Aron Jó horfir á leikinn í Reykjavík: „Eitthvað segir mér að Ísland sigrar“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 27. júní 2016 16:30 Aron Jóhannsson spáir "sínum“ mönnum sigri í kvöld. Aron Jóhannsson, leikmaður Werder Bremen og bandaríska landsliðsins í fótbolta, segist ekki geta útskýrt hvað er í gangi með íslenska landsliðið þessa stundina. Aron, sem ólst upp á Íslandi frá því hann var þriggja ára, ákvað að spila fyrir það bandaríska og tók þátt í fyrsta leik liðsins á HM 2014 í Brasilíu. Aron á leiki að baki fyrir yngri landslið Íslands og er uppalinn Fjölnismaður. Í samtali við Jeremy Schapp, íþróttafréttamann á ESPN í Bandaríkjunum, kveðst Aron spenntur fyrir leiknum í kvöld. „Það er eitthvað í gangi með Ísland þessa stundina sem ég get ekki útskýrt,“ segir Aron sem hallast að sigri strákanna okkar. „Eitthvað segir mér að Ísland eigi eftir að vinna leikinn,“ bætir Aron við og segist ætla að horfa á leikinn í miðbæ Reykjavíkur í kvöld. Aðspurður hvort hann sjái eftir því núna að hafa valið að spila fyrir bandaríska liðið segir Aron: „Ég mun aldrei sjá eftir því vegna þess að tími minn með bandaríska liðinu hefur verið frábær.“Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Sex breytingar hjá Hogdson | Sterling og Sturridge byrja Roy Hodgson, landsliðsþjálfari Englands, gerir sex breytingar á enska liðinu fyrir leikinn gegn Íslandi í 16-liða úrslitum EM 2016 í Nice í kvöld. 27. júní 2016 17:30 Verslunarmiðstöð rýmd í Nice vegna ótta um sprengju Staðarblaðið Nice Matin segir frá því að verslunarmiðstöð í Nice hafi verið rýmd í dag vegna ótta um að sprengja væri í byggingunni en hún var full af fólki. 27. júní 2016 15:02 Svona komust strákarnir okkar í leikinn gegn Englandi | Myndband Ísland er ósigrað eins og England en liðin mætast í 16 liða úrslitum EM 2016 í Nice í kvöld. 27. júní 2016 15:20 Daniel Taylor: Ísland er ekki lið sem tapar 3-0 Einn allra fremsti fótboltablaðamaður Englands segir að sínir menn þurfi að passa sig á strákunum okkar í kvöld. 27. júní 2016 15:04 Hvor markvörðurinn er meiri vítabani? Það verður leikið til þrautar þegar Ísland og England mætast í 16-liða úrslitum EM 2016 í Nice í kvöld. 27. júní 2016 15:30 Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Arsenal - Crystal Palace | Síðasta lausa sætið í undanúrslitum Enski boltinn Glódís framlengir samninginn við Bayern Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Kansas frá Kansas til Kansas Sport Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Fleiri fréttir Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu Arsenal - Crystal Palace | Síðasta lausa sætið í undanúrslitum „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Sjá meira
Aron Jóhannsson, leikmaður Werder Bremen og bandaríska landsliðsins í fótbolta, segist ekki geta útskýrt hvað er í gangi með íslenska landsliðið þessa stundina. Aron, sem ólst upp á Íslandi frá því hann var þriggja ára, ákvað að spila fyrir það bandaríska og tók þátt í fyrsta leik liðsins á HM 2014 í Brasilíu. Aron á leiki að baki fyrir yngri landslið Íslands og er uppalinn Fjölnismaður. Í samtali við Jeremy Schapp, íþróttafréttamann á ESPN í Bandaríkjunum, kveðst Aron spenntur fyrir leiknum í kvöld. „Það er eitthvað í gangi með Ísland þessa stundina sem ég get ekki útskýrt,“ segir Aron sem hallast að sigri strákanna okkar. „Eitthvað segir mér að Ísland eigi eftir að vinna leikinn,“ bætir Aron við og segist ætla að horfa á leikinn í miðbæ Reykjavíkur í kvöld. Aðspurður hvort hann sjái eftir því núna að hafa valið að spila fyrir bandaríska liðið segir Aron: „Ég mun aldrei sjá eftir því vegna þess að tími minn með bandaríska liðinu hefur verið frábær.“Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Sex breytingar hjá Hogdson | Sterling og Sturridge byrja Roy Hodgson, landsliðsþjálfari Englands, gerir sex breytingar á enska liðinu fyrir leikinn gegn Íslandi í 16-liða úrslitum EM 2016 í Nice í kvöld. 27. júní 2016 17:30 Verslunarmiðstöð rýmd í Nice vegna ótta um sprengju Staðarblaðið Nice Matin segir frá því að verslunarmiðstöð í Nice hafi verið rýmd í dag vegna ótta um að sprengja væri í byggingunni en hún var full af fólki. 27. júní 2016 15:02 Svona komust strákarnir okkar í leikinn gegn Englandi | Myndband Ísland er ósigrað eins og England en liðin mætast í 16 liða úrslitum EM 2016 í Nice í kvöld. 27. júní 2016 15:20 Daniel Taylor: Ísland er ekki lið sem tapar 3-0 Einn allra fremsti fótboltablaðamaður Englands segir að sínir menn þurfi að passa sig á strákunum okkar í kvöld. 27. júní 2016 15:04 Hvor markvörðurinn er meiri vítabani? Það verður leikið til þrautar þegar Ísland og England mætast í 16-liða úrslitum EM 2016 í Nice í kvöld. 27. júní 2016 15:30 Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Arsenal - Crystal Palace | Síðasta lausa sætið í undanúrslitum Enski boltinn Glódís framlengir samninginn við Bayern Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Kansas frá Kansas til Kansas Sport Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Fleiri fréttir Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu Arsenal - Crystal Palace | Síðasta lausa sætið í undanúrslitum „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Sjá meira
Sex breytingar hjá Hogdson | Sterling og Sturridge byrja Roy Hodgson, landsliðsþjálfari Englands, gerir sex breytingar á enska liðinu fyrir leikinn gegn Íslandi í 16-liða úrslitum EM 2016 í Nice í kvöld. 27. júní 2016 17:30
Verslunarmiðstöð rýmd í Nice vegna ótta um sprengju Staðarblaðið Nice Matin segir frá því að verslunarmiðstöð í Nice hafi verið rýmd í dag vegna ótta um að sprengja væri í byggingunni en hún var full af fólki. 27. júní 2016 15:02
Svona komust strákarnir okkar í leikinn gegn Englandi | Myndband Ísland er ósigrað eins og England en liðin mætast í 16 liða úrslitum EM 2016 í Nice í kvöld. 27. júní 2016 15:20
Daniel Taylor: Ísland er ekki lið sem tapar 3-0 Einn allra fremsti fótboltablaðamaður Englands segir að sínir menn þurfi að passa sig á strákunum okkar í kvöld. 27. júní 2016 15:04
Hvor markvörðurinn er meiri vítabani? Það verður leikið til þrautar þegar Ísland og England mætast í 16-liða úrslitum EM 2016 í Nice í kvöld. 27. júní 2016 15:30