Birkir Már: Þurfum að halda okkur á jörðinni Tómas Þór Þórðarson skrifar 14. júní 2016 22:11 vísir/getty Birkir Már Sævarsson, hægri bakvörður Íslands, segir að það hafi verið rosaleag mikilvægt að fá jöfnunarmark snemma í síðari hálfleik. Hann segir liðið geta vel við unað eftir 1-1 jafntefli gegn Portúgal. „Ég er ótrúlega ánægður með frammistöðu liðsins og eitt stig. Ég er mjög ánægður," sagði Birkir Már við Vísi í leikslok. „Varnarleikurinn var frekar solid. Þeir fengu nokkur færi, en það er kannski ekki hægt að halda þeim alveg frá markinu." „Hannes gerði vel í því sem kom á markið," sagði Birkir sem leið segir að það hafi ekkert verið mjög mikið stress í byrjun. „Það var ekkert alltof mikið stress. Menn voru bara klárir í slaginn. Það er alltaf smá auka fiðrildi í maganum fyrir svona leik, en við vorum fljótir að fá það úr systeminu." „Það var ótrúlega mikilvægt að fá mark snemma og þeir koðnuðu aðeins niður. Mér fannst við vera með þokkalega góða stjórn á þessu varnarlega." „Í hálfleik töluðum við um að halda áfram. Fyrir utan einn eða tvo sénsa þá vorum við þokkalega sáttir með varnarleikinn." „Við hefðum viljað vera aðeins meira með boltann, en það var við búið að við værum að elta meira." Næsti leikur Íslands er gegn Ungverjum á laugardag og er Birkir spenntur fyrir þeim leik. „Nú þurfum við að halda okkur á jörðinni. Það er leikur eftir nokkra daga og þá byrjum við upp á nýtt og reynum að vinna þann leik," sagði Birkir Már að lokum. EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Rústaði úrslitunum á Wimbledon Sport Fleiri fréttir Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira
Birkir Már Sævarsson, hægri bakvörður Íslands, segir að það hafi verið rosaleag mikilvægt að fá jöfnunarmark snemma í síðari hálfleik. Hann segir liðið geta vel við unað eftir 1-1 jafntefli gegn Portúgal. „Ég er ótrúlega ánægður með frammistöðu liðsins og eitt stig. Ég er mjög ánægður," sagði Birkir Már við Vísi í leikslok. „Varnarleikurinn var frekar solid. Þeir fengu nokkur færi, en það er kannski ekki hægt að halda þeim alveg frá markinu." „Hannes gerði vel í því sem kom á markið," sagði Birkir sem leið segir að það hafi ekkert verið mjög mikið stress í byrjun. „Það var ekkert alltof mikið stress. Menn voru bara klárir í slaginn. Það er alltaf smá auka fiðrildi í maganum fyrir svona leik, en við vorum fljótir að fá það úr systeminu." „Það var ótrúlega mikilvægt að fá mark snemma og þeir koðnuðu aðeins niður. Mér fannst við vera með þokkalega góða stjórn á þessu varnarlega." „Í hálfleik töluðum við um að halda áfram. Fyrir utan einn eða tvo sénsa þá vorum við þokkalega sáttir með varnarleikinn." „Við hefðum viljað vera aðeins meira með boltann, en það var við búið að við værum að elta meira." Næsti leikur Íslands er gegn Ungverjum á laugardag og er Birkir spenntur fyrir þeim leik. „Nú þurfum við að halda okkur á jörðinni. Það er leikur eftir nokkra daga og þá byrjum við upp á nýtt og reynum að vinna þann leik," sagði Birkir Már að lokum.
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Rústaði úrslitunum á Wimbledon Sport Fleiri fréttir Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira