Jafnaðarmenn ræði sín baráttumál og hætti að láta soga sig inn í innanflokksmein Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 12. maí 2016 10:58 Oddný Harðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar og frambjóðandi til formanns flokksins. Vísir/Vilhelm Oddný Harðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar og frambjóðandi til formanns flokksins, segist ekki óttast að flokkurinn verði með innan við 10 prósent fylgi í þingkosningum í haust en í nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins mælist flokkurinn með 7,4 prósent fylgi. Hún segir enga einfalda skýringu á því hvers vegna Samfylkingin mælist svo lág í skoðanakönnunum en flokkurinn hafi ákveðið að blása til formannskosninga í júní vegna stöðu hans. „Við erum í þeim fasa núna og erum að skerpa á okkar baráttumálum og munum koma út úr landsfundi með nýja forystu og skýr stefnumarkmið og þá munum við snúa þessari stöðu við,“ segir Oddný í samtali við Vísi. Hún segist telja að hún geti sameinað ólík sjónarmið innan flokksins. „Formaður er í þeirri stöðu að setja mál á dagskrá og ég vil komast í þá stöðu og að við í Samfylkingunni, jafnaðarmannaflokki Íslands, förum að tala um okkar baráttumál, um okkar hjartans mál, og hættum að láta soga okkur inn í einhver innanflokksmein. Það sem skiptir máli eru baráttumál jafnaðarmanna og hugsjónir okkar.“ Oddný segist algjörlega ósammála þeirri hugmynd Magnúsar Orra Schram sem einnig er í framboði til formanns Samfylkingarinnar um að leggja flokkinn niður og stofna nýja stjórnmálahreyfingu. „Við eigum að sinna hugsjónum jafnaðarmanna. Við í Samfylkingunni þurfum að gera það sem við ætluðum okkur að gera, safna okkur saman, kjósa nýja forystu og skerpa á okkar áherslumálum áður en við förum í samtal við aðra flokka, hvort sem það er um samstarf eða sameiningu.“ Tengdar fréttir VG bætir við sig tæpum sex prósentum Tæplega 20 prósent myndu kjósa VG ef kosið yrði til þings núna. Sjálfstæðisflokkurinn og Píratar eru stærstir og hafa rúmlega 30 prósenta fylgi hvor um sig. 12. maí 2016 05:00 Formannsframbjóðandi Samfylkingarinnar vill leggja flokkinn niður Magnús Orri Schram ætlar að beita sér fyrir því að ný stjórnmálahreyfing verði stofnuð nái hann kjöri sem formaður Samfylkingarinnar. 12. maí 2016 09:37 Magnús Orri segist vera að óska eftir umboði til að leiða viðræður við aðra flokka „Mér finnst þessi spurning lýsa gamaldags viðhorfi,“ svarar Magnús Orri Schram spurður hvers vegna hann vill leiða flokk sem hann vill leggja niður. 12. maí 2016 10:22 Mest lesið Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Innlent Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Innlent Lífið gjörbreytt Innlent Elsti Íslendingurinn er látinn Innlent „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Innlent Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Innlent Fólk farið að reykja kókaínið Innlent Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Innlent Fleiri fréttir Sextán ára martröð strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Slökkvilið kallað út vegna ammoníakleka Ummæli Þórunnar dapurleg Margt sem gildir enn í samstarfi Íslands og Bandaríkjanna Fólk farið að reykja kókaínið Kókaínreykingar algengari, vonbrigði í vegagerð og háskaleg eftirför lögreglu Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Taldi brúðkaup í Keníu ekki telja og krefst ógildingar Slökktu eld á Stórhöfða Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Elsti Íslendingurinn er látinn Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Hafnarfjörður mátti ekki afturkalla ráðningu Óskars Steins Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Furðar sig á uppbyggingu við inngang þjóðgarðsins Grindvíkingar fái að velja hvar þeir kjósa „Auðvitað er forgangsröðun jarðganga vonbrigði fyrir mig“ „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Ekki búið að bera kennsl á þann sem ekið var á Uggur í læknum og samtöl við Norðurlönd nauðsynlegt Fóru ekki fram á lengra varðhald yfir lögmanninum Áhyggjufullir læknar Hlaup hafið í Skaftá Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Lífið gjörbreytt Grindvíkingar hugsa um að fara heim: Gott að vera í Grindavík en verður aldrei eins Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða Sjá meira
