Óskar Guðmundsson hlaut Blóðdropann Jóhann Óli Eiðsson skrifar 10. júní 2016 20:42 Óskar Guðmundsson með verðlaunagripinn og verðlaunabókina. Óskar Guðmundsson hlaut í dag Blóðdropann fyrir sína fyrstu skáldsögu, Hilmu. Blóðdropinn er veittur þeim höfundi sem ritaði bestu íslensku glæpasöguna á árinu sem leið en hann var fyrst veittur árið 2007. Verðlaunabókin er framlag Íslands til Glerlykilsins, norrænu glæpasagnaverðlaunanna. Í umsögn dómnefndar um Hilmu segir að persónur sögunnar séu fjölbreytilegar og lesandanum finnist jafnvel sem hann hafi mætt þeim á götum Reykjavíkur. „Spenna sögunnar felst að miklu leyti í sjónarhorni frásagnarinnar. Lesandinn fylgist með hugsunum og gjörðum morðingjans sem oft er nálægt því að verða gripinn af Hilmu og rannsóknarteymi hennar. Höfundur dregur lesandann inn í umhverfi sögunnar á skýran og greinargóðan hátt.“ Í dómnefnd að þessu sinni sátu Úlfar Snær Arnarsson, Kristján Jóhann Jónsson og Guðrún Ögmundsdóttir. Menning Mest lesið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Lífið Pelsafár hraustra karlmanna geisar á landinu Lífið „Unun að troðið sé á manni þegar svona er“ Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Hvar er Donald Trump? Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Lífið Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Lífið Fleiri fréttir Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Óskar Guðmundsson hlaut í dag Blóðdropann fyrir sína fyrstu skáldsögu, Hilmu. Blóðdropinn er veittur þeim höfundi sem ritaði bestu íslensku glæpasöguna á árinu sem leið en hann var fyrst veittur árið 2007. Verðlaunabókin er framlag Íslands til Glerlykilsins, norrænu glæpasagnaverðlaunanna. Í umsögn dómnefndar um Hilmu segir að persónur sögunnar séu fjölbreytilegar og lesandanum finnist jafnvel sem hann hafi mætt þeim á götum Reykjavíkur. „Spenna sögunnar felst að miklu leyti í sjónarhorni frásagnarinnar. Lesandinn fylgist með hugsunum og gjörðum morðingjans sem oft er nálægt því að verða gripinn af Hilmu og rannsóknarteymi hennar. Höfundur dregur lesandann inn í umhverfi sögunnar á skýran og greinargóðan hátt.“ Í dómnefnd að þessu sinni sátu Úlfar Snær Arnarsson, Kristján Jóhann Jónsson og Guðrún Ögmundsdóttir.
Menning Mest lesið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Lífið Pelsafár hraustra karlmanna geisar á landinu Lífið „Unun að troðið sé á manni þegar svona er“ Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Hvar er Donald Trump? Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Lífið Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Lífið Fleiri fréttir Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira