Heimir: Vitum að við eigum helling inni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 20. júní 2016 11:00 Heimir Hallgrímsson sat fyrir svörum á blaðamannafundi í Annecy í morgun. Það gæti hentað íslenska liðinu vel að liggja til baka gegn Austurríki að hans sögn. Vísir/Vilhelm Heimir Hallgrímsson var töluvert spurður út í það hvers vegna svo illa hefði gengið að halda boltanum innan liðsins í fyrstu tveimur leikjunum gegn Porúgal og Austurríki. Heimir hefur raunar svarað þeirri spurningu áður en blaðamenn veltu því áfram fyrir sér enda sá tími sem okkar menn halda boltanum innan liðsins hér á EM mun minni en í stóru leikjunum í undankeppninni. Heimir nefndi þrjár ástæður í viðtali við Vísi í gær og ítrekaði þær í dag. Önnur lið væru búnir að leikgreina okkur, taugarnar spili inn í og svo eru andstæðingarnir á EM einfaldega góðir. „One off“ í síðasta leikÞá var Heimir spurður út í hvort áhyggjuefni væri að bæði mörkin sem Ísland hefur fengið á sig hefðu komið eftir uppspil hægra megin þar sem okkar menn sváfu á verðinum. Væru þeir að skoða þetta sérstaklega til að stoppa í götin? „En, þetta var one off í þessum síðasta leik að við opnuðumst,“ sagði Heimir um markið sem Ísland fék á sig í lokin gegn Ungverjum. Hann vísaði í tölfræðina þar sem Íslendingar voru með boltann rúmlega 30 prósent í leiknum,“ sagði Heimir.„Menn taka eitt lítið feilspor. Það eru engar áhyggjur í sambandi við varnarleikinn okkar, alls ekki.“Það jákvæða væri að Ísland væri með tvö stig, ósigrað á EM og samt ekki að spila sinn besta leik. Liðinu liði samt vel að liggja til baka og vitandi að Austurríkismenn verða að vinna leikinn til að komast í sextán liða úrslit þá gæti það verið fínasta taktík að liggja til baka. Liðið vildi samt halda boltanum betur en í leikjunum til þessa.„Við vitum samt að við eigum helling inni, vitum að við getum gert betur en hingað til.“ Heimir og Lars munu fara vel yfir leik Austurríkismanna á fundi með leikmönnum í kvöld. Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur áFacebook,Twitterog Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir EM í dag: Íslenski draumurinn rifjaður upp í Annecy Gærdagurinn gerður upp hjá íslenska landsliðinu og farið yfir það sem er fram undan á EM í Frakklandi. 20. júní 2016 09:00 Ragnar um Zlatan: Ég ræð við hvaða leikmann sem er Ragnar Sigurðsson segir að Ísland ætli ekki að breyta um stíl fyrir einstaka leikmenn. 20. júní 2016 09:31 Sjáðu blaðamannafund strákanna í heild sinni | Myndband Ari Freyr Skúlason og Ragnar Sigurðsson sátu fyrir svörum ásamt Heimi Hallgrímssyni. 20. júní 2016 09:00 Raggi Sig: Hugsa um rassgatið á sjálfum mér þegar keppnin er búin Ragnar Sigurðsson segir það sé undir öðrum komið að opna fyrir sig dyr til að komast lengra á ferlinum. 20. júní 2016 09:25 Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Körfubolti Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Körfubolti Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Sport Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Körfubolti Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Fótbolti Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Handbolti Fleiri fréttir „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Hildur fékk svakalegt glóðarauga Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Sjá meira