Oddný Harðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar og frambjóðandi til formanns flokksins, segist ekki óttast að flokkurinn verði með innan við 10 prósent fylgi í þingkosningum í haust en í nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins mælist flokkurinn með 7,4 prósent fylgi. Hún segir enga einfalda skýringu á því hvers vegna Samfylkingin mælist svo lág í skoðanakönnunum en flokkurinn hafi ákveðið að blása til formannskosninga í júní vegna stöðu hans. „Við erum í þeim fasa núna og erum að skerpa á okkar baráttumálum og munum koma út úr landsfundi með nýja forystu og skýr stefnumarkmið og þá munum við snúa þessari stöðu við,“ segir Oddný í samtali við Vísi. Hún segist telja að hún geti sameinað ólík sjónarmið innan flokksins. „Formaður er í þeirri stöðu að setja mál á dagskrá og ég vil komast í þá stöðu og að við í Samfylkingunni, jafnaðarmannaflokki Íslands, förum að tala um okkar baráttumál, um okkar hjartans mál, og hættum að láta soga okkur inn í einhver innanflokksmein. Það sem skiptir máli eru baráttumál jafnaðarmanna og hugsjónir okkar.“ Oddný segist algjörlega ósammála þeirri hugmynd Magnúsar Orra Schram sem einnig er í framboði til formanns Samfylkingarinnar um að leggja flokkinn niður og stofna nýja stjórnmálahreyfingu. „Við eigum að sinna hugsjónum jafnaðarmanna. Við í Samfylkingunni þurfum að gera það sem við ætluðum okkur að gera, safna okkur saman, kjósa nýja forystu og skerpa á okkar áherslumálum áður en við förum í samtal við aðra flokka, hvort sem það er um samstarf eða sameiningu.“
Tengdar fréttir VG bætir við sig tæpum sex prósentum Tæplega 20 prósent myndu kjósa VG ef kosið yrði til þings núna. Sjálfstæðisflokkurinn og Píratar eru stærstir og hafa rúmlega 30 prósenta fylgi hvor um sig. 12. maí 2016 05:00 Formannsframbjóðandi Samfylkingarinnar vill leggja flokkinn niður Magnús Orri Schram ætlar að beita sér fyrir því að ný stjórnmálahreyfing verði stofnuð nái hann kjöri sem formaður Samfylkingarinnar. 12. maí 2016 09:37 Magnús Orri segist vera að óska eftir umboði til að leiða viðræður við aðra flokka „Mér finnst þessi spurning lýsa gamaldags viðhorfi,“ svarar Magnús Orri Schram spurður hvers vegna hann vill leiða flokk sem hann vill leggja niður. 12. maí 2016 10:22 Mest lesið Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Innlent Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Innlent Lífið gjörbreytt Innlent Elsti Íslendingurinn er látinn Innlent „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Innlent Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Innlent Fólk farið að reykja kókaínið Innlent Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Innlent Fleiri fréttir Sextán ára martröð strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Slökkvilið kallað út vegna ammoníakleka Ummæli Þórunnar dapurleg Margt sem gildir enn í samstarfi Íslands og Bandaríkjanna Fólk farið að reykja kókaínið Kókaínreykingar algengari, vonbrigði í vegagerð og háskaleg eftirför lögreglu Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Taldi brúðkaup í Keníu ekki telja og krefst ógildingar Slökktu eld á Stórhöfða Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Elsti Íslendingurinn er látinn Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Hafnarfjörður mátti ekki afturkalla ráðningu Óskars Steins Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Furðar sig á uppbyggingu við inngang þjóðgarðsins Grindvíkingar fái að velja hvar þeir kjósa „Auðvitað er forgangsröðun jarðganga vonbrigði fyrir mig“ „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Ekki búið að bera kennsl á þann sem ekið var á Uggur í læknum og samtöl við Norðurlönd nauðsynlegt Fóru ekki fram á lengra varðhald yfir lögmanninum Áhyggjufullir læknar Hlaup hafið í Skaftá Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Lífið gjörbreytt Grindvíkingar hugsa um að fara heim: Gott að vera í Grindavík en verður aldrei eins Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða Sjá meira
VG bætir við sig tæpum sex prósentum Tæplega 20 prósent myndu kjósa VG ef kosið yrði til þings núna. Sjálfstæðisflokkurinn og Píratar eru stærstir og hafa rúmlega 30 prósenta fylgi hvor um sig. 12. maí 2016 05:00
Formannsframbjóðandi Samfylkingarinnar vill leggja flokkinn niður Magnús Orri Schram ætlar að beita sér fyrir því að ný stjórnmálahreyfing verði stofnuð nái hann kjöri sem formaður Samfylkingarinnar. 12. maí 2016 09:37
Magnús Orri segist vera að óska eftir umboði til að leiða viðræður við aðra flokka „Mér finnst þessi spurning lýsa gamaldags viðhorfi,“ svarar Magnús Orri Schram spurður hvers vegna hann vill leiða flokk sem hann vill leggja niður. 12. maí 2016 10:22