Fylgstu með EM-umræðunni á Twitter: „Vonast til að fá annað mark frá Þrumuguðinum Birki“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 18. júní 2016 16:16 Það er stemning á vellinum í Marseille, líka hjá ungversku stuðningsmönnunum. vísir/epa Það má fastlega gera ráð fyrir því að stór hluti þjóðarinnar sitji nú límdur fyrir framan skjáinn, eða að minnsta kosti sá hluti þjóðarinnar sem ekki er á leik Íslands og Ungverjalands sem hófst núna klukkan 16 og fer fram í Marseille. Fylgist með beinni textalýsingu frá leiknum hér. Þrátt fyrir að vera límdir við skjáinn gefa íslenskir notendur Twitter sér tíma til að tísta um leikinn og má fylgjast með umræðunni undir kassamerkinu #emisland í boxinu hér neðst í fréttinni. Hér fyrir neðan eru svo nokkur vel valin tíst frá upphafsmínútum leiksins.Ég vonast til að fá annað mark frá Þrumuguðinum Birki #EMÍSLAND— Helgi Hrafn Ólafsson (@helgihelgi) June 18, 2016 Það er sko crazy stemning hjá Ungverjum. Við þurfum að komast í gang. #ISLHUN #emisland— Þorbjörg Helga (@thorbjorghelga) June 18, 2016 Moldarhaugurinn fyrir aftan íslenska markið minnir mig á íslensku vellina. #emísland #þvíégerkominheim— Lif Magneudottir (@lifmagn) June 18, 2016 Fokk hvað ég er peppaður fyrir þessu smáblómi!!! #emísland— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) June 18, 2016 #emIsland Tweets EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Lars: Berum einhverja virðingu fyrir Ungverjalandi Landsliðsþjálfarinn skaut létt á Austurríkismenn á blaðamannafundi íslenska liðsins í gær. 18. júní 2016 10:30 Óbreytt byrjunarlið Íslands Ísland teflir fram sama liði gegn Ungverjum sem náði jafnteflinu gegn Portúgal í Saint-Étienne. 18. júní 2016 14:45 Ungverjar til vandræða á Vélodrome: Stukku yfir girðingu og kveiktu í sprengju Lögreglan var alltof sein að stöðva ungverska stuðningsmenn sem vildu sitja saman og hræddu sjálfboðaliða. 18. júní 2016 15:08 Mest lesið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
Það má fastlega gera ráð fyrir því að stór hluti þjóðarinnar sitji nú límdur fyrir framan skjáinn, eða að minnsta kosti sá hluti þjóðarinnar sem ekki er á leik Íslands og Ungverjalands sem hófst núna klukkan 16 og fer fram í Marseille. Fylgist með beinni textalýsingu frá leiknum hér. Þrátt fyrir að vera límdir við skjáinn gefa íslenskir notendur Twitter sér tíma til að tísta um leikinn og má fylgjast með umræðunni undir kassamerkinu #emisland í boxinu hér neðst í fréttinni. Hér fyrir neðan eru svo nokkur vel valin tíst frá upphafsmínútum leiksins.Ég vonast til að fá annað mark frá Þrumuguðinum Birki #EMÍSLAND— Helgi Hrafn Ólafsson (@helgihelgi) June 18, 2016 Það er sko crazy stemning hjá Ungverjum. Við þurfum að komast í gang. #ISLHUN #emisland— Þorbjörg Helga (@thorbjorghelga) June 18, 2016 Moldarhaugurinn fyrir aftan íslenska markið minnir mig á íslensku vellina. #emísland #þvíégerkominheim— Lif Magneudottir (@lifmagn) June 18, 2016 Fokk hvað ég er peppaður fyrir þessu smáblómi!!! #emísland— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) June 18, 2016 #emIsland Tweets
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Lars: Berum einhverja virðingu fyrir Ungverjalandi Landsliðsþjálfarinn skaut létt á Austurríkismenn á blaðamannafundi íslenska liðsins í gær. 18. júní 2016 10:30 Óbreytt byrjunarlið Íslands Ísland teflir fram sama liði gegn Ungverjum sem náði jafnteflinu gegn Portúgal í Saint-Étienne. 18. júní 2016 14:45 Ungverjar til vandræða á Vélodrome: Stukku yfir girðingu og kveiktu í sprengju Lögreglan var alltof sein að stöðva ungverska stuðningsmenn sem vildu sitja saman og hræddu sjálfboðaliða. 18. júní 2016 15:08 Mest lesið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
Lars: Berum einhverja virðingu fyrir Ungverjalandi Landsliðsþjálfarinn skaut létt á Austurríkismenn á blaðamannafundi íslenska liðsins í gær. 18. júní 2016 10:30
Óbreytt byrjunarlið Íslands Ísland teflir fram sama liði gegn Ungverjum sem náði jafnteflinu gegn Portúgal í Saint-Étienne. 18. júní 2016 14:45
Ungverjar til vandræða á Vélodrome: Stukku yfir girðingu og kveiktu í sprengju Lögreglan var alltof sein að stöðva ungverska stuðningsmenn sem vildu sitja saman og hræddu sjálfboðaliða. 18. júní 2016 15:08
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning