Twitter bregst við endurkomu SDG: "Sigmundur Davíð kominn með vinstri manna skegg“ Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 22. maí 2016 13:12 Fyrsta Snapchat Sigmundar Davíðs í þó nokkurn tíma vekur athygli. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarmanna og fyrrum forsætisráðherra, kom í fyrsta sinn opinberlega fram síðan hann sagði af sér í Sprengisandi á Bylgjunni í morgun. Fram að þessu hefur hann sáralítið tjáð sig um atburðarrásina sem fór af stað eftir að viðtal var birt við hann í Kastljósþætti 4. apríl þar sem hann var spurður út í aflandsfélagið Wintris.Sjá einnig: Sigmundur Davíð tjáir sig í fyrsta sinn eftir afsögn sína: Sá aldrei blaðamannafund Ólafs RagnarsFyrst birti Sigmundur Davíð þó mynd af sér á Snapchat þar sem hann skartar ljósu, tættu skeggi og spyr: „Hvað? Hélduð þið að ég væri hættur á Snapchat?“ Tístarar glöddust allmargir við þessa tilkynningu Sigmundar, aðrir lýstu vonbrigðum en menn hafa ekki látið hjá líða að tjá sig um endurkomuna í morgun. Hér að neðan má sjá nokkur vel valin tíst um málið:Nei héldum að þú myndir bara bíða aðeins. Leyfa fólkinu að gleyma og troða þér svo aftur inn í líf okkar óboðinn. pic.twitter.com/fZIJdC89Uh— Emmsjé (@emmsjegauti) May 22, 2016 SDG mætir á Sprengisand & gerir snapchat combakk með creepyasta selfie seinni tíma."Flott flétta og skemmtilegur dagur"-segir pabbi hans— Bjarni H. Kreutzhage (@ThorirSaem) May 22, 2016 Sigmundur Davíð er kominn með vinstri manna skegg. Fannst það kannski ganga vel hjá Árna Páli?— Katrín Atladóttir (@katrinat) May 22, 2016 #sunnudagssjalfan pic.twitter.com/3frSoqxR8p— Vilhelm Neto (@VilhelmNeto) May 22, 2016 Hættið að pósta þessari creepy ass skeggbroddamynd af Sigmundi D. Fólk er að reyna að borða brunch hérna.— Berglind Festival (@ergblind) May 22, 2016 SIGMUNDUR ER KOMINN AFTUR Á SNAPCHAT!!!! pic.twitter.com/v1KuGQfYJM— Natan Kolbeinsson (@NatanKol) May 22, 2016 #sunnudagssjálfan pic.twitter.com/de3z8jW6iX— gaukur ulfarsson (@gaukuru) May 22, 2016 Sigmundur Davíð er búinn að eyðileggja daginn fyrir mér.— Óskar Steinn (@oskasteinn) May 22, 2016 Sigmundur Davíð lætur eins og 12 ára strákur í nýjustu snapchat-uppfærslunni sinni.— clutch (@oddur_orn) May 22, 2016 https://t.co/OLjl3OaOVT SDG mættur aftur og þjóðin farin að misskilja allt aftur. Oh well.— Hofi Sigurdard (@HofiBS) May 22, 2016 Tengdar fréttir Sigmundur Davíð tjáir sig í fyrsta sinn eftir afsögn sína: Sá aldrei blaðamannafund Ólafs Ragnars "Ég tók engin þingrofsskjöl með mér á fundinn," segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson sem vildi upplýsa forseta um stöðu mála með fundinum. 22. maí 2016 11:15 Sigmundur Davíð telur ekkert liggja á kosningum í haust Sigmundur leggur áherslu á að stóru málin klárist. 22. maí 2016 11:53 Mest lesið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Menning Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Stjörnum prýdd dagskrá Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum Lífið samstarf Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Sjá meira
