Quarashi styður ákvörðun hljómsveitanna fimm Birgir Örn Steinarsson skrifar 21. júlí 2016 17:21 Árið 2011 tók Quarashi skýra afstöðu gegn kynferðisafbrotum á útihátíðum. Sveitin er nú undir felld með framhaldið í Vestmannaeyjum. Vísir Hljómsveitin Quarashi styður framtak sveitanna fimm sem sendu út þá tilkynningu í dag að þeir hygðust hætta við framkomu sína á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum nema að skýr stefnubreyting verði hjá lögregluyfirvöldum í Vestmannaeyjum varðandi kynferðisafbrot. Þar krefjast Retro Stefson, Úlfur Úlfur, Agent Fresco, Emmsjé Gauti og Sturla Atlas að lögregluyfirvöld temji sér sömu viðbrögð sem Landsspítali og Stígamót telji æskilegust á slíkri tónlistarhátíð. Hljómsveitin Quarashi hefur ekki tekið ákvörðun um hvort hún ætli einnig að draga sig út af dagskrá Þjóðhátíðar í ár en sveitin ætlar að funda um málið í kvöld. „Okkur finnst þetta mjög flott framtak og við styðjum þetta heilshugar,“ segir Sölvi Blöndal liðsmaður Quarashi. "Við vonum að Þjóðhátíðarnefnd og lögreglustjóri taki gagnrýnina til sín og breyti afstöðu sinni." Sveitin lagði línurnar í þessum málum árið 2011 þegar þeir neituðu að koma fram á Bestu útihátíðinni nema að liðsmenn NEI! Hópsins fengju að vera á svæðinu og að þeir myndu ekki stíga á svið ef ein nauðgun yrði kærð fyrir framkomu þeirra. Ekkert kynferðisafbrotamál var kært á hátíðinni það árið. Einnig gaf Quarashi Stígamótum 500 þúsund krónur af tekjum sínum fyrir spilamennsku á hátíðinni það árið. Tengdar fréttir Vinsælustu listamenn landsins hætta við að spila á Þjóðhátíð Blöskrar viðbrögð yfirvalda í Vestmannaeyjum 21. júlí 2016 16:17 Elliði Vignisson: „Um misskilning að ræða“ Elliði segir að allar upplýsingar um kynferðisbrot verði veittar eins fljótt og mögulegt er. 21. júlí 2016 16:32 Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Fleiri fréttir Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Sjá meira
Hljómsveitin Quarashi styður framtak sveitanna fimm sem sendu út þá tilkynningu í dag að þeir hygðust hætta við framkomu sína á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum nema að skýr stefnubreyting verði hjá lögregluyfirvöldum í Vestmannaeyjum varðandi kynferðisafbrot. Þar krefjast Retro Stefson, Úlfur Úlfur, Agent Fresco, Emmsjé Gauti og Sturla Atlas að lögregluyfirvöld temji sér sömu viðbrögð sem Landsspítali og Stígamót telji æskilegust á slíkri tónlistarhátíð. Hljómsveitin Quarashi hefur ekki tekið ákvörðun um hvort hún ætli einnig að draga sig út af dagskrá Þjóðhátíðar í ár en sveitin ætlar að funda um málið í kvöld. „Okkur finnst þetta mjög flott framtak og við styðjum þetta heilshugar,“ segir Sölvi Blöndal liðsmaður Quarashi. "Við vonum að Þjóðhátíðarnefnd og lögreglustjóri taki gagnrýnina til sín og breyti afstöðu sinni." Sveitin lagði línurnar í þessum málum árið 2011 þegar þeir neituðu að koma fram á Bestu útihátíðinni nema að liðsmenn NEI! Hópsins fengju að vera á svæðinu og að þeir myndu ekki stíga á svið ef ein nauðgun yrði kærð fyrir framkomu þeirra. Ekkert kynferðisafbrotamál var kært á hátíðinni það árið. Einnig gaf Quarashi Stígamótum 500 þúsund krónur af tekjum sínum fyrir spilamennsku á hátíðinni það árið.
Tengdar fréttir Vinsælustu listamenn landsins hætta við að spila á Þjóðhátíð Blöskrar viðbrögð yfirvalda í Vestmannaeyjum 21. júlí 2016 16:17 Elliði Vignisson: „Um misskilning að ræða“ Elliði segir að allar upplýsingar um kynferðisbrot verði veittar eins fljótt og mögulegt er. 21. júlí 2016 16:32 Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Fleiri fréttir Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Sjá meira
Vinsælustu listamenn landsins hætta við að spila á Þjóðhátíð Blöskrar viðbrögð yfirvalda í Vestmannaeyjum 21. júlí 2016 16:17
Elliði Vignisson: „Um misskilning að ræða“ Elliði segir að allar upplýsingar um kynferðisbrot verði veittar eins fljótt og mögulegt er. 21. júlí 2016 16:32