Kjörstaður fyrir forsetakosningarnar opnaður í Annecy Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 23. júní 2016 16:43 Jón Daði Böðvarsson og Eiður Smári Guðjohnsen spila snóker á hótelinu í Annecy. Ef þeir eiga eftir að kjósa geta þeir gert það í fjallabænum fallega á morgun. vísir/vilhelm Opnaður verður kjörstaður í Annecy í kvöld þar sem strákarnir okkar dvelja á meðan keppni á EM fer fram. Það er gert til þess að þeir landsliðsmenn sem eigi eftir að kjósa í forsetakosningunum sem fram fara á laugardag geti gert það en auk þeirra dvelja margir fjölmiðlamenn í Annecy auk einhverra vina og fjölskyldna strákanna okkar. Samkvæmt upplýsingum frá utanríkisráðuneytinu er hægt að kjósa víða í Frakklandi en mikilvægt er að hafa í huga að fólk þarf sjálft að sjá um að koma atkvæðinu sínu á kjörstað í réttu kjördæmi fyrir lokun kjörstaða á laugardaginn. Það þarf því að finna einhvern sem er á leiðinni heim til Íslands á morgun eða laugardag sem getur tekið atkvæðið fyrir mann og komið því á réttan stað. Þannig hafa stuðningsmenn Höllu Tómasdóttur forsetaframbjóðanda tekið sig saman um að aðstoða stuðningsfólk landsliðsins við að koma utankjörstaðaratkvæðunum til Íslands og á réttan stað. Þeir hvetja Íslendinga í Frakklandi til að kjósa í sendiráðinu í París eða í Annecy og koma svo umslaginu til stuðningsmanns á heimleið. Stuðningsfólk Höllu mun svo koma þeim umslögunum sem berast á rétta kjörstaði. Í samtali við Vísi segir Urður Gunnarsdóttir upplýsingafulltrúi utanríkisráðuneytisins að það hafi verið stöðugur straumur af fólki í sendiráðinu í París í dag sem kom til að kjósa en hér á heimasíðu utanríkisráðuneytisins má nálgast upplýsingar um alla kjörstaði í Frakklandi. EM 2016 í Frakklandi Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Sólarvörn í sólarsamba á æfingu strákanna í Annecy | Myndir Sólin brosti við íslenska liðinu er það mætti á æfingu í Annecy í dag. 23. júní 2016 11:45 Kosningaþátttakan það sem er mest spennandi Eiríkur Bergmann stjórnmálafræðiprófessor segir forskot Guðna Th. draga úr spennu fyrir komandi forsetakosningnar. 23. júní 2016 15:30 Tæplega helmingur segist styðja Guðna Þótt fylgi við Guðna Th. Jóhannesson haldi áfram að minnka hefur hann enn ríflegt forskot á aðra frambjóðendur. Halla Tómasdóttir bætir við sig 10 prósentum í nýrri könnun. Andri Snær og Davíð Oddsson eru nánast jafnir. 23. júní 2016 05:00 Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Innlent Fleiri fréttir Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Sjá meira
Opnaður verður kjörstaður í Annecy í kvöld þar sem strákarnir okkar dvelja á meðan keppni á EM fer fram. Það er gert til þess að þeir landsliðsmenn sem eigi eftir að kjósa í forsetakosningunum sem fram fara á laugardag geti gert það en auk þeirra dvelja margir fjölmiðlamenn í Annecy auk einhverra vina og fjölskyldna strákanna okkar. Samkvæmt upplýsingum frá utanríkisráðuneytinu er hægt að kjósa víða í Frakklandi en mikilvægt er að hafa í huga að fólk þarf sjálft að sjá um að koma atkvæðinu sínu á kjörstað í réttu kjördæmi fyrir lokun kjörstaða á laugardaginn. Það þarf því að finna einhvern sem er á leiðinni heim til Íslands á morgun eða laugardag sem getur tekið atkvæðið fyrir mann og komið því á réttan stað. Þannig hafa stuðningsmenn Höllu Tómasdóttur forsetaframbjóðanda tekið sig saman um að aðstoða stuðningsfólk landsliðsins við að koma utankjörstaðaratkvæðunum til Íslands og á réttan stað. Þeir hvetja Íslendinga í Frakklandi til að kjósa í sendiráðinu í París eða í Annecy og koma svo umslaginu til stuðningsmanns á heimleið. Stuðningsfólk Höllu mun svo koma þeim umslögunum sem berast á rétta kjörstaði. Í samtali við Vísi segir Urður Gunnarsdóttir upplýsingafulltrúi utanríkisráðuneytisins að það hafi verið stöðugur straumur af fólki í sendiráðinu í París í dag sem kom til að kjósa en hér á heimasíðu utanríkisráðuneytisins má nálgast upplýsingar um alla kjörstaði í Frakklandi.
EM 2016 í Frakklandi Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Sólarvörn í sólarsamba á æfingu strákanna í Annecy | Myndir Sólin brosti við íslenska liðinu er það mætti á æfingu í Annecy í dag. 23. júní 2016 11:45 Kosningaþátttakan það sem er mest spennandi Eiríkur Bergmann stjórnmálafræðiprófessor segir forskot Guðna Th. draga úr spennu fyrir komandi forsetakosningnar. 23. júní 2016 15:30 Tæplega helmingur segist styðja Guðna Þótt fylgi við Guðna Th. Jóhannesson haldi áfram að minnka hefur hann enn ríflegt forskot á aðra frambjóðendur. Halla Tómasdóttir bætir við sig 10 prósentum í nýrri könnun. Andri Snær og Davíð Oddsson eru nánast jafnir. 23. júní 2016 05:00 Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Innlent Fleiri fréttir Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Sjá meira
Sólarvörn í sólarsamba á æfingu strákanna í Annecy | Myndir Sólin brosti við íslenska liðinu er það mætti á æfingu í Annecy í dag. 23. júní 2016 11:45
Kosningaþátttakan það sem er mest spennandi Eiríkur Bergmann stjórnmálafræðiprófessor segir forskot Guðna Th. draga úr spennu fyrir komandi forsetakosningnar. 23. júní 2016 15:30
Tæplega helmingur segist styðja Guðna Þótt fylgi við Guðna Th. Jóhannesson haldi áfram að minnka hefur hann enn ríflegt forskot á aðra frambjóðendur. Halla Tómasdóttir bætir við sig 10 prósentum í nýrri könnun. Andri Snær og Davíð Oddsson eru nánast jafnir. 23. júní 2016 05:00