Bjarni segir leikskólasamlíkingu sína misheppnaða Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 22. ágúst 2016 16:05 Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra. vísir/Anton Brink Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir að ummæli sín um að ekki mætti hafa hlutina í ríkisstjórn eins og á leikskóla þannig að hver berji í borðið þangað til hann fái sitt hafi verið misheppnuð. Þetta hafi leikskólakennarar bent honum á. „Varðandi leikskólasamlíkinguna þá held ég að hún hafi verið misheppnuð hjá mér,“ sagði Bjarni á þingi í dag. „Það mátti misskilja það að ég teldi að á leikskólum gæti menn fengið sitt fram með því að berja í borðið. Það er auðvitað ekki þannig eins og sumir leikskólakennarar hafa bent mér á,“ og uppskar Bjarni hlátrasköll á þinginu. Bjarni lét ummæli sín um að ekki væri hægt að hafa hlutina eins og á leikskóla falla eftir að Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra sat hjá við afgreiðslu á fjármálastefnu ríkisstjórnarinnar í síðustu viku, að eigin sögn vegna þess að ekki væri hugað nægilega vel að lífeyrisþegum og barnafjölskyldum.Helgi Hjörvar þingflokksformaður Samfylkingarinnar gerði orð Bjarna að umræðuefni á þingi í dag og spurði, í ljósi þess að fjármálaráðherra hafi lagt áherslu á að vinnubrögðin á þingi mættu ekki vera eins og á leikskóla, hvort ágreiningur væri innan ríkisstjórnarinnar um frumvarp til breytinga á lögum um almannatryggingar og hvort stæði til að afgreiða það á yfirstandandi þingi. Svaraði Bjarni því að viðkomandi frumvarp lægi frammi á vef velferðarráðuneytisins og hann biði þess að ráðherra þess málaflokks, Eygló Harðardóttir, myndi tefla því fram í ríkisstjórn. Alþingi Tengdar fréttir Bjarni segir ummæli Eyglóar ódýrt tal Fjármálaráðherra segir ummæli félagsmálaráðherra um að meira fé vanti til velferðarmála vera ódýrt tal og varla boðlegt inn í umræðu um slík mál. 19. ágúst 2016 19:00 Eygló styður hvorki fjármálastefnu né fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar Eygló Harðardóttir félags-og húsnæðismálaráðherra og Þorsteinn Sæmundsson þingmaður Framsóknarflokksins sátu hjá við atkvæðagreiðslu á Alþingi í dag er greidd voru atkvæði um annars vegar fjármálastefnu 2017-2021. 18. ágúst 2016 15:56 Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Erlent Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Innlent Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Fleiri fréttir Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Sjá meira
Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir að ummæli sín um að ekki mætti hafa hlutina í ríkisstjórn eins og á leikskóla þannig að hver berji í borðið þangað til hann fái sitt hafi verið misheppnuð. Þetta hafi leikskólakennarar bent honum á. „Varðandi leikskólasamlíkinguna þá held ég að hún hafi verið misheppnuð hjá mér,“ sagði Bjarni á þingi í dag. „Það mátti misskilja það að ég teldi að á leikskólum gæti menn fengið sitt fram með því að berja í borðið. Það er auðvitað ekki þannig eins og sumir leikskólakennarar hafa bent mér á,“ og uppskar Bjarni hlátrasköll á þinginu. Bjarni lét ummæli sín um að ekki væri hægt að hafa hlutina eins og á leikskóla falla eftir að Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra sat hjá við afgreiðslu á fjármálastefnu ríkisstjórnarinnar í síðustu viku, að eigin sögn vegna þess að ekki væri hugað nægilega vel að lífeyrisþegum og barnafjölskyldum.Helgi Hjörvar þingflokksformaður Samfylkingarinnar gerði orð Bjarna að umræðuefni á þingi í dag og spurði, í ljósi þess að fjármálaráðherra hafi lagt áherslu á að vinnubrögðin á þingi mættu ekki vera eins og á leikskóla, hvort ágreiningur væri innan ríkisstjórnarinnar um frumvarp til breytinga á lögum um almannatryggingar og hvort stæði til að afgreiða það á yfirstandandi þingi. Svaraði Bjarni því að viðkomandi frumvarp lægi frammi á vef velferðarráðuneytisins og hann biði þess að ráðherra þess málaflokks, Eygló Harðardóttir, myndi tefla því fram í ríkisstjórn.
Alþingi Tengdar fréttir Bjarni segir ummæli Eyglóar ódýrt tal Fjármálaráðherra segir ummæli félagsmálaráðherra um að meira fé vanti til velferðarmála vera ódýrt tal og varla boðlegt inn í umræðu um slík mál. 19. ágúst 2016 19:00 Eygló styður hvorki fjármálastefnu né fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar Eygló Harðardóttir félags-og húsnæðismálaráðherra og Þorsteinn Sæmundsson þingmaður Framsóknarflokksins sátu hjá við atkvæðagreiðslu á Alþingi í dag er greidd voru atkvæði um annars vegar fjármálastefnu 2017-2021. 18. ágúst 2016 15:56 Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Erlent Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Innlent Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Fleiri fréttir Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Sjá meira
Bjarni segir ummæli Eyglóar ódýrt tal Fjármálaráðherra segir ummæli félagsmálaráðherra um að meira fé vanti til velferðarmála vera ódýrt tal og varla boðlegt inn í umræðu um slík mál. 19. ágúst 2016 19:00
Eygló styður hvorki fjármálastefnu né fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar Eygló Harðardóttir félags-og húsnæðismálaráðherra og Þorsteinn Sæmundsson þingmaður Framsóknarflokksins sátu hjá við atkvæðagreiðslu á Alþingi í dag er greidd voru atkvæði um annars vegar fjármálastefnu 2017-2021. 18. ágúst 2016 15:56