Rútubílstjóri fékk hjartaáfall undir stýri og lést Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 20. maí 2016 09:09 Maðurinn var úrskurðaður látinn á Landspítalanu en endurlífgunartilraunir höfðu verið reyndar á vettvangi án árangurs. Vísir Rútubílstjóri á fimmtugsaldri lést í gær eftir að hann fékk hjartaáfall undir stýri þar sem hann var á ferð við Seljalandsfoss. Maðurinn ók lítilli rútu frá fyrirtækinu Kynnisferðum og voru 20 farþegar í bifreiðinni, 18 dönsk skólabörn og tveir fararstjórar. Rútan fór tiltölulega rólega út af veginum þegar maðurinn veiktist og stöðvaðist þar en hún valt ekki, samkvæmt upplýsingum frá Oddi Árnasyni yfirlögregluþjóni hjá lögreglunni á Suðurlandi. Tilkynning um slysið barst lögreglunni rétt fyrir klukkan 16.30 og var þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út um korteri síðar. Þyrlan flutti manninn á Landspítalann í Reykjavík þar sem hann var úrskurðaður látinn en endurlífgunartilraunir höfðu verið reyndar á vettvangi án árangurs. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni slasaðist enginn farþeganna en þeir voru fluttir á Heimaland sem er skóli skammt frá slysstað. Viðbragðsaðilar frá Rauða krossi Íslands voru ræstir út og komu læknar og hjúkrunarfræðingar á staðinn til að veita farþegunum áfallahjálp. Kynnisferðir virkjuðu viðbragðsáætlun sína vegna slyssins og kom önnur rúta frá fyrirtækinu á staðinn og flutti hópinn til Reykjavíkur. Þar var þeim einnig boðin áfallahjálp samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni. Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ Segir ESB stærstu ógnina við viðskiptahagsmuni landsins Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Sjá meira
Rútubílstjóri á fimmtugsaldri lést í gær eftir að hann fékk hjartaáfall undir stýri þar sem hann var á ferð við Seljalandsfoss. Maðurinn ók lítilli rútu frá fyrirtækinu Kynnisferðum og voru 20 farþegar í bifreiðinni, 18 dönsk skólabörn og tveir fararstjórar. Rútan fór tiltölulega rólega út af veginum þegar maðurinn veiktist og stöðvaðist þar en hún valt ekki, samkvæmt upplýsingum frá Oddi Árnasyni yfirlögregluþjóni hjá lögreglunni á Suðurlandi. Tilkynning um slysið barst lögreglunni rétt fyrir klukkan 16.30 og var þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út um korteri síðar. Þyrlan flutti manninn á Landspítalann í Reykjavík þar sem hann var úrskurðaður látinn en endurlífgunartilraunir höfðu verið reyndar á vettvangi án árangurs. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni slasaðist enginn farþeganna en þeir voru fluttir á Heimaland sem er skóli skammt frá slysstað. Viðbragðsaðilar frá Rauða krossi Íslands voru ræstir út og komu læknar og hjúkrunarfræðingar á staðinn til að veita farþegunum áfallahjálp. Kynnisferðir virkjuðu viðbragðsáætlun sína vegna slyssins og kom önnur rúta frá fyrirtækinu á staðinn og flutti hópinn til Reykjavíkur. Þar var þeim einnig boðin áfallahjálp samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni.
Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ Segir ESB stærstu ógnina við viðskiptahagsmuni landsins Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Sjá meira