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarmanna og fyrrum forsætisráðherra, kom í fyrsta sinn opinberlega fram síðan hann sagði af sér í Sprengisandi á Bylgjunni í morgun. Fram að þessu hefur hann sáralítið tjáð sig um atburðarrásina sem fór af stað eftir að viðtal var birt við hann í Kastljósþætti 4. apríl þar sem hann var spurður út í aflandsfélagið Wintris.Sjá einnig: Sigmundur Davíð tjáir sig í fyrsta sinn eftir afsögn sína: Sá aldrei blaðamannafund Ólafs RagnarsFyrst birti Sigmundur Davíð þó mynd af sér á Snapchat þar sem hann skartar ljósu, tættu skeggi og spyr: „Hvað? Hélduð þið að ég væri hættur á Snapchat?“ Tístarar glöddust allmargir við þessa tilkynningu Sigmundar, aðrir lýstu vonbrigðum en menn hafa ekki látið hjá líða að tjá sig um endurkomuna í morgun. Hér að neðan má sjá nokkur vel valin tíst um málið:Nei héldum að þú myndir bara bíða aðeins. Leyfa fólkinu að gleyma og troða þér svo aftur inn í líf okkar óboðinn. pic.twitter.com/fZIJdC89Uh— Emmsjé (@emmsjegauti) May 22, 2016 SDG mætir á Sprengisand & gerir snapchat combakk með creepyasta selfie seinni tíma."Flott flétta og skemmtilegur dagur"-segir pabbi hans— Bjarni H. Kreutzhage (@ThorirSaem) May 22, 2016 Sigmundur Davíð er kominn með vinstri manna skegg. Fannst það kannski ganga vel hjá Árna Páli?— Katrín Atladóttir (@katrinat) May 22, 2016 #sunnudagssjalfan pic.twitter.com/3frSoqxR8p— Vilhelm Neto (@VilhelmNeto) May 22, 2016 Hættið að pósta þessari creepy ass skeggbroddamynd af Sigmundi D. Fólk er að reyna að borða brunch hérna.— Berglind Festival (@ergblind) May 22, 2016 SIGMUNDUR ER KOMINN AFTUR Á SNAPCHAT!!!! pic.twitter.com/v1KuGQfYJM— Natan Kolbeinsson (@NatanKol) May 22, 2016 #sunnudagssjálfan pic.twitter.com/de3z8jW6iX— gaukur ulfarsson (@gaukuru) May 22, 2016 Sigmundur Davíð er búinn að eyðileggja daginn fyrir mér.— Óskar Steinn (@oskasteinn) May 22, 2016 Sigmundur Davíð lætur eins og 12 ára strákur í nýjustu snapchat-uppfærslunni sinni.— clutch (@oddur_orn) May 22, 2016 https://t.co/OLjl3OaOVT SDG mættur aftur og þjóðin farin að misskilja allt aftur. Oh well.— Hofi Sigurdard (@HofiBS) May 22, 2016
Tengdar fréttir Sigmundur Davíð tjáir sig í fyrsta sinn eftir afsögn sína: Sá aldrei blaðamannafund Ólafs Ragnars "Ég tók engin þingrofsskjöl með mér á fundinn," segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson sem vildi upplýsa forseta um stöðu mála með fundinum. 22. maí 2016 11:15 Sigmundur Davíð telur ekkert liggja á kosningum í haust Sigmundur leggur áherslu á að stóru málin klárist. 22. maí 2016 11:53 Mest lesið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Menning Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Stjörnum prýdd dagskrá Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum Lífið samstarf Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Sjá meira
Sigmundur Davíð tjáir sig í fyrsta sinn eftir afsögn sína: Sá aldrei blaðamannafund Ólafs Ragnars "Ég tók engin þingrofsskjöl með mér á fundinn," segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson sem vildi upplýsa forseta um stöðu mála með fundinum. 22. maí 2016 11:15
Sigmundur Davíð telur ekkert liggja á kosningum í haust Sigmundur leggur áherslu á að stóru málin klárist. 22. maí 2016 11:53