Hópurinn sem mætir Slóvenum og Skotum | Dóra María kemur aftur inn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. september 2016 13:15 Stelpurnar eru svo gott sem komnar á EM í Hollandi á næsta ári. vísir/eyþór Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur valið íslenska hópinn fyrir leikina gegn Slóveníu og Skotlandi í undankeppni EM 2017. Freyr gerir tvær breytingar á hópnum frá leikjunum gegn Skotlandi og Makedóníu í byrjun júní. Harpa Þorsteinsdóttir og Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir detta út og í þeirra stað koma Rakel Hönnudóttir og Dóra María Lárusdóttir. Sú síðarnefnda kemur inn eftir nokkurt hlé en hún lék síðast með íslenska landsliðinu fyrir tveimur árum. Dóra María, sem hefur leikið 108 landsleiki, tók sér frí frá fótbolta í fyrra en er mætt aftur í slaginn og hefur spilað alla leiki Vals í Pepsi-deildinni í sumar. Báðir leikirnir fara fram á Laugardalsvelli. Ísland mætir Slóveníu 16. september og Skotlandi fjórum dögum síðar. Ísland er með fullt hús stiga á toppi A-riðils og með markatöluna 29-0 og er nánast öruggt með sæti í lokakeppninni í Hollandi á næsta ári.Hópurinn sem mætir Slóveníu og Skotlandi: Markverðir:Guðbjörg Gunnarsdóttir, Djurgården Sandra Sigurðardóttir, Val Sonný Lára Þráinsdóttir, Breiðabliki Varnarmenn:Anna Björk Kristjánsdóttir, Örebro Glódís Perla Viggósdóttir, Eskilstuna Hallbera G. Gísladóttir, Breiðabliki Elísa Viðarsdóttir, Val Sif Atladóttir, Kristianstad Málfríður Erna Sigurðardóttir, Breiðabliki Miðjumenn:Fanndís Friðriksdóttir, Breiðabliki Rakel Hönnudóttir, Breiðabliki Sara Björk Gunnarsdóttir, FC Rosengård Dóra María Lárusdóttir, Val Sandra María Jessen, Þór/KA Dagný Brynjarsdóttir, Portland Thorns Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, Stabæk Elín Metta Jensen, Val Sóknarmenn:Margrét Lára Viðarsdóttir, Val Hólmfríður Magnúsdóttir, Avaldsnes Berglind Björg Þorvaldsdóttir, Breiðabliki EM 2017 í Hollandi Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Fleiri fréttir Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Sjá meira
Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur valið íslenska hópinn fyrir leikina gegn Slóveníu og Skotlandi í undankeppni EM 2017. Freyr gerir tvær breytingar á hópnum frá leikjunum gegn Skotlandi og Makedóníu í byrjun júní. Harpa Þorsteinsdóttir og Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir detta út og í þeirra stað koma Rakel Hönnudóttir og Dóra María Lárusdóttir. Sú síðarnefnda kemur inn eftir nokkurt hlé en hún lék síðast með íslenska landsliðinu fyrir tveimur árum. Dóra María, sem hefur leikið 108 landsleiki, tók sér frí frá fótbolta í fyrra en er mætt aftur í slaginn og hefur spilað alla leiki Vals í Pepsi-deildinni í sumar. Báðir leikirnir fara fram á Laugardalsvelli. Ísland mætir Slóveníu 16. september og Skotlandi fjórum dögum síðar. Ísland er með fullt hús stiga á toppi A-riðils og með markatöluna 29-0 og er nánast öruggt með sæti í lokakeppninni í Hollandi á næsta ári.Hópurinn sem mætir Slóveníu og Skotlandi: Markverðir:Guðbjörg Gunnarsdóttir, Djurgården Sandra Sigurðardóttir, Val Sonný Lára Þráinsdóttir, Breiðabliki Varnarmenn:Anna Björk Kristjánsdóttir, Örebro Glódís Perla Viggósdóttir, Eskilstuna Hallbera G. Gísladóttir, Breiðabliki Elísa Viðarsdóttir, Val Sif Atladóttir, Kristianstad Málfríður Erna Sigurðardóttir, Breiðabliki Miðjumenn:Fanndís Friðriksdóttir, Breiðabliki Rakel Hönnudóttir, Breiðabliki Sara Björk Gunnarsdóttir, FC Rosengård Dóra María Lárusdóttir, Val Sandra María Jessen, Þór/KA Dagný Brynjarsdóttir, Portland Thorns Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, Stabæk Elín Metta Jensen, Val Sóknarmenn:Margrét Lára Viðarsdóttir, Val Hólmfríður Magnúsdóttir, Avaldsnes Berglind Björg Þorvaldsdóttir, Breiðabliki
EM 2017 í Hollandi Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Fleiri fréttir Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Sjá meira