Allur íslenski hópurinn kostar minna en Raheem Sterling Anton Ingi Leifsson skrifar 26. júní 2016 20:00 Ísland fagnar eftir sigurinn gegn Austurríki. vísir/getty Íslenski landsliðshópurinn í heild sinni kostar minna en það kostaði Manchester City að næla sér í Raheem Sterling frá Liverpool. Þetta kemur fram í úttekt Sky Sports. Sky Sports fréttastofan segir að það verði nokkuð kunnugleg andlit í íslenska liðinu í Nice þegar England mætir Íslandi annað kvöld, en Gylfi Sigurðsson sé sá þekktasti. Þeir tóku saman hvað hver íslenski leikmaður kostar og báru það saman við enska liðið. Lesa má greinina hér, en þar segir einnig frá því að allt byrjunarlið Ísland gegn Portúgal kostaði 16.4 milljónir punda þar af Gylfi Sigurðsson rúmar tíu milljónir. Allt enska byrjunarliðið sem hefur byrjað á þessu Evrópumóti kostar samanlagt 131.5 milljónir punda og til að bæta því kostuðu fimm leikmenn Tottenham 12 milljónir punda samtals í síðasta leik.Nokkrir leikmenn íslenska hópsins verðlagðir samkvæmt síðustu sölu: Hannes Thor Halldorsson - est. €300,000 - Sandnes Ulf to NEC Nijmegen Ragnar Sigurdsson - €4.25m - Copenhagen to Krasnodar Kari Arnason - Frítt - Rotherham to Malmo Ari Freyr Skulason - est. €263,000 - Sundsvall to Odense Birkir Mar Saevarsson - est. €375,000 - SK Brann to Hammarby Aron Gunnarsson - Frítt - Coventry to Cardiff Birkir Bjarnason - €2m - Pescara to Basel Arnor Ingvi Traustason - €1.9m - Norrkoping to Rapid Vienna Elmar Bjarnason - Frítt - Randers to Aarhus Gylfi Sigurdsson - €10.1m - Spurs to Swansea Johann Berg Gudmundsson - Frítt - AZ Alkmaar to Charlton Kolbeinn Sigthorsson - €3m - Ajax to Nantes Jon Dadi Bodvarsson - Frítt - Viking to Kaiserslautern Eidur Gudjohnsen - Frítt - Shijiazhuang to MoldeByrjunarlið Englands og verð: Joe Hart (£1.5m), Kyle Walker (£3m), Gary Cahill (£7m) Chris Smalling (£10m), Danny Rose (£0), Eric Dier (£4m), Dele Alli (£5m), Wayne Rooney (£27m), Raheem Sterling (£49m), Harry Kane (£0), Adam Lallana (£25m). EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Sjá meira
Íslenski landsliðshópurinn í heild sinni kostar minna en það kostaði Manchester City að næla sér í Raheem Sterling frá Liverpool. Þetta kemur fram í úttekt Sky Sports. Sky Sports fréttastofan segir að það verði nokkuð kunnugleg andlit í íslenska liðinu í Nice þegar England mætir Íslandi annað kvöld, en Gylfi Sigurðsson sé sá þekktasti. Þeir tóku saman hvað hver íslenski leikmaður kostar og báru það saman við enska liðið. Lesa má greinina hér, en þar segir einnig frá því að allt byrjunarlið Ísland gegn Portúgal kostaði 16.4 milljónir punda þar af Gylfi Sigurðsson rúmar tíu milljónir. Allt enska byrjunarliðið sem hefur byrjað á þessu Evrópumóti kostar samanlagt 131.5 milljónir punda og til að bæta því kostuðu fimm leikmenn Tottenham 12 milljónir punda samtals í síðasta leik.Nokkrir leikmenn íslenska hópsins verðlagðir samkvæmt síðustu sölu: Hannes Thor Halldorsson - est. €300,000 - Sandnes Ulf to NEC Nijmegen Ragnar Sigurdsson - €4.25m - Copenhagen to Krasnodar Kari Arnason - Frítt - Rotherham to Malmo Ari Freyr Skulason - est. €263,000 - Sundsvall to Odense Birkir Mar Saevarsson - est. €375,000 - SK Brann to Hammarby Aron Gunnarsson - Frítt - Coventry to Cardiff Birkir Bjarnason - €2m - Pescara to Basel Arnor Ingvi Traustason - €1.9m - Norrkoping to Rapid Vienna Elmar Bjarnason - Frítt - Randers to Aarhus Gylfi Sigurdsson - €10.1m - Spurs to Swansea Johann Berg Gudmundsson - Frítt - AZ Alkmaar to Charlton Kolbeinn Sigthorsson - €3m - Ajax to Nantes Jon Dadi Bodvarsson - Frítt - Viking to Kaiserslautern Eidur Gudjohnsen - Frítt - Shijiazhuang to MoldeByrjunarlið Englands og verð: Joe Hart (£1.5m), Kyle Walker (£3m), Gary Cahill (£7m) Chris Smalling (£10m), Danny Rose (£0), Eric Dier (£4m), Dele Alli (£5m), Wayne Rooney (£27m), Raheem Sterling (£49m), Harry Kane (£0), Adam Lallana (£25m).
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Sjá meira