Deilt um gæði lýsinga Gumma Ben: „Spastísk öskur“ eða „lýsingar frá hjartanu“? Atli Ísleifsson skrifar 28. júní 2016 12:46 Sænska goðsögnin Glenn Strömberg fylgist með Gumma Ben. Vísir/AFP Fótboltalýsingar Guðmundar Benediktssonar frá EM í knattspyrnu hafa vakið heimsathygli síðustu daga þar sem heimsbyggðin hefur hrifist með. Ekki eru þó allir jafn hrifnir af lýsingum Gumma. Þannig ræðir norska blaðið Verdens Gang við tvo þekkta þarlenda lýsendur – þá Morten Langli og Arne Scheie – sem eru á sitt hvorri skoðun um Gumma og lýsingar hans. Guðmundur missti fullkomlega stjórn á tilfinningum sínum þegar Íslendingar tryggðu sér sigur á Austurríki í síðasta leik riðlakeppninnar og ástandið var svipað þegar Kolbeinn Sigþórsson kom Íslendingum yfir á móti Englendingum í gærkvöld sem reyndist sigurmark leiksins. Hinn 42 ára Langli, sem hefur lýst fótboltaleikjum á fjölda sjónvarpsstöðva í Noregi, lýsti yfir skoðun sinni á frammistöðu Gumma á Twitter í gærkvöldi. Sagði hann það vissulega skemmtilegt að fylgjast með lýsingum Íslendingsins en frá faglegum sjónarhóli er þetta ekki gott og kallar þetta „spastísk öskur“.Mulig det er kult med han islandske kommentatoren, men faglig er det ikke bra kommentering. Spasmeskriking uten stemme.— morten langli (@skolemorten) June 27, 2016 Langli heldur svo áfram og segir að í aðstæðum sem þessum eigi lýsandinn að skila klassískum línum með upplýsingum sem skipta máli. „Ekki bara sjúkt öskur.“Det er i slike settinger man skal leverer klassiske linjer med gode poenger. Ikke bare syk skriking.— morten langli (@skolemorten) June 27, 2016 Hinn 72 ára Arne Scheie, sem starfaði lengi á íþróttadeild norska ríkisútvarpsins, tekur þó upp hanskann fyrir Guðmund og segir að menn geti verið með lýsingar af atburðum án þess að vera kollinn í fullkomnu jafnvægi. „Einhvern tímann kemur þú á þann stað að þú hefur komið skilaboðunum á framfæri, og þú lýsir meira með hjartanu en heilanum. Þér líður þannig að það er fyrst og fremst gleðin sem þarf að fá útrás,“ segir Scheie.Upplifðu eitt stærsta andartak íslenskrar knattspyrnusögu með Gumma Ben. https://t.co/kZsaTUAuHa— Síminn (@siminn) June 22, 2016 Fólk hefur óskað eftir því að við bjóðum upp á mynd-í-mynd möguleika með lýsingum Gumma Ben. Svona liti það út. https://t.co/NZUBL6i0Ol— Síminn (@siminn) June 23, 2016 EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Lagerbäck um Gumma Ben: He went a little crazy Strákarnir í landsliðinu sýndu Lars Lagerbäck myndskeiðið sem fór út um alla heimsbyggðina eftir leik Íslands og Austurríkis í gær. 23. júní 2016 19:15 Bráðfyndið myndband: Pétur Marteins segir frægðina stíga Gumma Ben til höfuðs Gummi Ben stelur senunni eins og svo oft áður. 27. júní 2016 18:00 Vill ráða Gumma Ben til CBS Spjallþáttastjórnandinn vinsæli, Stephen Colbert, var, líkt og heimurinn, afar ánægður með lýsingu Gumma Ben á sigurmarki Íslands gegn Austurríki. 24. júní 2016 14:15 Erlendir knattspyrnuáhugamenn eru að missa sig yfir lýsingu Gumma Ben á sigurmarki Íslendinga „Bloody brilliant,“ segir Gary Lineker um Gumma Ben og lýsingin sögð ótrúleg á Twitter-síðu UEFA. 22. júní 2016 22:34 „Aldrei vekja mig frá þessum geggjaða draumi“: Svona lýsti Gummi Ben lokaandartökum leiksins Guðmundur Benediktsson er stór hluti af leikjum Íslands á EM 2016 en lýsingar hans á leikjum íslenska liðsins hafa farið sem eldur um sinu um netheima. 27. júní 2016 22:38 Gumma Ben finnst hann vera að fá óþarflega mikla athygli Einn frægasti Íslendingur líðandi stundar spáir því að Ísland vinni England í vítakeppni á mánudagskvöld. 23. júní 2016 11:25 Mest lesið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Lífið Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Lífið Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision Lífið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Bíó og sjónvarp Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Lífið Fleiri fréttir Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Sjá meira
