Lennon reynir að útskýra tístið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. júlí 2016 15:27 vísir/vilhelm/epa Skotinn Steven Lennon, leikmaður Íslandsmeistara FH, er ekki vinsælasti maðurinn á Íslandi eftir tíst hans um íslenska landsliðið í gær.Þegar Frakkar komust í 2-0 gegn Íslendingum í 8-liða úrslitum EM í Frakklandi í gærkvöldi tísti Lennon að loksins væri alvöru fótbolti að hafa betur á mótinu.Finally proper football is coming out on top in this tournament. — StevenLennon (@StevenLennon_10) July 3, 2016Þetta tíst Lennon fór afar illa í landann og margir létu Skotann heyra það, þ.á.m. Hjörvar Hafliðason og Ólafur Kristjánsson. Lennon birti fyrir skemmstu einhvers konar útskýringu á orðum sínum á Twitter. Þar segist hann bera mikla virðingu fyrir íslenskum fótbolta og afrekum landsliðsins á EM 2016. Lennon segir að tístið hafi ekki beinst að íslenska liðinu né leikmönnum þess. Hann hafi einfaldlega glaðst yfir því að sjá fótbolta sem er honum að skapi og hann hefði sagt það sama hefði Ísland skorað þessi mörk snemma í leiknum. Lennon sagðist jafnframt vonast til að Skotland kæmist á HM 2018 í Rússlandi, þótt sú von væri veik. Lennon verður væntanlega í eldlínunni þegar FH sækir Þrótt heim í 8-liða úrslitum Borgunarbikars karla í dag.Leikurinn hefst klukkan 17:15 og verður í beinni textalýsingu á Vísi.pic.twitter.com/gmkrnY7jTX— StevenLennon (@StevenLennon_10) July 4, 2016 EM 2016 í Frakklandi Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur og Leeds snýr aftur Sport Fleiri fréttir „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjá meira
Skotinn Steven Lennon, leikmaður Íslandsmeistara FH, er ekki vinsælasti maðurinn á Íslandi eftir tíst hans um íslenska landsliðið í gær.Þegar Frakkar komust í 2-0 gegn Íslendingum í 8-liða úrslitum EM í Frakklandi í gærkvöldi tísti Lennon að loksins væri alvöru fótbolti að hafa betur á mótinu.Finally proper football is coming out on top in this tournament. — StevenLennon (@StevenLennon_10) July 3, 2016Þetta tíst Lennon fór afar illa í landann og margir létu Skotann heyra það, þ.á.m. Hjörvar Hafliðason og Ólafur Kristjánsson. Lennon birti fyrir skemmstu einhvers konar útskýringu á orðum sínum á Twitter. Þar segist hann bera mikla virðingu fyrir íslenskum fótbolta og afrekum landsliðsins á EM 2016. Lennon segir að tístið hafi ekki beinst að íslenska liðinu né leikmönnum þess. Hann hafi einfaldlega glaðst yfir því að sjá fótbolta sem er honum að skapi og hann hefði sagt það sama hefði Ísland skorað þessi mörk snemma í leiknum. Lennon sagðist jafnframt vonast til að Skotland kæmist á HM 2018 í Rússlandi, þótt sú von væri veik. Lennon verður væntanlega í eldlínunni þegar FH sækir Þrótt heim í 8-liða úrslitum Borgunarbikars karla í dag.Leikurinn hefst klukkan 17:15 og verður í beinni textalýsingu á Vísi.pic.twitter.com/gmkrnY7jTX— StevenLennon (@StevenLennon_10) July 4, 2016
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur og Leeds snýr aftur Sport Fleiri fréttir „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjá meira