Quarashi styður ákvörðun hljómsveitanna fimm Birgir Örn Steinarsson skrifar 21. júlí 2016 17:21 Árið 2011 tók Quarashi skýra afstöðu gegn kynferðisafbrotum á útihátíðum. Sveitin er nú undir felld með framhaldið í Vestmannaeyjum. Vísir Hljómsveitin Quarashi styður framtak sveitanna fimm sem sendu út þá tilkynningu í dag að þeir hygðust hætta við framkomu sína á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum nema að skýr stefnubreyting verði hjá lögregluyfirvöldum í Vestmannaeyjum varðandi kynferðisafbrot. Þar krefjast Retro Stefson, Úlfur Úlfur, Agent Fresco, Emmsjé Gauti og Sturla Atlas að lögregluyfirvöld temji sér sömu viðbrögð sem Landsspítali og Stígamót telji æskilegust á slíkri tónlistarhátíð. Hljómsveitin Quarashi hefur ekki tekið ákvörðun um hvort hún ætli einnig að draga sig út af dagskrá Þjóðhátíðar í ár en sveitin ætlar að funda um málið í kvöld. „Okkur finnst þetta mjög flott framtak og við styðjum þetta heilshugar,“ segir Sölvi Blöndal liðsmaður Quarashi. "Við vonum að Þjóðhátíðarnefnd og lögreglustjóri taki gagnrýnina til sín og breyti afstöðu sinni." Sveitin lagði línurnar í þessum málum árið 2011 þegar þeir neituðu að koma fram á Bestu útihátíðinni nema að liðsmenn NEI! Hópsins fengju að vera á svæðinu og að þeir myndu ekki stíga á svið ef ein nauðgun yrði kærð fyrir framkomu þeirra. Ekkert kynferðisafbrotamál var kært á hátíðinni það árið. Einnig gaf Quarashi Stígamótum 500 þúsund krónur af tekjum sínum fyrir spilamennsku á hátíðinni það árið. Tengdar fréttir Vinsælustu listamenn landsins hætta við að spila á Þjóðhátíð Blöskrar viðbrögð yfirvalda í Vestmannaeyjum 21. júlí 2016 16:17 Elliði Vignisson: „Um misskilning að ræða“ Elliði segir að allar upplýsingar um kynferðisbrot verði veittar eins fljótt og mögulegt er. 21. júlí 2016 16:32 Mest lesið Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Innlent Miðflokkurinn rýkur upp Innlent Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Innlent Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Innlent Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Innlent Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Innlent Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Innlent Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Innlent Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Innlent Fleiri fréttir Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Óttast afleiðingar þess að fjársterkari kaupendur sitji einir að markaðnum Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Fundi frestað þar til á morgun Stopp á fasteignamarkaði, Miðflokkur á flugi og fegurðarsamkeppni Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Flugvél snúið til Keflavíkur vegna bilunar Skipta út hraðhleðslustöðinni vegna bilunar Verktakar hyggjast leita réttar síns eftir að ríkið rifti samningi Fuglaflensa greinist í refum Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Eyvindur tekur varanlegt sæti í Landsrétti Hlýða á kröfu um mun þyngri refsingu tvíburanna og Samúels Jóa Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Hefði haldið að Halla gæti vitnað í aðra en Maó og hans líka Nýr landnemi á Íslandi ratar í heimspressuna Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Miðflokkurinn rýkur upp Miðflokkurinn bætir við sig fylgi og flugumferðarstjóra funda Þúsundir félaga í Eflingu segjast líða skort Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Mætti með kíló af kókaíni og sautján kíló af marijúana Fundað á ný í deilu flugumferðarstjóra Þriggja bíla aftanákeyrsla á Kringlumýrarbraut Bein útsending: Ásgeir situr fyrir svörum í þinginu Starfsleyfi skotvallar á Álfsnesi enn á ný fellt úr gildi Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Sjá meira
