Formaður endurupptökunefndarinnar: „Ábending sem var hluti af gögnunum“ Birigr Olgeirsson skrifar 15. júní 2016 12:03 „Lögreglan framkvæmir þetta, við komum hvergi þar að,“ segir Björn L. Bergsson, formaður endurupptökunefndar vegna Guðmundar- og Geirfinnsmálsins, um handtökur og yfirheyrslur á tveimur mönnum í gær í tengslum við endurupptöku á málinu. Málið má rekja má aftur til ársins 1974 en þeir Guðmundur Einarsson og Geirfinnur Einarsson hurfu í sitt hvoru lagi og hafa ekki fundist síðar.Sjá einnig: Tveir menn handteknir og yfirheyrðir Björn segist ekki vilja tjá sig efnislega um þessar skýrslutökur sem fóru fram í gær. Settur ríkissaksóknari í málinu, Davíð Þór Björgvinsson, óskaði eftir því að mennirnir tveir yrðu handteknir og þeir yfirheyrðir. Það var gert að beiðni endurupptökunefndar að þessi angi málsins yrði kannaður sem snýr einungis að máli Guðmundar Einarsson. „Það var ábending sem var hluti af gögnunum sem endurupptökunefnd er með sem kallar á það að það þyrfti að skoða þarna einn tiltekinn þráð í málinu og að ríkissaksóknari myndi hlutast til um að það yrði gert og þetta er bara liður í því. Við höfum ekki fengið skýrslu frá lögreglu hvernig þessar yfirheyrslur gengu þannig að við getum ekkert tjá okkur um það,“ segir Björn. Hann vildi ekki svara því hvort mennirnir tveir hefðu verið handteknir eða yfirheyrðir vegna málsins áður. „Ég held að það sé langbest á þessu stigi máls að við séum ekkert að tjá okkur um það. Við getum ekki verið að tjá okkur um einstök gögn eða einstaka atvik sem í því felast.“ Var mönnunum tveimur sleppt að yfirheyrslum loknum. Tengdar fréttir Guðmundar og Geirfinnsmálið einstakt á heimsmælikvarða Gísli Guðjónsson réttarsálfræðingur segir Guðmundar og Geirfinnsmálið einstakt á heimsmælikvarða og hefur niðurstaða starfshópsins sem vann að málinu hafa vakið athygli fræðasamfélags á alþjóðavettvangi. 4. maí 2013 14:50 Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Fleiri fréttir Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Sjá meira
„Lögreglan framkvæmir þetta, við komum hvergi þar að,“ segir Björn L. Bergsson, formaður endurupptökunefndar vegna Guðmundar- og Geirfinnsmálsins, um handtökur og yfirheyrslur á tveimur mönnum í gær í tengslum við endurupptöku á málinu. Málið má rekja má aftur til ársins 1974 en þeir Guðmundur Einarsson og Geirfinnur Einarsson hurfu í sitt hvoru lagi og hafa ekki fundist síðar.Sjá einnig: Tveir menn handteknir og yfirheyrðir Björn segist ekki vilja tjá sig efnislega um þessar skýrslutökur sem fóru fram í gær. Settur ríkissaksóknari í málinu, Davíð Þór Björgvinsson, óskaði eftir því að mennirnir tveir yrðu handteknir og þeir yfirheyrðir. Það var gert að beiðni endurupptökunefndar að þessi angi málsins yrði kannaður sem snýr einungis að máli Guðmundar Einarsson. „Það var ábending sem var hluti af gögnunum sem endurupptökunefnd er með sem kallar á það að það þyrfti að skoða þarna einn tiltekinn þráð í málinu og að ríkissaksóknari myndi hlutast til um að það yrði gert og þetta er bara liður í því. Við höfum ekki fengið skýrslu frá lögreglu hvernig þessar yfirheyrslur gengu þannig að við getum ekkert tjá okkur um það,“ segir Björn. Hann vildi ekki svara því hvort mennirnir tveir hefðu verið handteknir eða yfirheyrðir vegna málsins áður. „Ég held að það sé langbest á þessu stigi máls að við séum ekkert að tjá okkur um það. Við getum ekki verið að tjá okkur um einstök gögn eða einstaka atvik sem í því felast.“ Var mönnunum tveimur sleppt að yfirheyrslum loknum.
Tengdar fréttir Guðmundar og Geirfinnsmálið einstakt á heimsmælikvarða Gísli Guðjónsson réttarsálfræðingur segir Guðmundar og Geirfinnsmálið einstakt á heimsmælikvarða og hefur niðurstaða starfshópsins sem vann að málinu hafa vakið athygli fræðasamfélags á alþjóðavettvangi. 4. maí 2013 14:50 Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Fleiri fréttir Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Sjá meira
Guðmundar og Geirfinnsmálið einstakt á heimsmælikvarða Gísli Guðjónsson réttarsálfræðingur segir Guðmundar og Geirfinnsmálið einstakt á heimsmælikvarða og hefur niðurstaða starfshópsins sem vann að málinu hafa vakið athygli fræðasamfélags á alþjóðavettvangi. 4. maí 2013 14:50