Amber Heard tók reiðikast Johnny Depp upp á myndband Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 14. ágúst 2016 16:00 Amber Heard og Johnny Depp koma fyrir dóm í Ástralíu fyrr á þessu ári vegna þess að þau komu með hundana sína ólöglega inn í landið. vísir/epa Bandaríska vefsíðan TMZ birti í gær myndband sem talið er að sýni leikaraparið Johnny Depp og Amber Heard í eldhúsinu heima hjá þeim en í myndbandinu virðist Depp mjög drukkinn og lætur öllum illum látum. Heard tók myndbandið upp á síma. Heard sótti um skilnað frá Depp í maí síðastliðnum en hún sakar hann um að hafa ráðist á hana. Í vor dæmdi dómari í Los Angeles Depp í nálgunarbann en Amber sagði leikarann hafa kastað farsíma í andlit hennar, rifið í hár hennar, öskrað á hana og lamið hana ítrekað. Myndbandið á að hafa verið tekið áður einhverjum mánuðum áður en Heard sótti um skilnað. Í myndbandinu sem lekið var til fjölmiðla sést Depp sparka í eldhúsinnréttingu á meðan Heard spyr hann ítrekað hvað hafi gerst. Þá biður hún hann afsökunar á einhverju en ekki er ljóst á hverju hún er að biðjast afsökunar. Á myndbandinu heyrast brothljóð og svo sést stór vínflaska sem Heard spyr Depp hvort hann hafi drukkið nánast alla þá um morguninn. Leikarinn virðist svo átta sig á því að Heard er að taka hann upp á símann sinn. Hann slær því í símann og spyr Heard hvort að þetta sé það sem sé í gangi. Samkvæmt miðlum ytra er því haldið fram af vinum Depp að búið sé að eiga við myndbandið og að Heard hafi verið að espa hann upp en myndbandið er sönnunargagn sem lögmenn Heard hafa lagt fram í skilnaðarmáli hjónanna. Í gær kom Heard til Los Angeles og gaf vitnisburð hjá lögmönnum Depp varðandi ofbeldið sem hún segir hann hafa beitt sig en réttarhöld vegna nálgunarbannsins fara fram í næstu viku. Myndbandið sem Heard tók má sjá hér að neðan en það er rétt að vara viðkvæma við því. Deilur Johnny Depp og Amber Heard Hollywood Tengdar fréttir Dóttir og barnsmóðir Depp koma honum til varnar „Pabbi minn er elskulegasta manneskja sem ég þekki, hann hefur bara verið yndislegur faðir fyrir mig mig og litla bróður minn, og allir sem ég þekki myndu segja það sama.“ 30. maí 2016 09:09 Dómari bannar Johnny Depp að koma nálægt Amber Heard Heard sakar Depp um gróft ofbeldi gagnvart sér og óttast að hann snúi aftur til að hrella hana líkamlega og andlega. 27. maí 2016 21:55 Vinkona kemur Amber Heard til varnar "Ég er búin að fá nóg. Ég sá oft marbletti. Bólgna vör og skurð á höfði hennar.“ 8. júní 2016 12:27 Mest lesið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Lífið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Fleiri fréttir Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Sjá meira
Bandaríska vefsíðan TMZ birti í gær myndband sem talið er að sýni leikaraparið Johnny Depp og Amber Heard í eldhúsinu heima hjá þeim en í myndbandinu virðist Depp mjög drukkinn og lætur öllum illum látum. Heard tók myndbandið upp á síma. Heard sótti um skilnað frá Depp í maí síðastliðnum en hún sakar hann um að hafa ráðist á hana. Í vor dæmdi dómari í Los Angeles Depp í nálgunarbann en Amber sagði leikarann hafa kastað farsíma í andlit hennar, rifið í hár hennar, öskrað á hana og lamið hana ítrekað. Myndbandið á að hafa verið tekið áður einhverjum mánuðum áður en Heard sótti um skilnað. Í myndbandinu sem lekið var til fjölmiðla sést Depp sparka í eldhúsinnréttingu á meðan Heard spyr hann ítrekað hvað hafi gerst. Þá biður hún hann afsökunar á einhverju en ekki er ljóst á hverju hún er að biðjast afsökunar. Á myndbandinu heyrast brothljóð og svo sést stór vínflaska sem Heard spyr Depp hvort hann hafi drukkið nánast alla þá um morguninn. Leikarinn virðist svo átta sig á því að Heard er að taka hann upp á símann sinn. Hann slær því í símann og spyr Heard hvort að þetta sé það sem sé í gangi. Samkvæmt miðlum ytra er því haldið fram af vinum Depp að búið sé að eiga við myndbandið og að Heard hafi verið að espa hann upp en myndbandið er sönnunargagn sem lögmenn Heard hafa lagt fram í skilnaðarmáli hjónanna. Í gær kom Heard til Los Angeles og gaf vitnisburð hjá lögmönnum Depp varðandi ofbeldið sem hún segir hann hafa beitt sig en réttarhöld vegna nálgunarbannsins fara fram í næstu viku. Myndbandið sem Heard tók má sjá hér að neðan en það er rétt að vara viðkvæma við því.
Deilur Johnny Depp og Amber Heard Hollywood Tengdar fréttir Dóttir og barnsmóðir Depp koma honum til varnar „Pabbi minn er elskulegasta manneskja sem ég þekki, hann hefur bara verið yndislegur faðir fyrir mig mig og litla bróður minn, og allir sem ég þekki myndu segja það sama.“ 30. maí 2016 09:09 Dómari bannar Johnny Depp að koma nálægt Amber Heard Heard sakar Depp um gróft ofbeldi gagnvart sér og óttast að hann snúi aftur til að hrella hana líkamlega og andlega. 27. maí 2016 21:55 Vinkona kemur Amber Heard til varnar "Ég er búin að fá nóg. Ég sá oft marbletti. Bólgna vör og skurð á höfði hennar.“ 8. júní 2016 12:27 Mest lesið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Lífið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Fleiri fréttir Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Sjá meira
Dóttir og barnsmóðir Depp koma honum til varnar „Pabbi minn er elskulegasta manneskja sem ég þekki, hann hefur bara verið yndislegur faðir fyrir mig mig og litla bróður minn, og allir sem ég þekki myndu segja það sama.“ 30. maí 2016 09:09
Dómari bannar Johnny Depp að koma nálægt Amber Heard Heard sakar Depp um gróft ofbeldi gagnvart sér og óttast að hann snúi aftur til að hrella hana líkamlega og andlega. 27. maí 2016 21:55
Vinkona kemur Amber Heard til varnar "Ég er búin að fá nóg. Ég sá oft marbletti. Bólgna vör og skurð á höfði hennar.“ 8. júní 2016 12:27