Hljómsveitin Quarashi styður framtak sveitanna fimm sem sendu út þá tilkynningu í dag að þeir hygðust hætta við framkomu sína á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum nema að skýr stefnubreyting verði hjá lögregluyfirvöldum í Vestmannaeyjum varðandi kynferðisafbrot. Þar krefjast Retro Stefson, Úlfur Úlfur, Agent Fresco, Emmsjé Gauti og Sturla Atlas að lögregluyfirvöld temji sér sömu viðbrögð sem Landsspítali og Stígamót telji æskilegust á slíkri tónlistarhátíð. Hljómsveitin Quarashi hefur ekki tekið ákvörðun um hvort hún ætli einnig að draga sig út af dagskrá Þjóðhátíðar í ár en sveitin ætlar að funda um málið í kvöld. „Okkur finnst þetta mjög flott framtak og við styðjum þetta heilshugar,“ segir Sölvi Blöndal liðsmaður Quarashi. "Við vonum að Þjóðhátíðarnefnd og lögreglustjóri taki gagnrýnina til sín og breyti afstöðu sinni." Sveitin lagði línurnar í þessum málum árið 2011 þegar þeir neituðu að koma fram á Bestu útihátíðinni nema að liðsmenn NEI! Hópsins fengju að vera á svæðinu og að þeir myndu ekki stíga á svið ef ein nauðgun yrði kærð fyrir framkomu þeirra. Ekkert kynferðisafbrotamál var kært á hátíðinni það árið. Einnig gaf Quarashi Stígamótum 500 þúsund krónur af tekjum sínum fyrir spilamennsku á hátíðinni það árið.
Tengdar fréttir Vinsælustu listamenn landsins hætta við að spila á Þjóðhátíð Blöskrar viðbrögð yfirvalda í Vestmannaeyjum 21. júlí 2016 16:17 Elliði Vignisson: „Um misskilning að ræða“ Elliði segir að allar upplýsingar um kynferðisbrot verði veittar eins fljótt og mögulegt er. 21. júlí 2016 16:32 Mest lesið Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Innlent Miðflokkurinn rýkur upp Innlent Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Innlent Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Innlent Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Innlent Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Innlent Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Innlent Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Innlent Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Innlent Fleiri fréttir Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Óttast afleiðingar þess að fjársterkari kaupendur sitji einir að markaðnum Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Fundi frestað þar til á morgun Stopp á fasteignamarkaði, Miðflokkur á flugi og fegurðarsamkeppni Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Flugvél snúið til Keflavíkur vegna bilunar Skipta út hraðhleðslustöðinni vegna bilunar Verktakar hyggjast leita réttar síns eftir að ríkið rifti samningi Fuglaflensa greinist í refum Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Eyvindur tekur varanlegt sæti í Landsrétti Hlýða á kröfu um mun þyngri refsingu tvíburanna og Samúels Jóa Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Hefði haldið að Halla gæti vitnað í aðra en Maó og hans líka Nýr landnemi á Íslandi ratar í heimspressuna Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Miðflokkurinn rýkur upp Miðflokkurinn bætir við sig fylgi og flugumferðarstjóra funda Þúsundir félaga í Eflingu segjast líða skort Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Mætti með kíló af kókaíni og sautján kíló af marijúana Fundað á ný í deilu flugumferðarstjóra Þriggja bíla aftanákeyrsla á Kringlumýrarbraut Bein útsending: Ásgeir situr fyrir svörum í þinginu Starfsleyfi skotvallar á Álfsnesi enn á ný fellt úr gildi Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Sjá meira
Vinsælustu listamenn landsins hætta við að spila á Þjóðhátíð Blöskrar viðbrögð yfirvalda í Vestmannaeyjum 21. júlí 2016 16:17
Elliði Vignisson: „Um misskilning að ræða“ Elliði segir að allar upplýsingar um kynferðisbrot verði veittar eins fljótt og mögulegt er. 21. júlí 2016 16:32
Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Innlent
Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Innlent