Innlent

Guðrún Margrét kaus í FG: „Spennandi að sjá úrslitin“

Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar
Guðrún Margrét var seinut frambjóðenda til að greiða atkvæða í dag.
Guðrún Margrét var seinut frambjóðenda til að greiða atkvæða í dag. vísir/eyþór
Allir forsetaframbjóðendurnir níu hafa nú kosið í kosningum til forseta Íslands sem fram fara í dag. Guðrún Margrét Pálsdóttir var sú seinasta til að kjósa en hún kom á kjörstað ásamt eiginmanni sínum í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ um fjögurleytið í dag.Hún segir kjördag leggjast vel í sig.„Þetta er bara skemmtilegur dagur og það verður spennandi að sjá úrslitin og svo erum við að undirbúa kosningavöku heima og það eru allir velkomnir.“Guðrún segist vona að réttur forseti verði kjörinn og að hann standi sig vel.

Guðrún Margrét Pálsdóttir mætir ásamt eiginmanni sínum á kjörstað í dag.vísir/eyþór
Guðrún skilar atkvæðinu í kjörkassann.vísir/eyþór

Tengd skjöl


Tengdar fréttir
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.