WOW air enn að vinna upp tafir vegna verkfallsaðgerða flugumferðarstjóra Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 9. júní 2016 14:33 Nokkrar seinkanir hafa orðið á komum og brottförum hjá WOW air í dag. Mynd/aðsend Nokkrar seinkanir hafa orðið á flugi hjá WOW air í dag. Flugfélagið segir að ástæðan sé að ennþá sé verið að vinda ofan af áhrifum verkfallsðgerða flugumferðarstjóra á leiðakerfi félagsins. Alls er seinkun á brottförum á fimm af sex flugleiðum félagsins frá Keflavíkurflugvelli í dag auk þess sem að nokkur seinkun hefur verið á komum vélanna til landsins í dag. Ástæðan er sú að WOW air er enn að vinda ofan af töfum sem orðið hafa vegna verkfallsaðgerða flugumferðarstjóra. Síðustu aðgerðir flugumferðarstjóra áttu sér stað aðfaranótt sunnudagsins sl. þegar Keflavíkurflugvelli var lokað frá 2-7 yfir nóttina. Svanhvít Friðriksdóttir, upplýsingafulltrúi WOW air segir að þetta hafi haft keðjuverkandi áhrif á leiðakerfið. „Þegar flugvöllum er lokað í nokkra klukkutíma þýðir það að vélar sem eru að koma frá Evrópu og halda áfram til Ameríu og öfugt geta ekki lent á tilsettum tíma. Gerist það riðlast leiðakerfið hjá okkur,“ segir Svanhvít í samtali við Vísi. Svandís segir að nokkra daga geti tekið að vinda ofan af þessu. Vonast er þó til þess að félagið komist fyrir þetta í dag og að seinkanir vegna aðgerða flugumferðarstjóra verði úr sögunni. Búið er að setja bann á verkfallsaðgeðir þeirra eftir að Alþingi samþykkti lög sem ætlað er að höggva á hnútinn í kjaradeilu flugumferðarstjóra við Samtök atvinnulífsins sem staðið hefur yfir í nokkra mánuði. Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Inngrip ríkisstjórnar ekki ákjósanlegt en skiljanlegt Þorsteinn Víglundsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir að inngrip stjórnvalda í kjaradeilu flugumferðarstjóra og SA sé skiljanlegt en ekki ákjósanlegt. 8. júní 2016 14:38 Flugumferðarstjórar trúa því varla að Alþingi hyggist setja lög á yfirvinnubannið Sigurjón Jónasson, formaður Félags flugumferðarstjóra, segir hljóðið ekki gott í stéttinni. 8. júní 2016 18:48 Alþingi samþykkti lög á kjaradeilu flugumferðarstjóra 32 atkvæði voru greidd með frumvarpinu og 13 atkvæði gegn. 8. júní 2016 21:27 Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Viðskipti innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Fleiri fréttir Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Sjá meira
Nokkrar seinkanir hafa orðið á flugi hjá WOW air í dag. Flugfélagið segir að ástæðan sé að ennþá sé verið að vinda ofan af áhrifum verkfallsðgerða flugumferðarstjóra á leiðakerfi félagsins. Alls er seinkun á brottförum á fimm af sex flugleiðum félagsins frá Keflavíkurflugvelli í dag auk þess sem að nokkur seinkun hefur verið á komum vélanna til landsins í dag. Ástæðan er sú að WOW air er enn að vinda ofan af töfum sem orðið hafa vegna verkfallsaðgerða flugumferðarstjóra. Síðustu aðgerðir flugumferðarstjóra áttu sér stað aðfaranótt sunnudagsins sl. þegar Keflavíkurflugvelli var lokað frá 2-7 yfir nóttina. Svanhvít Friðriksdóttir, upplýsingafulltrúi WOW air segir að þetta hafi haft keðjuverkandi áhrif á leiðakerfið. „Þegar flugvöllum er lokað í nokkra klukkutíma þýðir það að vélar sem eru að koma frá Evrópu og halda áfram til Ameríu og öfugt geta ekki lent á tilsettum tíma. Gerist það riðlast leiðakerfið hjá okkur,“ segir Svanhvít í samtali við Vísi. Svandís segir að nokkra daga geti tekið að vinda ofan af þessu. Vonast er þó til þess að félagið komist fyrir þetta í dag og að seinkanir vegna aðgerða flugumferðarstjóra verði úr sögunni. Búið er að setja bann á verkfallsaðgeðir þeirra eftir að Alþingi samþykkti lög sem ætlað er að höggva á hnútinn í kjaradeilu flugumferðarstjóra við Samtök atvinnulífsins sem staðið hefur yfir í nokkra mánuði.
Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Inngrip ríkisstjórnar ekki ákjósanlegt en skiljanlegt Þorsteinn Víglundsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir að inngrip stjórnvalda í kjaradeilu flugumferðarstjóra og SA sé skiljanlegt en ekki ákjósanlegt. 8. júní 2016 14:38 Flugumferðarstjórar trúa því varla að Alþingi hyggist setja lög á yfirvinnubannið Sigurjón Jónasson, formaður Félags flugumferðarstjóra, segir hljóðið ekki gott í stéttinni. 8. júní 2016 18:48 Alþingi samþykkti lög á kjaradeilu flugumferðarstjóra 32 atkvæði voru greidd með frumvarpinu og 13 atkvæði gegn. 8. júní 2016 21:27 Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Viðskipti innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Fleiri fréttir Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Sjá meira
Inngrip ríkisstjórnar ekki ákjósanlegt en skiljanlegt Þorsteinn Víglundsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir að inngrip stjórnvalda í kjaradeilu flugumferðarstjóra og SA sé skiljanlegt en ekki ákjósanlegt. 8. júní 2016 14:38
Flugumferðarstjórar trúa því varla að Alþingi hyggist setja lög á yfirvinnubannið Sigurjón Jónasson, formaður Félags flugumferðarstjóra, segir hljóðið ekki gott í stéttinni. 8. júní 2016 18:48
Alþingi samþykkti lög á kjaradeilu flugumferðarstjóra 32 atkvæði voru greidd með frumvarpinu og 13 atkvæði gegn. 8. júní 2016 21:27