Septemberspá Siggu Kling – Hrútur: Ástríðan er allt í kring 2. september 2016 09:00 Elsku hrausti Hrúturinn minn. Nú er að koma þitt tímabil, þótt sumarið hafi verið ágætt, þá verður þessi vetur þér afdrifaríkur og minnisstæður. Þú ferð alltaf í betri gír á haustin. Þú færð miklu meiri vinnukraft þegar veturinn heilsar og þú framkvæmir hlutina allt, allt öðruvísi en yfir sumarið. Þú átt eftir að sjá skýrt hvernig þú ætlar að raða upp næstu mánuðum. Þú átt eftir að sýna mikið hugrekki og ganga eins og sannur forystusauður. Þannig er þér best lýst þótt þér finnist þú kannski ekki vera það, þá er það svoleiðis sem aðrir sjá þig. Þú ert að hefja tímabil þar sem þú ert miklu betur við stjórn en síðustu mánuði. Þú ert búin að halda í þér pirringi gagnvart svo mörgu. En það er eins og sá pirringur fjúki út í veður og vind með haustinu. Þér finnst þú hafa fengið frelsi, sjálfstraustið eykst og þar af leiðandi verður þú skemmtilegri og því fylgir líka miklu betri líðan. Er það ekki í raun bara það eina sem þú vilt í lífinu? Að líða vel. Ef þú skoðar líf þitt vel, þá er búinn að vera mikill uppgangur síðasta ár, jafnvel þótt þú hafir þurft að leggja mikið á þig. Nýtt nám, breytingar á vinnustað eða í þínu nánasta umhverfi koma þér svo sannarlega til góða. Þú veist að þú átt það skilið! Það er gott fyrir þig að minna þig á það á hverjum degi hvað þú átt skilið. Ekki gefa neinn afslátt af því sem þú vilt fá út úr þessu tímabili því þú munt fá það sem þér finnst þú eiga skilið. Þú átt það til að festast svolítið í þráhyggju. Hugsa of mikið um einhvern einn hlut sem skiptir ekki öllu máli og þá villistu svolítið af leið. Gerðu þér grein fyrir þessu og hreinsaðu hugann. Góð æfing fyrir þig er til dæmis, að minnsta kosti 4 sinnum á dag í fimm mínútur í senn, að anda djúpt og hugsa: ég anda inn hamingju og ég anda út hamingju, ég anda inn orku og ég anda út orku, ég anda inn krafti og ég anda út krafti. Alltaf þegar þú tekur svona öndunaræfingu skaltu hugsa um hvað þig vantar. Ef þig vantar hamingju, þá skaltu hugsa um hamingju og ef þig vantar frið, þá skaltu hugsa það. Ekki setja neitt orð inn í þetta ferli, bara að breyta þessu gefur þér beina innspýtingu til að leysa vandamálin og láta þér líða betur. Það er mikil ástríða í kringum þig. Hún flæðir allt í kring. Þú ræður hvert þú beinir þeirri orku. Þú elskar svo mikið og átt skilið þá dásamlegu ást sem mun mæta þér. Knús og klapp, þín Sigga KlingFrægir Hrútar: Hera Björk Þórhallsdóttir söngkona, Silvía Lovetank listamaður, Marta María Jónasdóttir á Smartlandi, Björgvin Halldórsson söngvari, Kári Stefánsson vísindamaður, Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti, Hugh Hefner, Birgitta Jónsdóttir pírati, Anna Svava Knútsdóttir leikkona, Ólöf Erla, grafískur hönnunarsnillingur, Elton John söngvari, Salka Sól súperdrottning, Þóra í Atlanta, Sigmar Guðmundsson sjónvarpsmaður, Berglind Pétursdóttir, Steinunn Jónsdóttir, söngkona AmabAdamA, Þórhallur Þórhallsson uppistandari, Kristín Þorsteinsdóttir, aðalritstjóri 365 miðla.Sigga Kling verður í beinni sjónvarpsútsendingu á Vísi klukkan 13:00 í dag og geta lesendur sent inn spurningar í athugasemdarkerfinu hér að neðan. Hægt verður að spyrja Siggu um allt á milli himins og jarðar. Einnig má senda inn spurningar á stefanp@365.is. Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Septemberspá Siggu Kling – Bogmaður: Leyfðu þér að sofa aðeins meira Elsku stórkostlegi Bogmaðurinn minn. Þú ert að fara inn í tímabil þar sem allt er að falla í ljúfa löð. 2. september 2016 09:00 Septemberspá Siggu Kling – Meyja: Daðraðu eins og þú eigir lífið að leysa! Elsku hjartans Meyjan mín. Það eru aldeilis margir hlutir að fara að hreyfast í kringum þig. Þú átt eftir að þurfa að vera dálítið á tánum núna á næstunni. 2. september 2016 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Sporðdreki: Það er ekki allt ríkisstjórninni að kenna! Elsku sjóðheiti Sporðdrekinn minn. Það verða aldeilis dásemdar fréttir sem þú færð þegar þú svífur inn í næstu mánuði! 2. september 2016 09:00 Septemberspá Siggu Kling – Vatnsberi: Þarft orku og umhyggju í ástinni Elsku hjartans bjartsýni Vatnsberinn minn. Nú er að duga eða drepast! Standa með sjálfum sér í framtíðarsýninni og stökkva á bólakaf út í djúpu laugina. 