Sigurður Ingi: Sameiginleg sýn að kjósa 29. október Una Sighvatsdóttir og Jóhann Óli Eiðsson skrifa 11. ágúst 2016 18:49 „Allt frá því í vor þá höfum við sagt að það séu verkefni sem við viljum ljúka,“ sagði Sigurður Ingi Jóhannsson, forsætisráðherra, í beinni útsendingu í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Fundurinn í dag var til að fara yfir þá sýn, sem við höfum, til að við getum lokið [málunum] á þeim tíma sem til stefnu er með það að markmiði að ganga til kosninga 29. október.“ Um leið og Sigurður Ingi Jóhannsson tók við af Sigmundi Davíð sem forsætisráðherra í vor í kjölfar Panamaskjala hneykslisins boðaði ný ríkisstjórn að kjörtímabilið yrði stytt um eitt löggjafarþing og kosningum flýtt til haustsins. Allir stjórnmálaflokkarnir eru komnir á skrið við að búa sig undir haustkosningar. Aðspurður um hvaða mál það væru sem þyrfti að klára sagði forsætisráðherrann að þar væri að mestum hluta mál sem ekki náðist að klára í vor. Þau mál hafa verið í vinnslu í þingnefndum og væru mislangt komin í ferlinu. „Það eru nokkur ný mál sem við kynntum í vor sem verða lögð fram í þinginu á næstu dögum.“ Sigurður Ingi deilir ekki þeim áhyggjum Gunnars Braga Sveinssonar, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, að aukin hætta sé á málþófi ef kjördagur liggur fyrir. „Þingstörf gengu mjög vel í vor og ég hef enga ástæðu til að ætla annað en það haldi áfram. Við erum sammála um 29. október og ég vona að menn séu tilbúnir til að vinna verkin með þeim hætti, að ljúka þeim, fyrir þann tíma. Þetta eru allt mál sem skipta landi og þjóð miklu máli.“ Alþingi Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Fleiri fréttir Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi Sjá meira
„Allt frá því í vor þá höfum við sagt að það séu verkefni sem við viljum ljúka,“ sagði Sigurður Ingi Jóhannsson, forsætisráðherra, í beinni útsendingu í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Fundurinn í dag var til að fara yfir þá sýn, sem við höfum, til að við getum lokið [málunum] á þeim tíma sem til stefnu er með það að markmiði að ganga til kosninga 29. október.“ Um leið og Sigurður Ingi Jóhannsson tók við af Sigmundi Davíð sem forsætisráðherra í vor í kjölfar Panamaskjala hneykslisins boðaði ný ríkisstjórn að kjörtímabilið yrði stytt um eitt löggjafarþing og kosningum flýtt til haustsins. Allir stjórnmálaflokkarnir eru komnir á skrið við að búa sig undir haustkosningar. Aðspurður um hvaða mál það væru sem þyrfti að klára sagði forsætisráðherrann að þar væri að mestum hluta mál sem ekki náðist að klára í vor. Þau mál hafa verið í vinnslu í þingnefndum og væru mislangt komin í ferlinu. „Það eru nokkur ný mál sem við kynntum í vor sem verða lögð fram í þinginu á næstu dögum.“ Sigurður Ingi deilir ekki þeim áhyggjum Gunnars Braga Sveinssonar, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, að aukin hætta sé á málþófi ef kjördagur liggur fyrir. „Þingstörf gengu mjög vel í vor og ég hef enga ástæðu til að ætla annað en það haldi áfram. Við erum sammála um 29. október og ég vona að menn séu tilbúnir til að vinna verkin með þeim hætti, að ljúka þeim, fyrir þann tíma. Þetta eru allt mál sem skipta landi og þjóð miklu máli.“
Alþingi Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Fleiri fréttir Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi Sjá meira