Fasteignasalan sem annaðist sölu á Ásmundarsal: Öxlum ábyrgð ef við höfum sannarlega valdið tjóni Birgir Olgeirsson skrifar 18. maí 2016 12:24 Úr sýningarrými Listasafns ASÍ í Ásmundarsal. Vísir/Stefán „Við hörmum þessa stöðu sem er komin upp,“ segir framkvæmdastjóri fasteignasölunnar Valhallar, Ingólfur Geir Gissurarson, en fasteignasalan annaðist söluna á Ásmundarsal á Freyjugötu. Það voru fjárfestarnir og hjónin Sigurbjörn Þorkelsson og Aðalheiður Magnúsdóttir sem keyptu húsið af Alþýðusambandi Íslands fyrir 168 milljónir króna. Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, segir í samtali við Morgunblaðið í dag að mistök hafi orðið til þess að hæsta tilboðinu í húsið hafi ekki verið tekið. Er haft eftir Gylfa að mistökin hafi falist í því að ekki bárust upplýsingar um þau tilboð sem gerð voru með réttum hætti, málið sér til skoðunar og að það sé litið alvarlegum augum.Ásmundarsalur er staðsettur á Freyjugötu 41 í Þingholtunum.Vísir/StefánIngólfur Geir Gissurarson segir fasteignasöluna ætla að skoða málið ofan í kjölinn. „Og við munum sannarlega bera ábyrgð ef við höfum sannarlega valdið tjóni. Það er alveg hreint og klárt og við munum ekki skorast undan því. Við viljum ekki að seljandinn fari sár frá borði.“ Gylfi Arnbjörnsson ítrekaði við Morgunblaðið að þrátt fyrir að ASÍ sé með málið til skoðunar þá muni kaupsamningurinn við Aðalheiði og Sigurbjörn standa. Líkt og kom fram fyrr borguðu hjónin 168 milljónir króna fyrir Ásmundarsal en fasteignamat hússins er 76,7 milljónir króna. Nýju eigendurnir lögðu áherslu á að viðhalda list- og menningarhlutverki hússins þegar tilkynnt var um kaupin en Samband íslenskra myndlistarmanna lýsti yfir áhyggjum af því að húsið yrði ekki áfram nýtt undir slíka starfsemi. Tengdar fréttir Keyptu Ásmundarsal á 168 milljónir króna Fjárfestarnir og hjónin Sigurbjörn Þorkelsson og Aðalheiður Magnúsdóttir borguðu 168 milljónir fyrir Ásmundarsal á Freyjugötu en þar hefur Listasafn ASÍ verið með starfsemi um árabil. Fasteignamat hússins er 78,7 milljónir. 6. maí 2016 14:45 Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Erlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Fleiri fréttir Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Samþykktu tillögu um uppbyggingu á Sorpu-lóð við Dalveg Spurningum Sigmundar Ernis svarað og málið ekki aftur í nefnd Þingstörfin á lokametrunum og styttist í jólafrí Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Taka enn tuttugu þúsund króna beygju Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Áttu að taka tillit til þess að talsmaðurinn klikkaði Guðrún vinsælli en Agnes og traust til kirkjunnar á uppleið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Björg býður ungliðum til fundar Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Sjá meira
„Við hörmum þessa stöðu sem er komin upp,“ segir framkvæmdastjóri fasteignasölunnar Valhallar, Ingólfur Geir Gissurarson, en fasteignasalan annaðist söluna á Ásmundarsal á Freyjugötu. Það voru fjárfestarnir og hjónin Sigurbjörn Þorkelsson og Aðalheiður Magnúsdóttir sem keyptu húsið af Alþýðusambandi Íslands fyrir 168 milljónir króna. Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, segir í samtali við Morgunblaðið í dag að mistök hafi orðið til þess að hæsta tilboðinu í húsið hafi ekki verið tekið. Er haft eftir Gylfa að mistökin hafi falist í því að ekki bárust upplýsingar um þau tilboð sem gerð voru með réttum hætti, málið sér til skoðunar og að það sé litið alvarlegum augum.Ásmundarsalur er staðsettur á Freyjugötu 41 í Þingholtunum.Vísir/StefánIngólfur Geir Gissurarson segir fasteignasöluna ætla að skoða málið ofan í kjölinn. „Og við munum sannarlega bera ábyrgð ef við höfum sannarlega valdið tjóni. Það er alveg hreint og klárt og við munum ekki skorast undan því. Við viljum ekki að seljandinn fari sár frá borði.“ Gylfi Arnbjörnsson ítrekaði við Morgunblaðið að þrátt fyrir að ASÍ sé með málið til skoðunar þá muni kaupsamningurinn við Aðalheiði og Sigurbjörn standa. Líkt og kom fram fyrr borguðu hjónin 168 milljónir króna fyrir Ásmundarsal en fasteignamat hússins er 76,7 milljónir króna. Nýju eigendurnir lögðu áherslu á að viðhalda list- og menningarhlutverki hússins þegar tilkynnt var um kaupin en Samband íslenskra myndlistarmanna lýsti yfir áhyggjum af því að húsið yrði ekki áfram nýtt undir slíka starfsemi.
Tengdar fréttir Keyptu Ásmundarsal á 168 milljónir króna Fjárfestarnir og hjónin Sigurbjörn Þorkelsson og Aðalheiður Magnúsdóttir borguðu 168 milljónir fyrir Ásmundarsal á Freyjugötu en þar hefur Listasafn ASÍ verið með starfsemi um árabil. Fasteignamat hússins er 78,7 milljónir. 6. maí 2016 14:45 Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Erlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Fleiri fréttir Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Samþykktu tillögu um uppbyggingu á Sorpu-lóð við Dalveg Spurningum Sigmundar Ernis svarað og málið ekki aftur í nefnd Þingstörfin á lokametrunum og styttist í jólafrí Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Taka enn tuttugu þúsund króna beygju Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Áttu að taka tillit til þess að talsmaðurinn klikkaði Guðrún vinsælli en Agnes og traust til kirkjunnar á uppleið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Björg býður ungliðum til fundar Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Sjá meira
Keyptu Ásmundarsal á 168 milljónir króna Fjárfestarnir og hjónin Sigurbjörn Þorkelsson og Aðalheiður Magnúsdóttir borguðu 168 milljónir fyrir Ásmundarsal á Freyjugötu en þar hefur Listasafn ASÍ verið með starfsemi um árabil. Fasteignamat hússins er 78,7 milljónir. 6. maí 2016 14:45