2. september 2016 09:00 Septemberspá Siggu Kling – Vog: Hættu að reyna að láta öllum líða vel Elsku hjartans Vogin mín. Þú ert að fara inn í tímabil upprisu núna. Þú ert hálfkvíðin þegar sumrinu er að ljúka því þú hefur áhyggjur af því að þú sért ekki búin að gera nóg. 2. september 2016 09:00 Septemberspá Siggu Kling – Steingeit: Í þér býr elsta sálin Elsku fallega Steingeitin mín. Það er svolítið algengt að það séu miklar tilfinningar og álag hjá þér í kringum árstíðaskipti; þegar veturinn byrjar, þegar vorið byrjar, þegar sumarið byrjar eða eins og núna, þegar haustið byrjar. 2. september 2016 09:00 Septemberspá Siggu Kling – Ljón: Krafturinn eykst í kringum þig Það fer að ganga betur í fjármálum þegar það haustar og þú sérð að allt reddast. 2. september 2016 09:00 Mest lesið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Auður segir skilið við Gímaldið Menning Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Lífið Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Fleiri fréttir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Sjá meira
Elsku hrausti Hrúturinn minn. Nú er að koma þitt tímabil, þótt sumarið hafi verið ágætt, þá verður þessi vetur þér afdrifaríkur og minnisstæður. Þú ferð alltaf í betri gír á haustin. Þú færð miklu meiri vinnukraft þegar veturinn heilsar og þú framkvæmir hlutina allt, allt öðruvísi en yfir sumarið. Þú átt eftir að sjá skýrt hvernig þú ætlar að raða upp næstu mánuðum. Þú átt eftir að sýna mikið hugrekki og ganga eins og sannur forystusauður. Þannig er þér best lýst þótt þér finnist þú kannski ekki vera það, þá er það svoleiðis sem aðrir sjá þig. Þú ert að hefja tímabil þar sem þú ert miklu betur við stjórn en síðustu mánuði. Þú ert búin að halda í þér pirringi gagnvart svo mörgu. En það er eins og sá pirringur fjúki út í veður og vind með haustinu. Þér finnst þú hafa fengið frelsi, sjálfstraustið eykst og þar af leiðandi verður þú skemmtilegri og því fylgir líka miklu betri líðan. Er það ekki í raun bara það eina sem þú vilt í lífinu? Að líða vel. Ef þú skoðar líf þitt vel, þá er búinn að vera mikill uppgangur síðasta ár, jafnvel þótt þú hafir þurft að leggja mikið á þig. Nýtt nám, breytingar á vinnustað eða í þínu nánasta umhverfi koma þér svo sannarlega til góða. Þú veist að þú átt það skilið! Það er gott fyrir þig að minna þig á það á hverjum degi hvað þú átt skilið. Ekki gefa neinn afslátt af því sem þú vilt fá út úr þessu tímabili því þú munt fá það sem þér finnst þú eiga skilið. Þú átt það til að festast svolítið í þráhyggju. Hugsa of mikið um einhvern einn hlut sem skiptir ekki öllu máli og þá villistu svolítið af leið. Gerðu þér grein fyrir þessu og hreinsaðu hugann. Góð æfing fyrir þig er til dæmis, að minnsta kosti 4 sinnum á dag í fimm mínútur í senn, að anda djúpt og hugsa: ég anda inn hamingju og ég anda út hamingju, ég anda inn orku og ég anda út orku, ég anda inn krafti og ég anda út krafti. Alltaf þegar þú tekur svona öndunaræfingu skaltu hugsa um hvað þig vantar. Ef þig vantar hamingju, þá skaltu hugsa um hamingju og ef þig vantar frið, þá skaltu hugsa það. Ekki setja neitt orð inn í þetta ferli, bara að breyta þessu gefur þér beina innspýtingu til að leysa vandamálin og láta þér líða betur. Það er mikil ástríða í kringum þig. Hún flæðir allt í kring. Þú ræður hvert þú beinir þeirri orku. Þú elskar svo mikið og átt skilið þá dásamlegu ást sem mun mæta þér. Knús og klapp, þín Sigga KlingFrægir Hrútar: Hera Björk Þórhallsdóttir söngkona, Silvía Lovetank listamaður, Marta María Jónasdóttir á Smartlandi, Björgvin Halldórsson söngvari, Kári Stefánsson vísindamaður, Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti, Hugh Hefner, Birgitta Jónsdóttir pírati, Anna Svava Knútsdóttir leikkona, Ólöf Erla, grafískur hönnunarsnillingur, Elton John söngvari, Salka Sól súperdrottning, Þóra í Atlanta, Sigmar Guðmundsson sjónvarpsmaður, Berglind Pétursdóttir, Steinunn Jónsdóttir, söngkona AmabAdamA, Þórhallur Þórhallsson uppistandari, Kristín Þorsteinsdóttir, aðalritstjóri 365 miðla.Sigga Kling verður í beinni sjónvarpsútsendingu á Vísi klukkan 13:00 í dag og geta lesendur sent inn spurningar í athugasemdarkerfinu hér að neðan. Hægt verður að spyrja Siggu um allt á milli himins og jarðar. Einnig má senda inn spurningar á stefanp@365.is.
Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Septemberspá Siggu Kling – Bogmaður: Leyfðu þér að sofa aðeins meira Elsku stórkostlegi Bogmaðurinn minn. Þú ert að fara inn í tímabil þar sem allt er að falla í ljúfa löð. 2. september 2016 09:00 Septemberspá Siggu Kling – Meyja: Daðraðu eins og þú eigir lífið að leysa! Elsku hjartans Meyjan mín. Það eru aldeilis margir hlutir að fara að hreyfast í kringum þig. Þú átt eftir að þurfa að vera dálítið á tánum núna á næstunni. 2. september 2016 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Sporðdreki: Það er ekki allt ríkisstjórninni að kenna! Elsku sjóðheiti Sporðdrekinn minn. Það verða aldeilis dásemdar fréttir sem þú færð þegar þú svífur inn í næstu mánuði! 2. september 2016 09:00 Septemberspá Siggu Kling – Vatnsberi: Þarft orku og umhyggju í ástinni Elsku hjartans bjartsýni Vatnsberinn minn. Nú er að duga eða drepast! Standa með sjálfum sér í framtíðarsýninni og stökkva á bólakaf út í djúpu laugina. 2. september 2016 09:00 Septemberspá Siggu Kling – Vog: Hættu að reyna að láta öllum líða vel Elsku hjartans Vogin mín. Þú ert að fara inn í tímabil upprisu núna. Þú ert hálfkvíðin þegar sumrinu er að ljúka því þú hefur áhyggjur af því að þú sért ekki búin að gera nóg. 2. september 2016 09:00 Septemberspá Siggu Kling – Steingeit: Í þér býr elsta sálin Elsku fallega Steingeitin mín. Það er svolítið algengt að það séu miklar tilfinningar og álag hjá þér í kringum árstíðaskipti; þegar veturinn byrjar, þegar vorið byrjar, þegar sumarið byrjar eða eins og núna, þegar haustið byrjar. 2. september 2016 09:00 Septemberspá Siggu Kling – Ljón: Krafturinn eykst í kringum þig Það fer að ganga betur í fjármálum þegar það haustar og þú sérð að allt reddast. 2. september 2016 09:00 Mest lesið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Auður segir skilið við Gímaldið Menning Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Lífið Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Fleiri fréttir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Sjá meira
Septemberspá Siggu Kling – Bogmaður: Leyfðu þér að sofa aðeins meira Elsku stórkostlegi Bogmaðurinn minn. Þú ert að fara inn í tímabil þar sem allt er að falla í ljúfa löð. 2. september 2016 09:00
Septemberspá Siggu Kling – Meyja: Daðraðu eins og þú eigir lífið að leysa! Elsku hjartans Meyjan mín. Það eru aldeilis margir hlutir að fara að hreyfast í kringum þig. Þú átt eftir að þurfa að vera dálítið á tánum núna á næstunni. 2. september 2016 09:00
Stjörnuspá Siggu Kling – Sporðdreki: Það er ekki allt ríkisstjórninni að kenna! Elsku sjóðheiti Sporðdrekinn minn. Það verða aldeilis dásemdar fréttir sem þú færð þegar þú svífur inn í næstu mánuði! 2. september 2016 09:00
Septemberspá Siggu Kling – Vatnsberi: Þarft orku og umhyggju í ástinni Elsku hjartans bjartsýni Vatnsberinn minn. Nú er að duga eða drepast! Standa með sjálfum sér í framtíðarsýninni og stökkva á bólakaf út í djúpu laugina. 2. september 2016 09:00
Septemberspá Siggu Kling – Vog: Hættu að reyna að láta öllum líða vel Elsku hjartans Vogin mín. Þú ert að fara inn í tímabil upprisu núna. Þú ert hálfkvíðin þegar sumrinu er að ljúka því þú hefur áhyggjur af því að þú sért ekki búin að gera nóg. 2. september 2016 09:00
Septemberspá Siggu Kling – Steingeit: Í þér býr elsta sálin Elsku fallega Steingeitin mín. Það er svolítið algengt að það séu miklar tilfinningar og álag hjá þér í kringum árstíðaskipti; þegar veturinn byrjar, þegar vorið byrjar, þegar sumarið byrjar eða eins og núna, þegar haustið byrjar. 2. september 2016 09:00
Septemberspá Siggu Kling – Ljón: Krafturinn eykst í kringum þig Það fer að ganga betur í fjármálum þegar það haustar og þú sérð að allt reddast. 2. september 2016 09:00