Heimir Hallgrímsson var töluvert spurður út í það hvers vegna svo illa hefði gengið að halda boltanum innan liðsins í fyrstu tveimur leikjunum gegn Porúgal og Austurríki. Heimir hefur raunar svarað þeirri spurningu áður en blaðamenn veltu því áfram fyrir sér enda sá tími sem okkar menn halda boltanum innan liðsins hér á EM mun minni en í stóru leikjunum í undankeppninni. Heimir nefndi þrjár ástæður í viðtali við Vísi í gær og ítrekaði þær í dag. Önnur lið væru búnir að leikgreina okkur, taugarnar spili inn í og svo eru andstæðingarnir á EM einfaldega góðir. „One off“ í síðasta leikÞá var Heimir spurður út í hvort áhyggjuefni væri að bæði mörkin sem Ísland hefur fengið á sig hefðu komið eftir uppspil hægra megin þar sem okkar menn sváfu á verðinum. Væru þeir að skoða þetta sérstaklega til að stoppa í götin? „En, þetta var one off í þessum síðasta leik að við opnuðumst,“ sagði Heimir um markið sem Ísland fék á sig í lokin gegn Ungverjum. Hann vísaði í tölfræðina þar sem Íslendingar voru með boltann rúmlega 30 prósent í leiknum,“ sagði Heimir.„Menn taka eitt lítið feilspor. Það eru engar áhyggjur í sambandi við varnarleikinn okkar, alls ekki.“Það jákvæða væri að Ísland væri með tvö stig, ósigrað á EM og samt ekki að spila sinn besta leik. Liðinu liði samt vel að liggja til baka og vitandi að Austurríkismenn verða að vinna leikinn til að komast í sextán liða úrslit þá gæti það verið fínasta taktík að liggja til baka. Liðið vildi samt halda boltanum betur en í leikjunum til þessa.„Við vitum samt að við eigum helling inni, vitum að við getum gert betur en hingað til.“ Heimir og Lars munu fara vel yfir leik Austurríkismanna á fundi með leikmönnum í kvöld. Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur áFacebook,Twitterog Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir EM í dag: Íslenski draumurinn rifjaður upp í Annecy Gærdagurinn gerður upp hjá íslenska landsliðinu og farið yfir það sem er fram undan á EM í Frakklandi. 20. júní 2016 09:00 Ragnar um Zlatan: Ég ræð við hvaða leikmann sem er Ragnar Sigurðsson segir að Ísland ætli ekki að breyta um stíl fyrir einstaka leikmenn. 20. júní 2016 09:31 Sjáðu blaðamannafund strákanna í heild sinni | Myndband Ari Freyr Skúlason og Ragnar Sigurðsson sátu fyrir svörum ásamt Heimi Hallgrímssyni. 20. júní 2016 09:00 Raggi Sig: Hugsa um rassgatið á sjálfum mér þegar keppnin er búin Ragnar Sigurðsson segir það sé undir öðrum komið að opna fyrir sig dyr til að komast lengra á ferlinum. 20. júní 2016 09:25 Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Körfubolti Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Körfubolti Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Sport Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Körfubolti Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Fótbolti Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Handbolti Fleiri fréttir „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Hildur fékk svakalegt glóðarauga Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Sjá meira
EM í dag: Íslenski draumurinn rifjaður upp í Annecy Gærdagurinn gerður upp hjá íslenska landsliðinu og farið yfir það sem er fram undan á EM í Frakklandi. 20. júní 2016 09:00
Ragnar um Zlatan: Ég ræð við hvaða leikmann sem er Ragnar Sigurðsson segir að Ísland ætli ekki að breyta um stíl fyrir einstaka leikmenn. 20. júní 2016 09:31
Sjáðu blaðamannafund strákanna í heild sinni | Myndband Ari Freyr Skúlason og Ragnar Sigurðsson sátu fyrir svörum ásamt Heimi Hallgrímssyni. 20. júní 2016 09:00
Raggi Sig: Hugsa um rassgatið á sjálfum mér þegar keppnin er búin Ragnar Sigurðsson segir það sé undir öðrum komið að opna fyrir sig dyr til að komast lengra á ferlinum. 20. júní 2016 09:25