Kári Árna: Að fá á sig vítið það besta sem gat gerst Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 27. júní 2016 21:59 Ragnar Sigurðsson og Kári Árnason fagna sigrinum á Englendingum í kvöld. Vísir/Getty Kári Árnason, miðvörður íslenska liðsins, var afar ánægður með spilamennsku liðsins í kvöld. Hann þakkaði vítinu sem Englendingar skoruðu úr snemma leiks fyrir það. „Eftir á að hyggja var þetta það besta sem gat gerst. Okkur óx fiskur um hrygg þegar við fáum vítið á okkur, þurfum að gefa aðeins í þetta og spiluðum af meira frelsi. Jöfnuðum strax sem var frábært. Þá var þetta game on. Svo eigum við bestu sókn mótisns þegar Kolli skorar,“ sagði Kári.Átta leikmenn Íslands komu við boltnan í aðdraganda marksins þar sem níu sendingar fóru á milli manna áður en Kolbeinn sendi boltann framhjá Joe Hart. Þvílík stund.„Svo var þetta bara nokkuð safe. Við héldum þeim frá því að skapa sénsa,“ sagði Kári og hrósaði liðsfélaga sínum í hjarta varnarinnar. Það væri ólýsanlegt að spila við hlið hans„Raggi er náttúrulega að mínu mati eins besti miðvörður í Evrópu. Hann er með allt sem til þarf. Stór, fljótur og góðu í loftinu, teknískur og það er heiður fyrir mig að spila með honum.“Kári minntist á að það hefði verið mikið til nauðvörn hingað til í leikjum Íslands, en ekki í kvöld. „Nú fannst mér liðið verjast betur og við (Ragnar) gerum það sem við eigum að gera. Sjá um það sem kemur inn á teiginn. Við bökkuðum hvorn annan fullkomlega upp í þessum leik.“Pétur Marteinsson hjá Símanum spurði Kára hvort íslenska liðið ætti séns í framhaldinu.„Já, séns á hverju? Við tökum bara einn leik í einu og erum ekkert að fara fram úr okkur að ætla að vinna þetta mót. Við ætlum að vinna Frakkland. Það verður erfitt en ef við getum unnið England getum við unnið Frakkland.“ Mest lesið Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Innlent Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Innlent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ Innlent Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Innlent Fleiri fréttir „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Alls 246 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Sjá meira
Kári Árnason, miðvörður íslenska liðsins, var afar ánægður með spilamennsku liðsins í kvöld. Hann þakkaði vítinu sem Englendingar skoruðu úr snemma leiks fyrir það. „Eftir á að hyggja var þetta það besta sem gat gerst. Okkur óx fiskur um hrygg þegar við fáum vítið á okkur, þurfum að gefa aðeins í þetta og spiluðum af meira frelsi. Jöfnuðum strax sem var frábært. Þá var þetta game on. Svo eigum við bestu sókn mótisns þegar Kolli skorar,“ sagði Kári.Átta leikmenn Íslands komu við boltnan í aðdraganda marksins þar sem níu sendingar fóru á milli manna áður en Kolbeinn sendi boltann framhjá Joe Hart. Þvílík stund.„Svo var þetta bara nokkuð safe. Við héldum þeim frá því að skapa sénsa,“ sagði Kári og hrósaði liðsfélaga sínum í hjarta varnarinnar. Það væri ólýsanlegt að spila við hlið hans„Raggi er náttúrulega að mínu mati eins besti miðvörður í Evrópu. Hann er með allt sem til þarf. Stór, fljótur og góðu í loftinu, teknískur og það er heiður fyrir mig að spila með honum.“Kári minntist á að það hefði verið mikið til nauðvörn hingað til í leikjum Íslands, en ekki í kvöld. „Nú fannst mér liðið verjast betur og við (Ragnar) gerum það sem við eigum að gera. Sjá um það sem kemur inn á teiginn. Við bökkuðum hvorn annan fullkomlega upp í þessum leik.“Pétur Marteinsson hjá Símanum spurði Kára hvort íslenska liðið ætti séns í framhaldinu.„Já, séns á hverju? Við tökum bara einn leik í einu og erum ekkert að fara fram úr okkur að ætla að vinna þetta mót. Við ætlum að vinna Frakkland. Það verður erfitt en ef við getum unnið England getum við unnið Frakkland.“
Mest lesið Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Innlent Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Innlent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ Innlent Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Innlent Fleiri fréttir „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Alls 246 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Sjá meira