Guðmundar og Geirfinnsmálið einstakt á heimsmælikvarða Helga Arnardóttir skrifar 4. maí 2013 14:50 Gísli Guðjónsson réttarsálfræðingur segir Guðmundar og Geirfinnsmálið einstakt á heimsmælikvarða og hefur niðurstaða starfshópsins sem vann að málinu hafa vakið athygli fræðasamfélags á alþjóðavettvangi. Rúmur mánuður er liðinn frá því niðurstaða starfshóps um Guðmundar og Geirfinnsmál var gerð opinber með viðamikilli skýrslu. Niðurstaða hópsins var að framburður sakborninginganna sex í málinu fyrir dómi og hjá lögreglu hafi ýmist verið óáreiðanlegur eða falskur. Gísli Guðjónsson réttarsálfræðingur segir þetta mál einstakt á heimsmælikvarða. „Ég segi þetta út frá minni þekkingu, ég hef unnið að svo mörgum málum víða um heim og mjög frægum málum sem hafa verið talin alvarleg þegar kemur að því hvernig fólk hefur verið yfirheyrt og annað. Þannig að þetta er mjög einstakt mál," segir Gísli. Hann segir málið óvenjulegt sérstaklega út af langri einangrun sem meirihluti sakborninganna þurfti að upplifa en lengsta einangrunin stóð yfir í hátt í tvö ár. Það gefi einnig innsýn í hvað einangrun og yfirheyrslutækni geti haft mikil áhrif á framburð sakborninga. „Það var ekkert um annað að ræða en að reyna hjálpa lögreglunni. Eins og ég lít á þetta mál núna, þá er greinilegt að þessir einstaklingar höfðu enga útgönguleið. Eina í stöðunni var að gefa lögreglunni þær upplýsingar sem þeir töldu að lögreglan vildi vita. Því annars yrði einangrunin bara lengri sem þeir sáu ekki fram á að losna úr." Gísli segir niðurstöðu starfshópsins hafa vakið athygli fræðasamfélagsins á alþjóðavísu. „Þess vegna erum við að skrifa grein sem verður sent í alþjóðlegt vísindarit um sálfræðilega þætti þessa máls og gefa upplýsingar um það frá fræðilegu sjónarmiði hvaða áhrif einangrun og yfirheyrslur geta haft á sálarlíf einstaklinga og framburð þeirra hjá lögreglu.“ Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Sjá meira
Gísli Guðjónsson réttarsálfræðingur segir Guðmundar og Geirfinnsmálið einstakt á heimsmælikvarða og hefur niðurstaða starfshópsins sem vann að málinu hafa vakið athygli fræðasamfélags á alþjóðavettvangi. Rúmur mánuður er liðinn frá því niðurstaða starfshóps um Guðmundar og Geirfinnsmál var gerð opinber með viðamikilli skýrslu. Niðurstaða hópsins var að framburður sakborninginganna sex í málinu fyrir dómi og hjá lögreglu hafi ýmist verið óáreiðanlegur eða falskur. Gísli Guðjónsson réttarsálfræðingur segir þetta mál einstakt á heimsmælikvarða. „Ég segi þetta út frá minni þekkingu, ég hef unnið að svo mörgum málum víða um heim og mjög frægum málum sem hafa verið talin alvarleg þegar kemur að því hvernig fólk hefur verið yfirheyrt og annað. Þannig að þetta er mjög einstakt mál," segir Gísli. Hann segir málið óvenjulegt sérstaklega út af langri einangrun sem meirihluti sakborninganna þurfti að upplifa en lengsta einangrunin stóð yfir í hátt í tvö ár. Það gefi einnig innsýn í hvað einangrun og yfirheyrslutækni geti haft mikil áhrif á framburð sakborninga. „Það var ekkert um annað að ræða en að reyna hjálpa lögreglunni. Eins og ég lít á þetta mál núna, þá er greinilegt að þessir einstaklingar höfðu enga útgönguleið. Eina í stöðunni var að gefa lögreglunni þær upplýsingar sem þeir töldu að lögreglan vildi vita. Því annars yrði einangrunin bara lengri sem þeir sáu ekki fram á að losna úr." Gísli segir niðurstöðu starfshópsins hafa vakið athygli fræðasamfélagsins á alþjóðavísu. „Þess vegna erum við að skrifa grein sem verður sent í alþjóðlegt vísindarit um sálfræðilega þætti þessa máls og gefa upplýsingar um það frá fræðilegu sjónarmiði hvaða áhrif einangrun og yfirheyrslur geta haft á sálarlíf einstaklinga og framburð þeirra hjá lögreglu.“
Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Sjá meira