Fjöldi góðra gesta á nýútkominni plötu Emmsjé Gauta Jóhann Óli Eiðsson skrifar 8. júlí 2016 16:04 Þetta er þriðja plata Emmsjé Gauta. vísir/stefán Platan Vagg & Velta með Emmsjé Gauta er komin út. Þetta er þriðja plata rapparans en áður hafa plöturnar Bara ég og Þeyr komið út. Sú fyrri árið 2011 en síðari árið 2013. Platan kemur út á geisladisk og en einnig er hægt að nálgast hana á Spotify. Sem stendur er Gauti að safna fyrir útgáfu tvöfaldrar vínylplötu og er hægt að styðja hann inn á söfnunarsíðunni Karolina Fund. Á plötunni má finna marga góða gesti. Í fyrstu tveimur lögunum má heyra í Dóra DNA og Unnsteini Manuel. Í lokalögunum leggja Gísli Pálmi, Aron Can og Úlfur Úlfur sitt af mörkum. Þá heyrist einnig í Bent á plötunni. Plötuna má heyra hér fyrir neðan. Tónlist Tengdar fréttir Rappið tekur yfir Auðvelt er að færa rök fyrir því að íslenskt rapp sé á blómaskeiði. Hér er farið stuttlega yfir söguna og stöðuna. 23. apríl 2016 14:00 Rapp í Reykjavík: Björk þverneitaði að vera á mynd með Emmsjé Gauta "Sérðu ekki að ég er að dansa og tjilla?“ sagði Björk þegar Gauti bað hana um að stilla sér upp á mynd með afmælisbarninu. 23. apríl 2016 14:54 Gauti tilkynnti móður sinni að hann væri ekki pabbinn: „Skítalabbinn þinn, ég drep þig krakki“ Rapparinn Gauti Þeyr Másson, betur þekktur sem Emmsjé Gauti, bjallaði í mömmu sína í útvarpsþættinum FM95BLÖ á föstudaginn og tók þátt í símahrekk. 19. október 2015 12:00 Hversu vel þekkir þú Strákana með Emmsjé Gauta? Rapparinn Gauti Þeyr Másson, betur þekktur sem Emmsjé Gauti, gaf út lagið Strákarnir á árinu og fékk lagið góðar viðtökur. 23. desember 2015 09:52 Mest lesið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Lífið Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Lífið Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Lífið Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Leikjavísir „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Tónlist Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Lífið „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Lífið Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Lífið Fleiri fréttir „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Hneig niður í miðju lagi Joy Orbison treður upp í Austurbæjarbíói Samdi lag um ást sína á RIFF Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Sjá meira
Platan Vagg & Velta með Emmsjé Gauta er komin út. Þetta er þriðja plata rapparans en áður hafa plöturnar Bara ég og Þeyr komið út. Sú fyrri árið 2011 en síðari árið 2013. Platan kemur út á geisladisk og en einnig er hægt að nálgast hana á Spotify. Sem stendur er Gauti að safna fyrir útgáfu tvöfaldrar vínylplötu og er hægt að styðja hann inn á söfnunarsíðunni Karolina Fund. Á plötunni má finna marga góða gesti. Í fyrstu tveimur lögunum má heyra í Dóra DNA og Unnsteini Manuel. Í lokalögunum leggja Gísli Pálmi, Aron Can og Úlfur Úlfur sitt af mörkum. Þá heyrist einnig í Bent á plötunni. Plötuna má heyra hér fyrir neðan.
Tónlist Tengdar fréttir Rappið tekur yfir Auðvelt er að færa rök fyrir því að íslenskt rapp sé á blómaskeiði. Hér er farið stuttlega yfir söguna og stöðuna. 23. apríl 2016 14:00 Rapp í Reykjavík: Björk þverneitaði að vera á mynd með Emmsjé Gauta "Sérðu ekki að ég er að dansa og tjilla?“ sagði Björk þegar Gauti bað hana um að stilla sér upp á mynd með afmælisbarninu. 23. apríl 2016 14:54 Gauti tilkynnti móður sinni að hann væri ekki pabbinn: „Skítalabbinn þinn, ég drep þig krakki“ Rapparinn Gauti Þeyr Másson, betur þekktur sem Emmsjé Gauti, bjallaði í mömmu sína í útvarpsþættinum FM95BLÖ á föstudaginn og tók þátt í símahrekk. 19. október 2015 12:00 Hversu vel þekkir þú Strákana með Emmsjé Gauta? Rapparinn Gauti Þeyr Másson, betur þekktur sem Emmsjé Gauti, gaf út lagið Strákarnir á árinu og fékk lagið góðar viðtökur. 23. desember 2015 09:52 Mest lesið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Lífið Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Lífið Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Lífið Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Leikjavísir „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Tónlist Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Lífið „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Lífið Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Lífið Fleiri fréttir „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Hneig niður í miðju lagi Joy Orbison treður upp í Austurbæjarbíói Samdi lag um ást sína á RIFF Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Sjá meira
Rappið tekur yfir Auðvelt er að færa rök fyrir því að íslenskt rapp sé á blómaskeiði. Hér er farið stuttlega yfir söguna og stöðuna. 23. apríl 2016 14:00
Rapp í Reykjavík: Björk þverneitaði að vera á mynd með Emmsjé Gauta "Sérðu ekki að ég er að dansa og tjilla?“ sagði Björk þegar Gauti bað hana um að stilla sér upp á mynd með afmælisbarninu. 23. apríl 2016 14:54
Gauti tilkynnti móður sinni að hann væri ekki pabbinn: „Skítalabbinn þinn, ég drep þig krakki“ Rapparinn Gauti Þeyr Másson, betur þekktur sem Emmsjé Gauti, bjallaði í mömmu sína í útvarpsþættinum FM95BLÖ á föstudaginn og tók þátt í símahrekk. 19. október 2015 12:00
Hversu vel þekkir þú Strákana með Emmsjé Gauta? Rapparinn Gauti Þeyr Másson, betur þekktur sem Emmsjé Gauti, gaf út lagið Strákarnir á árinu og fékk lagið góðar viðtökur. 23. desember 2015 09:52