Össur hafði betur gegn Sigríði Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 10. september 2016 19:57 Össur Skarphéðinsson, Sigríður Ingibjörg og Helgi Hjörvar sóttust öll eftir því að leiða listann. vísir Össur Skarphéðinsson fékk flest atkvæði í fyrsta sæti í prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavík en niðurstaða í prófkjörinu lá fyrir á áttunda tímanum í kvöld. Sigríður Ingibjörg Ingadóttir fékk flest atkvæði í fyrsta til annað sæti listans. Össur, Sigríður Ingibjörg, Helgi Hjörvar og Valgerður Bjarnadóttir höfðu öll sóst eftir fyrsta sæti flokksins í Reykjavík. Nú er ljóst að Össur varð hlutskarpastur og munu þau Sigríður Ingibjörg munu leiða lista flokksins í Reykjavík í norður- og suðurkjördæmum. Alls greiddu 1815 atkvæði í Reykjavík og skiptust þau svona. Tölurnar í Samfylkingunni í Reykjavík í kvöld. 1. sæti Össur Skarphéðinsson 664 1-2. sæti Sigríður Ingibjörg Ingadóttir 772 1-3. sæti Eva Baldursdóttir 3. sæti 802 1-4. sæti Helgi Hjörvar 4. sæti 848 1-5. sæti Valgerður bjarnadóttir 822 1-6. sæti Jóhanna Vigdís Guðmundsdóttir 1003 1-7. sæti Auður Alfa Ólafsdóttir 1053 1-8. sæti Steinunn Ýr Einarsdóttir 1201Nú er forystusveit Samfylkingarinnar orðin ljós í öllum kjördæmum nema Suðurkjördæmi – í henni eru nýjir og efnilegir einstaklingar í bland við okkar reynslumesta fólk. Nú tekur við snörp og skemmtileg barátta og ég hlakka til hennar,” segigr Oddný Harðardóttir, formaður Samfylkingarinnar, um úrslitin í kvöld. Kosningar 2016 X16 Reykjavík Norður Tengdar fréttir Ætlar að fara fram á rannsókn Ritari Samfylkingarinnar segist vera brugðið vegna ásakana um að innflytjendum hafi verið lofað ríkisborgararétti gegn því að kjósa tiltekinn frambjóðanda í prófkjöri Samfylkingarinnar 2013. 9. september 2016 20:57 Helga Vala: Lofað ríkisborgararétti gegn því að kjósa Össur í prófkjöri Mikill hiti vegna prófkjara Samfylkingarinnar. 9. september 2016 14:22 Össur spáir langvinnri og djúpstæðri stjórnarkreppu Össur Skarphéðinsson sagði að líklega hafi Ólafur Ragnar Grímsson haft rétt fyrir sér þegar hann spáði því í upphafi árs að á landinu yrði stjórnarkreppa að loknum kosningum. 4. september 2016 11:37 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Fleiri fréttir „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Sjá meira
Össur Skarphéðinsson fékk flest atkvæði í fyrsta sæti í prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavík en niðurstaða í prófkjörinu lá fyrir á áttunda tímanum í kvöld. Sigríður Ingibjörg Ingadóttir fékk flest atkvæði í fyrsta til annað sæti listans. Össur, Sigríður Ingibjörg, Helgi Hjörvar og Valgerður Bjarnadóttir höfðu öll sóst eftir fyrsta sæti flokksins í Reykjavík. Nú er ljóst að Össur varð hlutskarpastur og munu þau Sigríður Ingibjörg munu leiða lista flokksins í Reykjavík í norður- og suðurkjördæmum. Alls greiddu 1815 atkvæði í Reykjavík og skiptust þau svona. Tölurnar í Samfylkingunni í Reykjavík í kvöld. 1. sæti Össur Skarphéðinsson 664 1-2. sæti Sigríður Ingibjörg Ingadóttir 772 1-3. sæti Eva Baldursdóttir 3. sæti 802 1-4. sæti Helgi Hjörvar 4. sæti 848 1-5. sæti Valgerður bjarnadóttir 822 1-6. sæti Jóhanna Vigdís Guðmundsdóttir 1003 1-7. sæti Auður Alfa Ólafsdóttir 1053 1-8. sæti Steinunn Ýr Einarsdóttir 1201Nú er forystusveit Samfylkingarinnar orðin ljós í öllum kjördæmum nema Suðurkjördæmi – í henni eru nýjir og efnilegir einstaklingar í bland við okkar reynslumesta fólk. Nú tekur við snörp og skemmtileg barátta og ég hlakka til hennar,” segigr Oddný Harðardóttir, formaður Samfylkingarinnar, um úrslitin í kvöld.
Kosningar 2016 X16 Reykjavík Norður Tengdar fréttir Ætlar að fara fram á rannsókn Ritari Samfylkingarinnar segist vera brugðið vegna ásakana um að innflytjendum hafi verið lofað ríkisborgararétti gegn því að kjósa tiltekinn frambjóðanda í prófkjöri Samfylkingarinnar 2013. 9. september 2016 20:57 Helga Vala: Lofað ríkisborgararétti gegn því að kjósa Össur í prófkjöri Mikill hiti vegna prófkjara Samfylkingarinnar. 9. september 2016 14:22 Össur spáir langvinnri og djúpstæðri stjórnarkreppu Össur Skarphéðinsson sagði að líklega hafi Ólafur Ragnar Grímsson haft rétt fyrir sér þegar hann spáði því í upphafi árs að á landinu yrði stjórnarkreppa að loknum kosningum. 4. september 2016 11:37 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Fleiri fréttir „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Sjá meira
Ætlar að fara fram á rannsókn Ritari Samfylkingarinnar segist vera brugðið vegna ásakana um að innflytjendum hafi verið lofað ríkisborgararétti gegn því að kjósa tiltekinn frambjóðanda í prófkjöri Samfylkingarinnar 2013. 9. september 2016 20:57
Helga Vala: Lofað ríkisborgararétti gegn því að kjósa Össur í prófkjöri Mikill hiti vegna prófkjara Samfylkingarinnar. 9. september 2016 14:22
Össur spáir langvinnri og djúpstæðri stjórnarkreppu Össur Skarphéðinsson sagði að líklega hafi Ólafur Ragnar Grímsson haft rétt fyrir sér þegar hann spáði því í upphafi árs að á landinu yrði stjórnarkreppa að loknum kosningum. 4. september 2016 11:37