Sjáðu fyrstu myndina af J.K. Simmons sem lögreglustjórinn Gordon Birgir Olgeirsson skrifar 17. september 2016 22:35 J.K. Simmons sem lögreglustjórinn James Gordon. Vísir/Twitter Leikstjórinn Zack Snyder birti í kvöld mynd af leikaranum J.K. Simmons í hlutverki lögreglustjórans James Gordon við merki Leðurblökumannsins. Myndin er af tökustað Justice League-myndarinnar en Justice League er ofurhetjuteymi úr DC-myndasöguheiminum sem samanstendur af Superman, Batman, WonderWoman, Aquaman, The Flash og Cyborg. Snyder birti þessa svarthvítu mynd á Twitter á degi Leðurblökumannsins nokkrum dögum eftir að hafa birt mynd af Ben Affleck í leðurblökubúningnum. Fyrsta stiklan úr myndinni var frumsýnd á Comic Con í San Diego, Bandaríkjunum, í júlí síðastliðnum en þar mátti sjá nokkrum íslenskum leikurum bregða fyrir í atriði með Ben Affleck og Jason Momoa, en Affleck leikur Bruce Wayne/Batman og Momoa leikur Arthur Curry/Aquaman. Þar á meðal voru Ingvar E. Sigurðsson, Kristbjörg Kjeld, Ágústa Eva Erlendsdóttir og Salóme Gunnarsdóttir. Áætlað er að tökur á myndinni fari fram á Ströndum í október en fjölmiðlar ytra hafa birt orðróm þess efnis að tökurnar á Íslandi eigi að sýna framandi heimkynni illmennisins Darkseid. #JusticeLeague #BatmanDay pic.twitter.com/m1MbiF6HZD— ZackSnyder (@ZackSnyder) September 17, 2016 Homestretch. Last day filming Batman in the new Tactical Batsuit.#JusticeLeague #Batman pic.twitter.com/GMJ9aoYVKJ— ZackSnyder (@ZackSnyder) September 14, 2016 Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Vestfirsk upplýsingasíða fyrir ferðamenn sögð hafa ljóstrað upp um leyndarmál Hollywood Frétt þar sem minnst var á að Jared Leto væri í leikarahópi Justice League fór á flug víða um heim. 14. september 2016 15:45 Kristbjörg Kjeld, Ágústa Eva og Salóme einnig í Justice League Ingvar E. Sigurðsson einnig með hlutverk en leikurunum var flogið r til Lundúna fyrir rúmum mánuði til að taka upp atriðið. 25. júlí 2016 10:54 J. K. Simmons hefur tekið tryllingslega á því í ræktinni Leikarinn ástsæli er orðinn vöðvastæltur svo um munar. 8. júní 2016 20:23 Mest lesið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Tónlist Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Leikstjórinn Zack Snyder birti í kvöld mynd af leikaranum J.K. Simmons í hlutverki lögreglustjórans James Gordon við merki Leðurblökumannsins. Myndin er af tökustað Justice League-myndarinnar en Justice League er ofurhetjuteymi úr DC-myndasöguheiminum sem samanstendur af Superman, Batman, WonderWoman, Aquaman, The Flash og Cyborg. Snyder birti þessa svarthvítu mynd á Twitter á degi Leðurblökumannsins nokkrum dögum eftir að hafa birt mynd af Ben Affleck í leðurblökubúningnum. Fyrsta stiklan úr myndinni var frumsýnd á Comic Con í San Diego, Bandaríkjunum, í júlí síðastliðnum en þar mátti sjá nokkrum íslenskum leikurum bregða fyrir í atriði með Ben Affleck og Jason Momoa, en Affleck leikur Bruce Wayne/Batman og Momoa leikur Arthur Curry/Aquaman. Þar á meðal voru Ingvar E. Sigurðsson, Kristbjörg Kjeld, Ágústa Eva Erlendsdóttir og Salóme Gunnarsdóttir. Áætlað er að tökur á myndinni fari fram á Ströndum í október en fjölmiðlar ytra hafa birt orðróm þess efnis að tökurnar á Íslandi eigi að sýna framandi heimkynni illmennisins Darkseid. #JusticeLeague #BatmanDay pic.twitter.com/m1MbiF6HZD— ZackSnyder (@ZackSnyder) September 17, 2016 Homestretch. Last day filming Batman in the new Tactical Batsuit.#JusticeLeague #Batman pic.twitter.com/GMJ9aoYVKJ— ZackSnyder (@ZackSnyder) September 14, 2016
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Vestfirsk upplýsingasíða fyrir ferðamenn sögð hafa ljóstrað upp um leyndarmál Hollywood Frétt þar sem minnst var á að Jared Leto væri í leikarahópi Justice League fór á flug víða um heim. 14. september 2016 15:45 Kristbjörg Kjeld, Ágústa Eva og Salóme einnig í Justice League Ingvar E. Sigurðsson einnig með hlutverk en leikurunum var flogið r til Lundúna fyrir rúmum mánuði til að taka upp atriðið. 25. júlí 2016 10:54 J. K. Simmons hefur tekið tryllingslega á því í ræktinni Leikarinn ástsæli er orðinn vöðvastæltur svo um munar. 8. júní 2016 20:23 Mest lesið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Tónlist Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Vestfirsk upplýsingasíða fyrir ferðamenn sögð hafa ljóstrað upp um leyndarmál Hollywood Frétt þar sem minnst var á að Jared Leto væri í leikarahópi Justice League fór á flug víða um heim. 14. september 2016 15:45
Kristbjörg Kjeld, Ágústa Eva og Salóme einnig í Justice League Ingvar E. Sigurðsson einnig með hlutverk en leikurunum var flogið r til Lundúna fyrir rúmum mánuði til að taka upp atriðið. 25. júlí 2016 10:54
J. K. Simmons hefur tekið tryllingslega á því í ræktinni Leikarinn ástsæli er orðinn vöðvastæltur svo um munar. 8. júní 2016 20:23