jóhannsson skrifar 8. október 2016 21:13 Formaður Öryrkjabandalagsins gagnrýnir þær breytingar sem ríkisstjórnin ætlar gera á almannatryggingakerfinu og segir að þær muni ekki gagnast sínum félagsmönnum. Tekjur öryrkja muni áfram skerðast krónu á móti krónu. Félagsmálaráðherra segir þetta hins vegar eina mestu breytingu á almannatryggingakerfinu í áratugi. Ríkisstjórnin ákvað í gær að leggja til breytingar sem bæta eigi kjör aldraðra og öryrkja en með breytingunum hækkar framfærsluviðmið þeirra upp í 300 þúsund krónur á mánuði. „Þetta þýðir veruleg kjarabót til lífeyrisþega. VIð erum að ná í gegn umfangsmestu breytingar á almannatryggingakerfinu áratugum saman,“ segir Eygló Harðardóttir félagsmálaráðherra. Formaður Öryrkjabandlagsins segir að tíðindin hafi glatt hana í fyrstu. „En síðar þá fékk ég þær upplýsingar að þessi hækkun eigi að eiga sér stað innan bótaflokks sem heitir sérstök framfærsluuppbót og það er alls ekki gott. Sú ákvörðun er í hrópandi ósamræmi við það sem þessi ríkisstjórn hefur talað fyrir, það er starfsgetumatið,“ segir Ellen Calmon.Enginn ávinningur af hlutastörfum Ellen segir að fyrstu tekjur einskalinga sem eru með sérstaka framfærsluuppbót komi til með að skerðist krónu fyrir krónu og sé ríkisstjórnin að fest það fyrirkomulag í sessi með þessu frumvarpi. „Örorkulífeyrisþegar hafa engan ávinning af því að vinna hlutastörf sem eru kannski fyrir 20 til 40 þúsund krónur á mánuði.“ Ekki náðist samstaða innan velferðanefndar varðandi breytingar á örorkulífeyri einstaklinga og segir félagsmálaráðherra að Öryrkjabandalagið hafi laggst gegn þeim tillögum sem aðilar vinnumarkaðarins og stjórnarflokkarnir hafi lagt til. „Það eru hinsvegar tillögur sem við vonandi getum kynnt á næstunni sem snúa að sambærilegri kerfisbreytingu fyrir öryrkja þar sem við erum að tala um verulega fjármuni til þeirra. Við erum hins vegar bara með þetta kerfi. Vegna þeirrar ósamstöðu sem var til staðar að þá förum við inn í núverandi kerfi og reynum að koma til móts við þessa kröfu um 300 þúsund kallinn gagnvart þeim sem hafa alldra minnst,“ segir Eygló og bætir við að hún sé bjartsýn á að þetta frumvarp nái fram að ganga fyrir þinglok. Formaður Öryrkjabandalagsins segir ríkisstjórnina enn hafa tíma til að gera breytingar á frumvarpinu og tryggja lágmarks framfærsluuppbót. „Ég verð að halda í vonina, þingi hefir ekki verið slysið og ég mæli með því að ríkisstjórnin endurskoði þessa ráðstöfun og setji hana frekar inn í tekjutryggingu eða grunnlífeyri. Þá mun hún nýtast öllum örorkulífeyrisþegum því það þarf svo sannarlega að hækka alla örorkulífeyrisþega upp í að minnsta kosti 300.000 krónur, það eru lágmarkslaun.“ Mest lesið Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent Vöknuðu með rottu upp í rúmi Innlent Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Erlent Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Erlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Fleiri fréttir Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Sjá meira
Formaður Öryrkjabandalagsins gagnrýnir þær breytingar sem ríkisstjórnin ætlar gera á almannatryggingakerfinu og segir að þær muni ekki gagnast sínum félagsmönnum. Tekjur öryrkja muni áfram skerðast krónu á móti krónu. Félagsmálaráðherra segir þetta hins vegar eina mestu breytingu á almannatryggingakerfinu í áratugi. Ríkisstjórnin ákvað í gær að leggja til breytingar sem bæta eigi kjör aldraðra og öryrkja en með breytingunum hækkar framfærsluviðmið þeirra upp í 300 þúsund krónur á mánuði. „Þetta þýðir veruleg kjarabót til lífeyrisþega. VIð erum að ná í gegn umfangsmestu breytingar á almannatryggingakerfinu áratugum saman,“ segir Eygló Harðardóttir félagsmálaráðherra. Formaður Öryrkjabandlagsins segir að tíðindin hafi glatt hana í fyrstu. „En síðar þá fékk ég þær upplýsingar að þessi hækkun eigi að eiga sér stað innan bótaflokks sem heitir sérstök framfærsluuppbót og það er alls ekki gott. Sú ákvörðun er í hrópandi ósamræmi við það sem þessi ríkisstjórn hefur talað fyrir, það er starfsgetumatið,“ segir Ellen Calmon.Enginn ávinningur af hlutastörfum Ellen segir að fyrstu tekjur einskalinga sem eru með sérstaka framfærsluuppbót komi til með að skerðist krónu fyrir krónu og sé ríkisstjórnin að fest það fyrirkomulag í sessi með þessu frumvarpi. „Örorkulífeyrisþegar hafa engan ávinning af því að vinna hlutastörf sem eru kannski fyrir 20 til 40 þúsund krónur á mánuði.“ Ekki náðist samstaða innan velferðanefndar varðandi breytingar á örorkulífeyri einstaklinga og segir félagsmálaráðherra að Öryrkjabandalagið hafi laggst gegn þeim tillögum sem aðilar vinnumarkaðarins og stjórnarflokkarnir hafi lagt til. „Það eru hinsvegar tillögur sem við vonandi getum kynnt á næstunni sem snúa að sambærilegri kerfisbreytingu fyrir öryrkja þar sem við erum að tala um verulega fjármuni til þeirra. Við erum hins vegar bara með þetta kerfi. Vegna þeirrar ósamstöðu sem var til staðar að þá förum við inn í núverandi kerfi og reynum að koma til móts við þessa kröfu um 300 þúsund kallinn gagnvart þeim sem hafa alldra minnst,“ segir Eygló og bætir við að hún sé bjartsýn á að þetta frumvarp nái fram að ganga fyrir þinglok. Formaður Öryrkjabandalagsins segir ríkisstjórnina enn hafa tíma til að gera breytingar á frumvarpinu og tryggja lágmarks framfærsluuppbót. „Ég verð að halda í vonina, þingi hefir ekki verið slysið og ég mæli með því að ríkisstjórnin endurskoði þessa ráðstöfun og setji hana frekar inn í tekjutryggingu eða grunnlífeyri. Þá mun hún nýtast öllum örorkulífeyrisþegum því það þarf svo sannarlega að hækka alla örorkulífeyrisþega upp í að minnsta kosti 300.000 krónur, það eru lágmarkslaun.“
Mest lesið Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent Vöknuðu með rottu upp í rúmi Innlent Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Erlent Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Erlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Fleiri fréttir Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Sjá meira