Fótboltalýsingar Guðmundar Benediktssonar frá EM í knattspyrnu hafa vakið heimsathygli síðustu daga þar sem heimsbyggðin hefur hrifist með. Ekki eru þó allir jafn hrifnir af lýsingum Gumma. Þannig ræðir norska blaðið Verdens Gang við tvo þekkta þarlenda lýsendur – þá Morten Langli og Arne Scheie – sem eru á sitt hvorri skoðun um Gumma og lýsingar hans. Guðmundur missti fullkomlega stjórn á tilfinningum sínum þegar Íslendingar tryggðu sér sigur á Austurríki í síðasta leik riðlakeppninnar og ástandið var svipað þegar Kolbeinn Sigþórsson kom Íslendingum yfir á móti Englendingum í gærkvöld sem reyndist sigurmark leiksins. Hinn 42 ára Langli, sem hefur lýst fótboltaleikjum á fjölda sjónvarpsstöðva í Noregi, lýsti yfir skoðun sinni á frammistöðu Gumma á Twitter í gærkvöldi. Sagði hann það vissulega skemmtilegt að fylgjast með lýsingum Íslendingsins en frá faglegum sjónarhóli er þetta ekki gott og kallar þetta „spastísk öskur“.Mulig det er kult med han islandske kommentatoren, men faglig er det ikke bra kommentering. Spasmeskriking uten stemme.— morten langli (@skolemorten) June 27, 2016 Langli heldur svo áfram og segir að í aðstæðum sem þessum eigi lýsandinn að skila klassískum línum með upplýsingum sem skipta máli. „Ekki bara sjúkt öskur.“Det er i slike settinger man skal leverer klassiske linjer med gode poenger. Ikke bare syk skriking.— morten langli (@skolemorten) June 27, 2016 Hinn 72 ára Arne Scheie, sem starfaði lengi á íþróttadeild norska ríkisútvarpsins, tekur þó upp hanskann fyrir Guðmund og segir að menn geti verið með lýsingar af atburðum án þess að vera kollinn í fullkomnu jafnvægi. „Einhvern tímann kemur þú á þann stað að þú hefur komið skilaboðunum á framfæri, og þú lýsir meira með hjartanu en heilanum. Þér líður þannig að það er fyrst og fremst gleðin sem þarf að fá útrás,“ segir Scheie.Upplifðu eitt stærsta andartak íslenskrar knattspyrnusögu með Gumma Ben. https://t.co/kZsaTUAuHa— Síminn (@siminn) June 22, 2016 Fólk hefur óskað eftir því að við bjóðum upp á mynd-í-mynd möguleika með lýsingum Gumma Ben. Svona liti það út. https://t.co/NZUBL6i0Ol— Síminn (@siminn) June 23, 2016
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Lagerbäck um Gumma Ben: He went a little crazy Strákarnir í landsliðinu sýndu Lars Lagerbäck myndskeiðið sem fór út um alla heimsbyggðina eftir leik Íslands og Austurríkis í gær. 23. júní 2016 19:15 Bráðfyndið myndband: Pétur Marteins segir frægðina stíga Gumma Ben til höfuðs Gummi Ben stelur senunni eins og svo oft áður. 27. júní 2016 18:00 Vill ráða Gumma Ben til CBS Spjallþáttastjórnandinn vinsæli, Stephen Colbert, var, líkt og heimurinn, afar ánægður með lýsingu Gumma Ben á sigurmarki Íslands gegn Austurríki. 24. júní 2016 14:15 Erlendir knattspyrnuáhugamenn eru að missa sig yfir lýsingu Gumma Ben á sigurmarki Íslendinga „Bloody brilliant,“ segir Gary Lineker um Gumma Ben og lýsingin sögð ótrúleg á Twitter-síðu UEFA. 22. júní 2016 22:34 „Aldrei vekja mig frá þessum geggjaða draumi“: Svona lýsti Gummi Ben lokaandartökum leiksins Guðmundur Benediktsson er stór hluti af leikjum Íslands á EM 2016 en lýsingar hans á leikjum íslenska liðsins hafa farið sem eldur um sinu um netheima. 27. júní 2016 22:38 Gumma Ben finnst hann vera að fá óþarflega mikla athygli Einn frægasti Íslendingur líðandi stundar spáir því að Ísland vinni England í vítakeppni á mánudagskvöld. 23. júní 2016 11:25 Mest lesið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Lífið Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Lífið Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision Lífið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Bíó og sjónvarp Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Lífið Fleiri fréttir Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Sjá meira
Lagerbäck um Gumma Ben: He went a little crazy Strákarnir í landsliðinu sýndu Lars Lagerbäck myndskeiðið sem fór út um alla heimsbyggðina eftir leik Íslands og Austurríkis í gær. 23. júní 2016 19:15
Bráðfyndið myndband: Pétur Marteins segir frægðina stíga Gumma Ben til höfuðs Gummi Ben stelur senunni eins og svo oft áður. 27. júní 2016 18:00
Vill ráða Gumma Ben til CBS Spjallþáttastjórnandinn vinsæli, Stephen Colbert, var, líkt og heimurinn, afar ánægður með lýsingu Gumma Ben á sigurmarki Íslands gegn Austurríki. 24. júní 2016 14:15
Erlendir knattspyrnuáhugamenn eru að missa sig yfir lýsingu Gumma Ben á sigurmarki Íslendinga „Bloody brilliant,“ segir Gary Lineker um Gumma Ben og lýsingin sögð ótrúleg á Twitter-síðu UEFA. 22. júní 2016 22:34
„Aldrei vekja mig frá þessum geggjaða draumi“: Svona lýsti Gummi Ben lokaandartökum leiksins Guðmundur Benediktsson er stór hluti af leikjum Íslands á EM 2016 en lýsingar hans á leikjum íslenska liðsins hafa farið sem eldur um sinu um netheima. 27. júní 2016 22:38
Gumma Ben finnst hann vera að fá óþarflega mikla athygli Einn frægasti Íslendingur líðandi stundar spáir því að Ísland vinni England í vítakeppni á mánudagskvöld. 23. júní 2016 11:25