Wales skellti Belgíu | Sjáðu mörkin Henry Birgir Gunnarsson skrifar 1. júlí 2016 20:45 Robson-Kanu fagnar marki sínu í kvöld. vísir/getty Ævintýri Wales á EM í Frakklandi heldur áfram en í kvöld tryggði liðið sér sæti í undanúrslitum keppninnar. Þá lagði Wales lið Belgíu, 3-1, í mögnuðum leik. Wales mun spila við Portúgal í undanúrslitunum. Belgarnir byrjuðu af miklum krafti og mark frá þeim lá strax í loftinu. Það kom á 13. mínútu er Radja Nainggolan átti draumaskot af 30 metra færi sem söng í netinu. Stórkostleg spyrna. Belgía hélt áfram að sækja og það var ansi mikið gegn gangi leiksins sem Ashley Williams skallaði boltann í netið fyrir Wales og tryggði þeim jafna stöðu í leikhléi. Það voru svo aðeins 10 mínútur liðnar af síðari hálfleik er Hal Robson-Kanu átti frábæran snúning í teignum og kom boltanum í netið. Wales komið yfir. Belgar héldu áfram að sækja en Wales hélt áfram að skora. Að þessu sinni var komið að varamanninum Sam Vokes að skora en hann skallaði í netið fimm mínútum fyrir leikslok og kláraði leikinn.Nainggolan með eitt af mörkum mótsins. Þvílíkt mark hjá Nainggolan! 1-0 fyrir #BEL gegn #WAL #EMÍsland https://t.co/tblc0q7yKR— Síminn (@siminn) July 1, 2016 Williams jafnar. 1-1. Ashley Williams skorar með skalla eftir hornspyrnu! #WAL 1-1 #BEL #EMÍsland https://t.co/7hQedvoSmR— Síminn (@siminn) July 1, 2016 2-1 fyrir Wales. Hal Robson-Kanu. Robson-Kanu kemur #WAL yfir gegn #BEL eftir ótrúlegan snúning inni í teig! 2-1 #EMÍsland https://t.co/NwybV3UkOq— Síminn (@siminn) July 1, 2016 3-1 fyrir Wales. Vokes skorar. Glæsilegur skalli hjá Vokes. #WAL eru líklega að senda #BEL heim! #EMÍsland https://t.co/xqO7PNpPsQ— Síminn (@siminn) July 1, 2016 EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Fleiri fréttir „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Sjá meira
Ævintýri Wales á EM í Frakklandi heldur áfram en í kvöld tryggði liðið sér sæti í undanúrslitum keppninnar. Þá lagði Wales lið Belgíu, 3-1, í mögnuðum leik. Wales mun spila við Portúgal í undanúrslitunum. Belgarnir byrjuðu af miklum krafti og mark frá þeim lá strax í loftinu. Það kom á 13. mínútu er Radja Nainggolan átti draumaskot af 30 metra færi sem söng í netinu. Stórkostleg spyrna. Belgía hélt áfram að sækja og það var ansi mikið gegn gangi leiksins sem Ashley Williams skallaði boltann í netið fyrir Wales og tryggði þeim jafna stöðu í leikhléi. Það voru svo aðeins 10 mínútur liðnar af síðari hálfleik er Hal Robson-Kanu átti frábæran snúning í teignum og kom boltanum í netið. Wales komið yfir. Belgar héldu áfram að sækja en Wales hélt áfram að skora. Að þessu sinni var komið að varamanninum Sam Vokes að skora en hann skallaði í netið fimm mínútum fyrir leikslok og kláraði leikinn.Nainggolan með eitt af mörkum mótsins. Þvílíkt mark hjá Nainggolan! 1-0 fyrir #BEL gegn #WAL #EMÍsland https://t.co/tblc0q7yKR— Síminn (@siminn) July 1, 2016 Williams jafnar. 1-1. Ashley Williams skorar með skalla eftir hornspyrnu! #WAL 1-1 #BEL #EMÍsland https://t.co/7hQedvoSmR— Síminn (@siminn) July 1, 2016 2-1 fyrir Wales. Hal Robson-Kanu. Robson-Kanu kemur #WAL yfir gegn #BEL eftir ótrúlegan snúning inni í teig! 2-1 #EMÍsland https://t.co/NwybV3UkOq— Síminn (@siminn) July 1, 2016 3-1 fyrir Wales. Vokes skorar. Glæsilegur skalli hjá Vokes. #WAL eru líklega að senda #BEL heim! #EMÍsland https://t.co/xqO7PNpPsQ— Síminn (@siminn) July 1, 2016
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Fleiri fréttir „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Sjá meira