Bombardier vél snúið við skömmu fyrir lendingu á Akureyri Jóhann Óli Eiðsson skrifar 10. júní 2016 22:32 Ein Bombardier vélanna í flota félagsins. vísir/vilhelm Bombardier Q400 flugvél Flugfélags Íslands, á leið til Akureyrar frá Reykjavík, var snúið við skömmu áður en áætlað var að lenda á Akureyri. Brynhildur Pétursdóttir, þingmaður Bjartrar framtíðar, var um borð í vélinni. Á Facebook-síðu sinni ritar hún að farþegum hafi verið tjáð að upp hefði komið einhver bilun og nauðsynlegt hefði verið að snúa vélinni við þar sem engir flugvirkjar væru á Akureyri til að laga bilunina. Árni Gunarsson, framkvæmdastjóri Flugfélags Íslands, segir í samtali við Vísi að það hafi ekki verið rétt ástæða. „Það er vinnuregla hjá okkur að snúa alltaf aftur í heimahöfn,“ segir hann. „Þetta var næstsíðasta vélin til Akureyrar í kvöld svo farþegar fengu sæti í þeirri síðustu og síðan var farin auka ferð.“ Í flota Flugfélagsins eru þrjár Bombardier Q400 vélar en þær hafa allar verið með vesen. „Þetta hafa verið gífurlega mismunandi atvik en engin þeirra stórvægileg. Þó alltaf slík að þetta er eitthvað sem við höfum viljað fara yfir. Maður vill hafa svona hluti í lagi,“ segir Árni. Fréttir af flugi Tengdar fréttir Bilun kom upp í hinni Bombardier-vélinni Um þriggja tíma töf varð á ferð Flugfélags Íslands til Egilsstaða. 17. apríl 2016 14:16 Bilanir í Bombardier-vél meiri en búast mátti við Flugfélag Íslands hefur þrívegis á skömmum tíma neyðst til að taka nýju Bombardier-flugvélina úr áætlun vegna bilunar. 29. mars 2016 18:45 Enn bilar Bombardier-vél Flugfélags Íslands Bilaði á Akureyrarflugvelli á hádeginu í dag. 24. maí 2016 16:28 Mest lesið „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Innlent Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Erlent Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn Innlent Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Fleiri fréttir Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn „Þarna var bara verið að tikka í box“ Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Sjá meira
Bombardier Q400 flugvél Flugfélags Íslands, á leið til Akureyrar frá Reykjavík, var snúið við skömmu áður en áætlað var að lenda á Akureyri. Brynhildur Pétursdóttir, þingmaður Bjartrar framtíðar, var um borð í vélinni. Á Facebook-síðu sinni ritar hún að farþegum hafi verið tjáð að upp hefði komið einhver bilun og nauðsynlegt hefði verið að snúa vélinni við þar sem engir flugvirkjar væru á Akureyri til að laga bilunina. Árni Gunarsson, framkvæmdastjóri Flugfélags Íslands, segir í samtali við Vísi að það hafi ekki verið rétt ástæða. „Það er vinnuregla hjá okkur að snúa alltaf aftur í heimahöfn,“ segir hann. „Þetta var næstsíðasta vélin til Akureyrar í kvöld svo farþegar fengu sæti í þeirri síðustu og síðan var farin auka ferð.“ Í flota Flugfélagsins eru þrjár Bombardier Q400 vélar en þær hafa allar verið með vesen. „Þetta hafa verið gífurlega mismunandi atvik en engin þeirra stórvægileg. Þó alltaf slík að þetta er eitthvað sem við höfum viljað fara yfir. Maður vill hafa svona hluti í lagi,“ segir Árni.
Fréttir af flugi Tengdar fréttir Bilun kom upp í hinni Bombardier-vélinni Um þriggja tíma töf varð á ferð Flugfélags Íslands til Egilsstaða. 17. apríl 2016 14:16 Bilanir í Bombardier-vél meiri en búast mátti við Flugfélag Íslands hefur þrívegis á skömmum tíma neyðst til að taka nýju Bombardier-flugvélina úr áætlun vegna bilunar. 29. mars 2016 18:45 Enn bilar Bombardier-vél Flugfélags Íslands Bilaði á Akureyrarflugvelli á hádeginu í dag. 24. maí 2016 16:28 Mest lesið „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Innlent Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Erlent Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn Innlent Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Fleiri fréttir Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn „Þarna var bara verið að tikka í box“ Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Sjá meira
Bilun kom upp í hinni Bombardier-vélinni Um þriggja tíma töf varð á ferð Flugfélags Íslands til Egilsstaða. 17. apríl 2016 14:16
Bilanir í Bombardier-vél meiri en búast mátti við Flugfélag Íslands hefur þrívegis á skömmum tíma neyðst til að taka nýju Bombardier-flugvélina úr áætlun vegna bilunar. 29. mars 2016 18:45
Enn bilar Bombardier-vél Flugfélags Íslands Bilaði á Akureyrarflugvelli á hádeginu í dag. 24. maí 2016 16:28