Battlað í borginni: „Þú sökkar!” Lóa Pind Aldísardóttir skrifar 5. júní 2016 21:23 „Þú ert að fara að tapa! Allir í Dans Brynju Péturs eru geggjaðir, þú sökkar!” Með þessi skilaboð í kollinum frá systur sinni ákvað Jeff Mwangi, 14 ára piltur í 8. bekk Sjálandsskóla að herða sig í æfingum fyrir streetdanskeppnina sem er lokahnykkurinn í þáttaröðinni „Battlað í borginni“ annaðkvöld á Stöð 2 og jafnframt einn af hápunktum streetdans menningarinnar á Íslandi. Jeff er einn af fimm ungmennum af erlendum uppruna sem Lóa Pind og Egill Aðalsteinsson myndatökumaður hafa fylgst með í vetur og um leið gefið áhorfendum tækifæri til að skyggnast inn í líf ungra innflytjenda í íslensku samfélagi. Á þeim tíma hafa áhorfendur fylgst með þeim æfa sig fyrir danskeppnina, þar sem bestu streetdans unglingar sem Ísland á, battla á dansgólfinu. Stóri dagurinn, danskeppnin, rennur upp í lokaþættinum og í myndskeiðinu sem hér fylgir má sjá hvernig unglingarnir okkar fimm eru stemmdir rétt fyrir og á keppnisdagsinn sjálfan. Peppuð en bullandi stressuð. Veglegur lokaþáttur af Battlað í borginni fer í loftið á mánudagskvöld, 6. júní, kl. 20:40 á Stöð 2. Í þættinum sjáum við litrík, íslensk og útlensk ungmenni, battla á dansgólfinu, þar til einn stendur uppi sem sigurvegari. Verður það einn af okkar krökkum? Kemur í ljós. Umsjón og framleiðsla þáttanna er í höndum Lóu Pind Aldísardóttur, myndatökumaður er Egill Aðalsteinsson, klippingu annast Ólafur Chelbat. Battlað í borginni Tengdar fréttir Battlað í borginni: „Skilyrði að útlendingar læri íslensku“ Battlað í borginni fór á stúfana og spurði: Hvað þýðir það eiginlega að aðlagast íslensku samfélagi? 22. maí 2016 16:53 Battlað í borginni: Angólski víkingurinn á hausnum Luis fer á bretti í Bláfjöll í fyrsta skipti á ævinni, 30. maí 2016 16:15 Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Sjá meira
„Þú ert að fara að tapa! Allir í Dans Brynju Péturs eru geggjaðir, þú sökkar!” Með þessi skilaboð í kollinum frá systur sinni ákvað Jeff Mwangi, 14 ára piltur í 8. bekk Sjálandsskóla að herða sig í æfingum fyrir streetdanskeppnina sem er lokahnykkurinn í þáttaröðinni „Battlað í borginni“ annaðkvöld á Stöð 2 og jafnframt einn af hápunktum streetdans menningarinnar á Íslandi. Jeff er einn af fimm ungmennum af erlendum uppruna sem Lóa Pind og Egill Aðalsteinsson myndatökumaður hafa fylgst með í vetur og um leið gefið áhorfendum tækifæri til að skyggnast inn í líf ungra innflytjenda í íslensku samfélagi. Á þeim tíma hafa áhorfendur fylgst með þeim æfa sig fyrir danskeppnina, þar sem bestu streetdans unglingar sem Ísland á, battla á dansgólfinu. Stóri dagurinn, danskeppnin, rennur upp í lokaþættinum og í myndskeiðinu sem hér fylgir má sjá hvernig unglingarnir okkar fimm eru stemmdir rétt fyrir og á keppnisdagsinn sjálfan. Peppuð en bullandi stressuð. Veglegur lokaþáttur af Battlað í borginni fer í loftið á mánudagskvöld, 6. júní, kl. 20:40 á Stöð 2. Í þættinum sjáum við litrík, íslensk og útlensk ungmenni, battla á dansgólfinu, þar til einn stendur uppi sem sigurvegari. Verður það einn af okkar krökkum? Kemur í ljós. Umsjón og framleiðsla þáttanna er í höndum Lóu Pind Aldísardóttur, myndatökumaður er Egill Aðalsteinsson, klippingu annast Ólafur Chelbat.
Battlað í borginni Tengdar fréttir Battlað í borginni: „Skilyrði að útlendingar læri íslensku“ Battlað í borginni fór á stúfana og spurði: Hvað þýðir það eiginlega að aðlagast íslensku samfélagi? 22. maí 2016 16:53 Battlað í borginni: Angólski víkingurinn á hausnum Luis fer á bretti í Bláfjöll í fyrsta skipti á ævinni, 30. maí 2016 16:15 Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Sjá meira
Battlað í borginni: „Skilyrði að útlendingar læri íslensku“ Battlað í borginni fór á stúfana og spurði: Hvað þýðir það eiginlega að aðlagast íslensku samfélagi? 22. maí 2016 16:53
Battlað í borginni: Angólski víkingurinn á hausnum Luis fer á bretti í Bláfjöll í fyrsta skipti á ævinni, 30. maí 2016 16:15